20.9.2007
Stirður dagur
Það var smá óhugur í mér þegar ég gekk með ljónshjartað upp með á í morgun. Ég setti símann í vasann, djöst in ceis. Hræðilegt þetta slys í ánni. Hér hafa flugvélar sveimað yfir ánni í allan dag og björgunarsveitir unnið mikið og óeigingjarnt starf. Ég vona svo sannarlega að maðurinn finnist.
Er búin að vera frekar stirð í allan dag, bæði á líkama og sál. Takk Magga fyrir að hringja og hringja svo aftur. Það er alltaf svo gott að ryðja sig. Það er alveg einstakt að geta talað við einhvern sem þekkir mann svona vel. Ég held að systur og bræður séu með því dýrmætasta sem við eigum og án þess að ég vilji neitt gera lítið úr ykkar systkinum þá tel ég að ég eigi miklu betri systkini en þið......
Annars er allt klárt í Húsvitjun hjá mér. Kann svo miklu betur við dr. House með staf, hann gerir svo mikið fyrir hann.
Hey kannski ég ætti að athuga hvort hann getur liðkað mig aðeins upp.........
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
puss och kram til þín ljúfust.....hef alltaf saknað þess að eiga ekki systur.... auglýsi hér með eftir einni slíkri....
Fanney Björg Karlsdóttir, 20.9.2007 kl. 22:21
Það er rétt Jóna. Óvissan er oftast það versta.
Fanney Ég gef kost á mér
Hrönn Sigurðardóttir, 20.9.2007 kl. 22:36
ÆJá vonandi finnst maðurinn!!
Segi það sama gæti þegið eina svona systir, ég á reyndar eina en við erum ekki nánar. Sakna þess oft.
Huld S. Ringsted, 20.9.2007 kl. 23:15
þetta slys er alveg hræðilegt. Ég finn svo til með syni mannsins.
Annars langar mig að þakka þér Hrönnslan mín fyrir komment mín megin. Takk fyrir sæta kveðju í tilefni af bloggafmælinu mínu
Jóna Á. Gísladóttir, 20.9.2007 kl. 23:15
ég er ein af teim lánsömu sem eiga mörg systkini, á 4 systur og 2 brædur. Og er nokkud viss um ad einmitt MÍN systkin séu tau LANG-BESTU!!!
Knús&kærleikur...
SigrúnSveitó, 20.9.2007 kl. 23:40
Á sex systur og þær eru þyngdar sinnar virði í gulli. Og hananú.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.9.2007 kl. 23:59
Ég á fjóra bræður og þrjár systur. Minnsti bróðir minn dó að vísu aðeins 7. mánaða, en ég á hann samt. Og þau eru öll yndisleg.
En elsku Hrönn mín en hvað ég skil þig, það setur að manni óhug þegar svona gerist. Fyrir nokkrum árum hrapaði maður til bana í fjallinu beint á móti mér. Ég fylgdist með björgunarsveitarmönnunum, þegar þeir voru að príla í snarbrattri fjallshlíðinni til að koma líkinu niður. Í margar vikur á eftir, reyndi ég að sjá ekki fjallið, því ég fékk alltaf sting í hjartað. Þegar nálægðin er svona mikil þá tekur maður hlutina meira inn á sig.
Góð hugmynd að fá Doktor House til að líta á stirða limi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.9.2007 kl. 08:21
Vonandi finnst maðurinn þetta mjög sorglegt. ég á bara eina systir og hún er mjög góð systir.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.9.2007 kl. 10:43
Æ slysin eru alltaf svo hræðilega sorgleg.
Marta B Helgadóttir, 21.9.2007 kl. 21:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.