28.1.2010
Óskalagaæfing Manna og Mána....
Fimmtudagar eru uppáhalds.....
....ég man ekki hvort ég var búin að segja ykkur það, en ég segi það þá bara aftur. Þeir eru langir strangir og skemmtilegir.
Ég bjó til tvö ný slagorð í vinnunni í dag. 'Masað í mýrinni!' Og 'Hringd´í Hrönn!' Þetta endar með því að ég verð leigð út í slagorðasafnið sem opnað verður á næstunni...... Þar getur fólk komið ef það sárvantar slagorð - gott t.d. fyrir þá sem eru að plana byltingu eða þá sem eru í ríkisstjórn og sárri þörf fyrir ímynd ;)
Fimmtudagar enda svo á kóræfingu. Það er eitthvað sem skeður þegar maður syngur í tvo tíma. Eitthvað ólýsanlegt.
Annars endar þetta kórævintýri mitt náttúrulega með mitti......eins og raddformaður altsins sagði svo snyrtilega. Hún gefur mér nefnilega alltaf olnbogaskot í síðuna ef henni finnst ég fara yfir strikið í fíflagangi - sem er cirka nokkrum sinnum á hverri æfingu..........
Við enduðum síðan æfinguna á óskalaginu mínu - sem ég sting þrjózkulega uppá á hverri æfingu..... jafnvel þótt sama raddformanni finnist óþarfi að vera að hlaupa eftir mínum kenjum þá fékkst það í gegn í þetta sinn.....
....enda ég meina - hver getur staðist mig? Ég er yndisleg
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Þú ert yndi .... Raddformaðurinn, af hvaða kyni er hann, hverra manna og hvernig er olnboginn hans (breiður, oddmjór og hvass etc) ...
Þú ert slagorðasnillingur dauðans!
www.zordis.com, 29.1.2010 kl. 00:00
Ekki stenst ég þig. Eins gott að ég er ekki á lausu !
Anna Einarsdóttir, 29.1.2010 kl. 00:19
"Allt zem er undarlegt, minnir mig á þig..."
Steingrímur Helgason, 29.1.2010 kl. 01:04
Hehehehehe
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2010 kl. 09:33
"Masað í Mýrinni" og "Hringd´í Hrönn". Semur þú titlana fyrir Arnald ???
Þú gætir ábyggleg skrifað sannfærandi forustugreinar fyrir Davíð líka, í afleysingum.
Brattur, 29.1.2010 kl. 18:17
heheheh Brattur ég snýst eins og skopparakringla. Get verið sannfærandi alveg í allar áttir ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 29.1.2010 kl. 18:46
Hvert er óskalagið?
Vilma Kristín (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 23:22
Óskalagið Ó Hrönsa, kæra Hrönsa mín.........
Ía Jóhannsdóttir, 1.2.2010 kl. 12:12
var eki búin.: Ótaleg pönsa svona líka fín...................
Ía Jóhannsdóttir, 1.2.2010 kl. 12:13
Ég segi ykkur það náttúrulega ekki! Ég á orðspors að gæta.....
Hrönn Sigurðardóttir, 1.2.2010 kl. 21:12
Þú ert frábær,það eru líka "skrílslæti"á mínum kóræfingum.Þar er ég víst ein af þeim seku.Þarf svo mikið að tala að það er erfitt að syngju.Er aum eftir öll olnbogaskotin hehehe.Þú ert velkomin í minn kór ef þú verður rekin fyrir að vera með truflandi hegðun hehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.