Ég fékk mér rúsínur...

...í kaffitímanum - sem vćri nú kannski ekki í frásögur fćrandi - nema fyrir ţađ ađ ein rúsínan stóđ í mér. Ţar sem ég stóđ, blá í framan og hóstađi um leiđ og ég reyndi ađ ná andanum, velti ég tvennu fyrir mér; annars vegar ţví hvort ég ćtti ađ hringja í Sigrúnu, bekkjarsystur mína úr Keili frá ţví í vetur, en hún er ţekkt fyrir ađ láta ţađ sem vind um eyrun ţjóta ţegar fólk er ađ kafna í návist hennar - allavega ţegar hún er í prófi Wink Viđ hlógum ekki lítiđ ađ ţví í vetur ţegar ein af okkur, ég nefni engin nöfn en fyrsti stafurinn er Svava Tounge mćtti međ Bananakúlur í próf og svelgdist svo á einni - sat nálćgt Sigrúnu og hún tók ekki eftir ţví ţegar hin blá í framan reyndi ađ vekja athygli einhvers á ţví ađ hún vćri nánast ađ kafna.....

Hitt sem ég var ađ spá ţarna sem ég stóđ og velti fyrir mér möguleikunum á ađ Sigrún áttađi sig ef ég hringdi í hana blá í framan var hvort ţađ hefđi kannski veriđ betra fyrir mig ađ fá mér klaka. Í alvöru - hvort haldiđi ađ gerist fyrr - mađur kafni af klaka eđa hann bráđni - og ţá er ég ađ tala um svona venjulega hómmeid ísbakka klaka.

Ćtli ţađ hafi veriđ gerđ einhver rannsókn á ţessu? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...og ég gleymdi ađ taka ţađ fram ađ nöfnin eru ađ sjálfsögu uppdiktuđ....

....eđa hvađ? :P

Hrönn Sigurđardóttir, 3.7.2012 kl. 18:46

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahaha elsku kerlingin mín, er mig ađ misminna eđa hefurđu eitthvađ talađ um rúsínur áđur?  En sennilega myndi klaki bráđna áđur en ţú kafnar.... eđa vonandi... myndi ekki vilja testa ţessa kenningu, ţví eftir ţví sem mađur kafnar meira, ţví kaldari verđur mađur... eđa ţannig En Guđi og öllum ásum sé lof ađ ţú ert hér ennţá ofar moldu óköfnuđ og allt ţađ. Á ţessum síđustu og verstu vćri slćmt ađ missa bloggin ţín sem kćta mann alltaf.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.7.2012 kl. 18:55

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Fólst ekki ákveđin sjálfselska í ţessu innleggi

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.7.2012 kl. 18:56

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahha jú - mér fannst algjörlega skorta ţarna vorkunnsemi međ meintu fórnarlambi rúsínanna - sumsé mér ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 3.7.2012 kl. 19:27

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm biđst velvirđingar á ţví, ég var auđvitađ bara ađ hugsa um sjálfa mig.... ţannig sko

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.7.2012 kl. 19:31

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...og ef ég er farin ađ endurtaka sjálfa mig međ rúsínubloggum ţá er ţađ alfariđ aldurinn :)

Hrönn Sigurđardóttir, 3.7.2012 kl. 19:36

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm sona alsheimir eitthvađ... eđa ţannig Annars finnst mér rúsínur góđar, en held samt sem áđur ađ ég myndi aldrei kafna af ţví ađ glomma ţćr í mig... eđa ţannig.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.7.2012 kl. 19:40

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Nei - ég hélt líka ađ ţađ vćri ekki hćgt - ég meina rúsínur eru ekkert rosa stórar.....

Hrönn Sigurđardóttir, 3.7.2012 kl. 19:52

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm ef viđ vćrum ađ tala um sveskjur... međ steini og alles, myndi ég skilja ţetta

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.7.2012 kl. 19:57

10 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţađ toppar enginn  ţínar fćrslur. Klaki eđa rúsína. Hvers vegna í köpunum hefur enginn tjékkađ á ţessu fyrr?

Halldór Egill Guđnason, 12.7.2012 kl. 20:29

11 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Sleppti óviljandi ós, í ósköpunum.

Ég meina, ađ blogga eđa "kommenta"héđan af hinum endanum af kúlunni getur veriđ býsna "töff".

Hvernig hafa jarđarberin ţađ annars?

Halldór Egill Guđnason, 12.7.2012 kl. 20:32

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Mér varđ einmitt hugsađ til ţín úti í garđi í dag ţar sem ég horfđi á jarđarberin á međan hundurinn meig á rifsiđ. Jarđarberin eru grćn allan hringinn en ég skal svo sannarlega borđa eitt eđa tvö ţér til heiđurs um leiđ og ţau eru orđin rauđ ađ ofan ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 13.7.2012 kl. 17:12

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mín eru orđin eldrauđ allan hringinn risastór og gómsćt, en ég gef mér ekki tíma til ađ týna ţau.  Er samt búin ađ kaupa mér rjóma til ađ borđa međ ţeim.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.7.2012 kl. 17:20

14 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Nammi namm! Eru ţau í gróđurhúsi hjá ţér? Ţú verđur ađ gefa ţér tíma í ţau áđur en rjóminn klárast.... annars verđ ég bara ađ koma og borđa ţau ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 13.7.2012 kl. 17:23

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm komdu bara Hrönn min, já ţau eru inn í gróđurhúsi, og risastór og girnileg. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.7.2012 kl. 17:25

16 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţađ munar ţví... mín eru ađ berjast ţetta í vermireitnum mínum. Fć mér gróđurhús ţegar ég verđ stór :) Ţú hugsar til mín í kvöld ţegar ţú ţeytir rjómann og borđar berin :) Og kannski Tuđs líka ţví hann er svo langt í Burtistan.

Hrönn Sigurđardóttir, 13.7.2012 kl. 17:27

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm geri ţađ

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.7.2012 kl. 18:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.