16.5.2007
Bækur og tíðindi....
Fór í bókasafnið í dag - Var ákveðin í að sækja mér lífsreglurnar fjórar og Tvíburana, stímaði inn einbeitt á svip og settist við leitartölvuna því eins og sönnum heimskonum sæmir leitar maður sér ekki aðstoðar hjá bókasafnskonunum (af hverju eru bara konur að vinna á bókasöfnum? Ekki að ég hafi neitt á móti þeim, sumar af mínum beztu konum eru vinir......)
Indíánabókin var ekki inni, sem kom mér svosem ekki á óvart, þetta er í þriðja sinn sem ég ætla að sækja mér þessa bók og hún er aldrei inni. Ég get sagt ykkur það í trúnaði að þegar ég næ henni, skila ég henni aldrei aftur...... heheheheheheeh - Verð bókaþjófurinn mikli.... kannski er bara einfaldara að kaupa bókina og fá ekki samvizkubit þegar ég lít hana í hillunni?
Fór svo að leita að Tvíburunum. Þegar ég var búin að skanna öll bókanúmer frá stjörnumerkjahillunni að ástarsöguvellunni, gafst ég upp og snéri mér að afgreiðsluborðinu. Konurnar höfðu aldrei heyrt minnst á þessa bók en lofuðu að kanna málið og láta mig vita.......
Hætti ekki fyrr en ég gefst upp!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Hvaða Indíanabók er þetta? Er líka með Tvíburabókina í staflanum hjá mér. Gengur ekki nógu hratt á staflann; vinnan slítur í sundur bóklestur. Og þvottar, og kaffihúsaferðir, og svona eitt og annað.....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.5.2007 kl. 00:23
Átti að vera Indíánabók....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.5.2007 kl. 00:24
innlitskvittun
Ólafur fannberg, 17.5.2007 kl. 00:29
Hún heitir lífsreglurnar fjórar og er byggð á fornri vizku tolteka indíána um að.....: 1. Vera flekklaus í orði. 2. Ekki taka neitt persónulega. 3. Ekki draga rangar ályktanir. 4. Gera alltaf sitt besta.
Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2007 kl. 00:30
Tvíburarnir kom út fyrir stuttu síðan, situr ofarlega á metsölulistum á Íslandi. Þú þyrftir að búa á Skaganum, þá myndi ég flýta mér með Tvíburana og lána þér hana ... og indjánabókina líka ... strax á morgun. Bókasafn hvað!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.5.2007 kl. 00:35
Takk Gurrí mín - en ég vil ekki taka frá þér alla mennina í lífi þínu, betra að við deilum geislandi fegurð okkar og gáfum á landshluta
Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2007 kl. 00:37
Á einmitt Lífsreglurnar fjórar, ægigóð bók, Mæli með henni á "frummálinu".
Heiða Þórðar, 17.5.2007 kl. 10:45
ok, er hún betri þannig? Er eitthvað sem ekki skilar sér í þýðingunni?
Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2007 kl. 11:34
Ég les þetta ekki spurning; bæði Indíanaspekina (sem ég hef reyndar lesið töluvert af...er svo ansi fróð og vel að mér, fyrir utan geigvænlega fegurð, svo ég blandi mér í fegurðartalið....) - og Tvíburana. Sú seinni bíður í staflanum, ásamt ýmsu gotteríi. Mikið rosalga finnst mér þið skemmtilegar.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 17.5.2007 kl. 14:12
Ditto Guðný Anna
Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2007 kl. 18:18
Raunveruleikasjónvarp er bara til að ergja sig á!
Gott þú komst í leitirnar
Hrönn Sigurðardóttir, 18.5.2007 kl. 12:13
Hvaða bók er Indíánabókin. Er það þessi um lífsreglurnar 4. Me want.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 14:06
jamm það er hún, forsíðan af henni er í raunstærð hér aðeins ofar
Mig langar í hana líka. En hér er bara engin almennileg bókabúð Jú og þó, hvernig læt ég, ég kíki á Bjarna við minn laumukommúnista og framsóknarmann
Hrönn Sigurðardóttir, 18.5.2007 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.