6.9.2007
Mér finnst rigning góð
Var komin út klukkan hálfsex í morgun. Við gengum rúntinn okkar í gegnum grasið, upp með á, í ausandi rigningu. Alveg ausandi..........
Komum svo heim, hundblaut og ég stormaði í leikfimi. Rosalega var gott að standa undir heitri sturtunni.
Skundaði svo í vinnuna og er rétt að verða nógu þurr til að geta farið út aftur........
Ætli það sé mjög áberandi ef ég sit hérna sofandi? Annars er ég ekki þreytt, allavega ekki enn. Fór svo snemma í háttinn í gær. Sé á öllu að ég er efnilegt gamalmenni. Skundaði svona líka kinesiologiskt - (sem ég hef ekki hugmynd um hvernig mundi útleggjast á áskæra ylhýra, sá þetta bara á blogginu hjá Björgu og af því að ég er svoddan orðasökker, heillaðist ég gjörsamlega..........) á eftir hvutta sem skildi ekkert í þessum asa. Venjulega er ég að lötra þetta á eftir honum.
Gat allavega sleppt upphituninni í leikfiminni í staðinn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Gæludýr, íþróttir og útivist | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Im singing in the rain................................
Málaðu bara augu á augnlokin þá tekur enginn eftir því þó þú fáir þér smá kríu!
Huld S. Ringsted, 6.9.2007 kl. 13:22
Já! Góð hugmynd. Ég hef líka verið að íhuga að hanna gleraugu með "skjáhvíli" fiðrildi sem svífa um eða syndandi fiska......
Verst að það myndi detta á ef ég tapa einbeitingunni
Hrönn Sigurðardóttir, 6.9.2007 kl. 13:24
Þú gætir orðið rík á þessari uppfinningu!!
Huld S. Ringsted, 6.9.2007 kl. 13:32
Gjörðu svo vel, eitthvað um kinesiologiu:The basic idea is that the brain monitors and controls the entire body through the rest of the nervous system. Because the nervous system also controls the state of the muscular system, a kinesiologist is able to tell something about the body by measuring how the muscles are working from moment to moment.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.9.2007 kl. 13:43
Já Jenný!! Ég veit hvað það þýðir en kann ekki að íslenska það
Takk samt ljúfust.....
Hrönn Sigurðardóttir, 6.9.2007 kl. 14:29
he he.. já já þetta er allt gott og blessað.. þú ættir kannski bara að koma í tíma til mín og prófa Er bæði með leikfimi og einkameðhöndlun þar sem ég einmitt spyr svona vöðvana um ójafnvægið.. basically.. það sem Jenný er að segja.. Annars er gangan alltaf ljúfust og þú ert hörkudugleg.. váá..
Björg F (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 15:08
Tók eftir því í leikfiminni í morgun að þjálfarinn vinnur svona með hægri á móti vinstri aðferðinni.
Hef aldrei spáð í það fyrr
Hrönn Sigurðardóttir, 6.9.2007 kl. 15:47
Já það er hressandi að fara í sturtu eftir að vera úti í rigningunni.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.9.2007 kl. 16:56
komin út kl hálfsex! .... úffff
Marta B Helgadóttir, 6.9.2007 kl. 17:03
Dugleg ertu Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2007 kl. 00:35
Þú ert engri lík Hrönnsla mín....nema...... ef vera skyldi mér......
Fanney Björg Karlsdóttir, 7.9.2007 kl. 14:09
Ég verðu nú bara einn þreyttari þegar ég les um svona dugnað. Þú ert nú eiginlega bara að vinna fyrir okkur báðar. Ég skal þá liggja og sofa fyrir okkur báðar. Mér mundi nú ekki veita af að láta kíkja á vöðvana í mér, hvenær og hvernig þeir virka, það er eiginlega brandari segir sjúkraþjálfan mín. En stundum er erfitt að hlægja að þessu branda því hann býr innra með mér og getur verið erfiður.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.9.2007 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.