7.6.2007
sćnskt sumar
Vaknađi ótrúlega snemma í morgun, heyrđi ađ ţađ var ausandi rigning og ákvađ ađ nú vćri góđur tími til ađ hlaupa. Fór í gallann tók hundinn, sem var yfir sig spenntur ađ fara út međ mér..... Kom mér alveg á óvart og skundađi upp á völl, hljóp ţar í hálftíma eđa ţangađ til ég var orđin svo blaut ađ ţađ skipti ekki máli lengur....
Fór heim og beint upp í rúm, fékk mér ađ vísu einn banana áđur - af ţví ađ ţeir eru svo GÓĐIR Magga - hún nebblega ţolir ekki banana. Steinsvaf svo fram ađ hádegi og vaknađi í sól og blíđu. Ţađ var sumsé skolliđ á sumar
Fór međ mömmu í hina sćnsku stórverzlun IKEA, í borg óttans, Jú jú ţetta er mynd sem kemur ţegar ég gúggla IKEA - hef samt aldrei séđ ţetta fólk ţar. Ţađ er kannski á einhverjum öđrum tíma en ég. Keypti rosalega vandađa sćnska kodda...... sem ég ćtla ađ sofa á í framtíđinni, verđ soldiđ svona eins og prinsessan á bauninni
Er núna ađ bíđa eftir dr. House - sem er eini lćknirinn í lífi mínu, enda međ afbrigđum heilsuhraust.
Svo á ég afmćli á morgun!!!! Allir ađ muna eftir ađ óska mér til hamingju međ daginn. Allir velkomnir í heimsókn, dresscode: stutt pils, rauđir skór - gjöf. Allir sćtir strákar bođnir sérstaklega velkomnir, sami dresskóđi
Knús
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ferđalög, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssćla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift ađ góđu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíđur
Fćrsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Til hamingju međ afmćliđ á morgun elsku dúllan mín, mikiđ áttu gott ađ eiga hund. Ég átti hund sem dó úr krabbameini.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.6.2007 kl. 22:54
Takk dúlla. Já ég er heppin. Hann elskar mig takmarkalaust.....nó matter vott
....elska hann líka
Hrönn Sigurđardóttir, 7.6.2007 kl. 23:06
arg...steingleymdi dr House!!! Hefđi átt ađ lesa hérna ađeins fyrr!!!
SigrúnSveitó, 7.6.2007 kl. 23:14
DÚLLA 2 ekki smá góđ til hamingju međ morgundaginn júhúúú
p.s er búin ađ horfa á HÚsiđ(house)
Unnur R. H., 7.6.2007 kl. 23:21
Húsiđ klikkađi ekki á sínum fallegu karaktereinkennum. Hann var leiđur yfir ađ hafa gleymt ađ gefa ţér afmćlisgjöf (jerćt). Til hamó međ ammó!
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 01:17
Jenný! My very own dr. House er ALDREI leiđur ţegar hann er hjá mér.
Takk ljúfust
Hrönn Sigurđardóttir, 8.6.2007 kl. 01:30
Til hammara međ ammara, essgan mín
SigrúnSveitó, 8.6.2007 kl. 11:23
til hamingju međ afmćliđ gamla......
Ólafur fannberg, 8.6.2007 kl. 11:30
Óli drjóli ég er sko yngri en ţú..... en takk samt
Hrönn Sigurđardóttir, 8.6.2007 kl. 11:38
Til hamingju međ ammiliđ, dúlludúskur!! Er ekki gaman ađ eiga afmćli á svona yndislegum degi?? Snilld ţessi IKEA mynd. Ég ćtlađ ađ prófa ađ gúggla "porn" ... ćtli ég fá ekki upp Billy bókaskáp frá IKEA?
Hugarfluga, 8.6.2007 kl. 12:27
Innilega til hamingju međ afmćliđ mín kćra.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.6.2007 kl. 12:42
Here in a round we celebrate your day of birth
and we wish you joy and long life on earth
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 13:21
takk elskulegar....
...og Hugarfluga ţađ er ekki ótrúlegt, hahahahaha
Hrönn Sigurđardóttir, 8.6.2007 kl. 15:04
Innilega til hamingju međ daginn krúttmoli!!! Megi dagurinn verđa guđdómlegur, svo og ađrir dagar í framtíđinni. Mćli svo um og legg á!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.6.2007 kl. 15:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.