22.8.2007
Veikindi og video
Ég er veik í dag, fór ekki einu sinni í vinnuna. Ákvað að vera heima og hósta í einrúmi......
Tók mér sumarfrí á mánudaginn. Fann svo aðfaranótt þriðjudagsins að í mig var að hellast hálsbólga og hiti en ákvað að fara samt í vinnuna - sem betur fer - því sæti bílstjórinn minn kom, örugglega bara til að sjá mig...... hefur sjálfsagt frétt af hinum fallega hlaupastíl og nýju klippingunni. Gúd njúvs travel fast. Ekki satt?
Var að horfa á What the bleep do I know - loksins. Margt þar..... Sérstaklega var ég heilluð af dr. Emoto og vatninu hans, enda er ég hafmeyja í álögum!
Er að spá í að leggja mig..... eða lesa...... eða bæði!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: hausti fagnað, Veikindi | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Æi elskan þú ert með flensu leigðu bara fyrir vonandi að þú sért ekki með sömu pest og ég var með batni þér sem fyrst ég sendi þér hlýa orku .
Kristín Katla Árnadóttir, 22.8.2007 kl. 16:55
What the bleep do we know er yndisleg mynd...og það er margt merkilegt með vatnið hans Emoto. Set hér inn smá færslu sem ég gerði einu sinni um Emoto með myndum...bara gaman fyrir aðra að sjá muninn á myndunum. Svona er ég stundum ofvirk..blogga núna heilar færslur í annarra manna athugasemdum. Afsakið..en þetta eru flottar myndir!!!!
Vatnið er lífsafl og undirstaða alls lífs. Hef verið að stúdera vatn töluvert lengi og langar að benda á mjög merkilega síðu Emotos þar sem fram kemur hvernig vatnið bregst við hugsunum og öðrum orkuformum. (Gúgglið upp EMOTO og skoðið þessar myndir og rannsóknir) Á meðan ætla ég að fara í guðdómlegt bað og hugsa fallega til vatnsins í mér og því sem flæðir í kringum mig trúandi því að það bæti hressi og kæti.
Hérna er mynd af vatni sem er bara venjulegt vatn úr krananum og svo eftir að farið var með bæn.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.8.2007 kl. 18:59
Já Katrín og mannslíkaminn er 90% vatn.....
Hrönn Sigurðardóttir, 22.8.2007 kl. 19:04
.... æi ekki góðar fréttir... farðu vel með þig kelling.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 22.8.2007 kl. 21:30
Æ fíl jor pein, sistah! Ég held að ég sé að fá einhvern skít, en af því að maður er það sem maður hugsar, þá er ég ekki að fá neinn skít og lít guðdómlega út í sundfötum. *hóst hóst* Farðu vel með þitt fallega sjálf.
Hugarfluga, 22.8.2007 kl. 22:03
OMG. Ertu með óráði Hrönn. Sofðu þetta úr þér. Ég skil ekkert í þessari færslu. Aldrei heyrt um þessa mynd. Hver leikur í henni? Hver er dr. Emoto
Jóna Á. Gísladóttir, 23.8.2007 kl. 00:01
heyrðu ... ég var að skipta um mynd á blogginu mínu - vona að þið finnið mig samt, var nokkuð oft búin að fá athugasemdir frá ættingjum og vinnufélögum um að hin myndin væri ekki nógu góð
Marta B Helgadóttir, 23.8.2007 kl. 02:00
Láttu þér batna dúllan mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.8.2007 kl. 12:09
Kæri bloggvinur ! bara smá að minna á
"HEIMAR MÆTAST" Fimmtudaginn 23.8 kl 19,00 á íslenskum tíma og 21,00 á dönskum tíma opna Guðsteinn Haukur Barkarson og Steinunn Helga Sigurðardóttir samsýningu á moggabloggi ! Allir eru velkomnir á fyrstu sýningu sinnar tegundar. Við viljum með þessari samsýningu sýna að allt er möguleg bæði hvað varðar sýningarrými og fjarlægðir. Við hvetjum fólk til að setjast niður við tölvuskjáinn með veitingar og taka þátt í þessari ósýnilegu tengingu landa og manna á milli. Listamennirnir eru staddir á heimilum sínum á opnuninni. Sýningin er opin allan sólarhringinn frá fimmtudeginum 23. ágúst til sunnudagsin 26. ágúst.
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.8.2007 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.