Vinir

Þegar ég rölti um netheima, og les þær færslur sem hugnast mér, sé ég að allir eiga svo marga vini

Gæti alveg hugsað mér að setja nokkra í viðbót upp hjá mér sem bloggvini - en hvað ef þeir vilja ekki vera vinir mínir? Hvað geri ég þá? Bít á jaxlinn og græt í laumi? Læt sem ekkert hafi í skorist og held áfram að lesa bloggin þeirra? Eða rýk út í fússi?

 Er samt að spá í að prófa, maður veit aldrei fyrr en reynt hefur

Fyrir ykkur sem samþykkja mig, hneigi ég mig í auðmýkt en ulla bara á hina

Tounge

 Picture 088


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Auðvitað vill maður vera mem.  Enginn spurning um það.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.3.2007 kl. 14:30

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Segðu! Að sjálfsögðu vill maður vera memm.  Hrönnsla þú gleymir að kvitta hjá mér!  Skerpa sig...

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.3.2007 kl. 15:37

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Anda! var að kommenta hjá þér

sussususs

Hrönn Sigurðardóttir, 7.3.2007 kl. 15:53

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Af hverju ætti einhver að vilja ekki vera bloggvinur þinn???

Þú ert svo yndisleg. Blessuð vertu ...knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða í bloggheimum..

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.3.2007 kl. 20:22

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sammála stelpunum Hrönnsla mín.  Mér er heiður af að vera þinn numero uno bloggvinur.

Til hamingju með daginn

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.3.2007 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband