Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011

Ég var að syngja í jarðarför í dag...

...sem er svosum ekki í frásögur færandi nema fyrir það að það er alltaf svolítið erfitt að syngja í jarðarförum þar sem maður getur samsamað sig með fólki....

... þið vitið! Eins og í dag.. þessi kona var á svipuðum aldri og ég, átti börn á sama aldri og mín börn. Vitaskuld veit ég að það að deyja á fyrir okkur öllum að liggja en það er bara erfiðara að syngja í jarðarförum fólks sem gæti hæglega verið maður sjálfur!

Þá er eitthvað svo óþarflega augljóst að einn góðan veðurdag er ég öll!

...og hvað ætlið þið að gera þá?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.