Ég vaknađi í morgun...

...sem betur fer Tounge og ákvađ ađ fara í göngu međ Ljónshjartađ og Hrekkjusvíniđ áđur en sprengjubrjálćđiđ hćfist fyrir alvöru. Klćddi mig í öll útifötin mín opnađi hurđina - og framan í mig dinglađi sjónvarpsloftnetiđ sem hafđi fleygst fram úr festingum sínum ţegar skriđjökullinn á ţakinu lagđi land undir skafl. Jökullinn sjálfur hafđi síđan endađ för sína á pallinum hjá mér og í tröppunum. Ég yppti öxlum, svona međ sjálfri mér, og hugsađi - den tid, den sorg - og lagđi af stađ í myrkrinu. Gekk sćmilegan hring međ vitleysingana ýmist fyrir framan mig eđa aftan. Lét nánast keyra mig niđur ţegar ég fór yfir götu, aumingja bílstjórinn ćtlađi ađ stoppa fyrir mér en hálkan var svo gríđarleg ađ hann sveiflađist bara fram og til baka á međan hann nálgađist mig óđfluga ţar sem ég stóđ nánast á miđri götunni. Ég sá mitt óvćnna og skautađi ţrjú skref afturábak og bílstjórinn náđi ađ beygja áđur en bíllinn stoppađi. Bílstjórinn skrúfađi niđur rúđuna og ég hugsađi: oó... nú ćtlar hann ađ skamma mig fyrir ađ vera nánast endurskinslaus úti á miđri götu í svarta myrkri og fljúgjandi hálku - og setti mig í bardagaham ;) en hann gólađi bara: Góđan daginn og fyrirgefđu Cool ....eins og ţetta hefđi veriđ honum ađ kenna.

Ég komst síđan heim aftur blaut og köld, datt upp tröppurnar... já, já ţađ er hćgt.... og uppgötvađi ţegar ég var komin inn ađ ég hafi týnt báđum keđjunum undan skónum. Ţá settist ég niđur og hló, ţrátt fyrir ađ mig langađi mest til ađ grenja,  en eins og alţjóđ veit ţá grenja ég bara úr frekju, en ég meina hvernig átti ég ađ komast í sturtu međ hálfmálađ bađherbergiđ, jamm ég nefnilega keypti meiri málningu og byrjađi ađ mála bađherbergiđ í gćr, svo sá ég fram á ađ geta ekki horft á skaupiđ međ loftnetiđ ullandi á mig fyrir framan stofugluggann. Ég grenjađi ađ vísu seinna í morgun - en ţađ var út af allt öđru og mér dettur ekki í hug ađ segja ykkur hvers vegna Tounge

Já, dagurinn byrjađi brösuglega - en nú er mömmusinnardúlludúskur búinn ađ moka tröppurnar, mála bađherbergiđ og er ađ ná í skrúfur til ađ festa loftnetiđ.  

Allt horfir nú til betri vegar. Ég komin í sparifötin og er á leiđ ađ syngja nokkra jesúslagara og kalkúnninn ćtlar ađ elda sig í ofninum á međan.

Ég ţakka ykkur fyrir áriđ sem er ađ líđa og óska ykkur friđar og fögnuđar á nýju ári InLove 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Heyrđu mig nú kella mín, nú er ég orđin svo forvitinn ađ ekki einu sinni skaupiđ getur aflétt ţeirri forvitni.  AF HVERJU VARSTU AĐ GRENJA!!!

Knús á ţig elskuleg og gleđilegt ár og takk fyrir yndisleg kynni.  OG ŢÚ BLOGGAR ALLT OF SJALDAN ŢÚ ADDNA skemmtilega skvísa

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.12.2011 kl. 20:55

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţađ er ríkisleyndarmál og ég er bundin trúnađi ;)

Knús á ţig tilbage ♥

Hrönn Sigurđardóttir, 31.12.2011 kl. 21:52

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Úff sem sagt allt undir borđinu  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.12.2011 kl. 21:56

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahha allt undir borđi :P

Hrönn Sigurđardóttir, 31.12.2011 kl. 22:05

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Eđa jafnvel undir teppinu

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.12.2011 kl. 22:29

6 identicon

Ţađ er ekkert erfitt bara vont ađ detta upp tröppur Ég var eitt sinn í heimsókn í útlensku fangelsi ţegar kona ein (voru reyndar 3 ) vildu ólmar selja mér jesúmyndir ,dvd undir borđiđ.Ţađ breytti engu ţótt ég bennti ţeim á ađ myndirnar vćru eign fangelsisins sem ţćr dvöldu í .Dösent matter sagđi sú sem fór fyrir flokknum .Allt undir borđi sagđi konan.

Gott og blessađ nýtt ár kćra Hrönn. og haltu áfram ađ skrifa ţínar frábćru fćrslur .

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 1.1.2012 kl. 17:20

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm Birna Dís hún gerir allof lítiđ af ţví undanfariđ, vonandi var áramótaheitiđ hennar ađ skrifa meira á nćsta ári.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.1.2012 kl. 18:33

8 Smámynd: Ragnheiđur

Já vonandi miklu meira blogg !

En ţađ er ekki til siđs ađ hafa allt undir borđi - ţađ má ekkert :)

Gleđilegt ár Hrönn mín og ég vil miklu fleiri blogg !

Ragnheiđur , 1.1.2012 kl. 19:42

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já já... en ţađ má hafa kisur og hunda undir borđum Ragnheiđur

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.1.2012 kl. 20:25

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahah ţiđ eruđ ágćtar :)

Hrönn Sigurđardóttir, 2.1.2012 kl. 12:13

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ţađ er svo margt ţversum á gamlársdag, (ekki hundi út sigandi...), sem tekur svo sína stefnu yfirleitt til betri vegar ţegar ţessi guđsvolađi dagur er liđinn hverju sinni.  Ég hata gamlársdaga.

Gleđilegt ár Hrönnslan kćr  og takk fyrir ţau liđnu.

Marta B Helgadóttir, 3.1.2012 kl. 14:22

12 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ađ detta keđjulaus UPP tröppurnar.....ég bara kaupi ţetta ekki. ;-)

Halldór Egill Guđnason, 4.1.2012 kl. 04:52

13 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Gleđilegt ár Hrönnslan mín(ef mér ég má segja sem svo) og takk fyrir yndislegar lýsingar af einföldum, en á stundum líka flóknum göngutúrum, Bónusferđum, lćknisferđum, höfuđborgarferđum, gleđi, sorg og jafnvel sturluđum sýslumönnum. Međ einum hundi, fleirum, eđur ei....

Er reyndar ekki alveg búinn ađ átta míg á dýragarđinum hjá ţér, en ţađ skiptir náttúrulega engu máli. Ţú stendur ávallt fyrir ţínu án nokkura annara dýra.............;-)

Halldór Egill Guđnason, 4.1.2012 kl. 04:59

14 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gleđilegt ár Marta mín og takk tilbaka. Yndislegt ađ kynnast ţér ♥

Jú jú Halldór - ég sver ţađ - ţađ var eiginlega ekkert mál ađ detta upp tröppurnar keđjulaus ;) ţađ var hinsvegar meira mál ađ reyna ađ standa upp aftur....

Ţér leyfist nánast allt enda ekki til nema einn og sannur tuđari af ţinni stćrđargráđu :P Gleđilegt ár rúsinan mín.

Hrönn Sigurđardóttir, 4.1.2012 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband