16.12.2009
Ég hlakka svo til.........
Ég skrapp í höfuðstaðinn í morgun - í eftirskoðun. Augnlæknirinn er svo ánægður að maður nánast roðnar...... Ég stundi því upp, að stundum á morgnana, gæti ég ekki opnað augun þau væru svo samanlímd.
Í staðinn fyrir að drífa mig aftur inn í aðgerðarstofuna og endurtaka leikinn, eins og ég óttaðist mest. Kinkaði hann kolli, eins og væri hann Doddi í Leikfangalandi og sagði mér að það væri fullkomlega eðlilegur fylgifiskur aðgerðarinnar. Þetta væri hvarmabólga og ég skyldi vera dugleg að nota tárin....... Ég sagði honum ekki að ég grenja bara úr frekju. Fannst það einhvern veginn ekki alveg viðeigandi Segiði svo að ég kunni mig ekki!
Ég erindaðist síðan lítillega í Reykjavík og á leið minni heim ákvað ég að koma við í Garðheimum og skoða ljósaseríur. Ég setti náttúrulega upp sólgleraugun - því á leiðinni í gegnum Bústaðahverfið ákvað sólin að gægjast aðeins í gegnum skýin - og það var eins og við manninn mælt! Ég var umkringd sérsveitarlögreglumönnum og mótórhjólalöggum með blá blikkandi ljós.
Díses ég hlakka svo til þegar ég verð gömul og ljót og löggan hættir að elta mig
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Gott að þú sérð eitthvað,annars mundir þú þurfa að þukla jólapakkann frá mér
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.12.2009 kl. 19:27
Suss þú verður aldrei of gömul og ljót til að löggan eða aðrir myndarmenn hætti að elta þig!! Þú ert með svo góð gen góða!!!
Sigrún frænka (IP-tala skráð) 16.12.2009 kl. 19:41
Þeir elta þig vegna eindreginnar aðdáunar!!!!
Sigrún frænka (IP-tala skráð) 16.12.2009 kl. 19:44
Paparazzi á eftir onassiss
Garún, 16.12.2009 kl. 21:01
Ég sagði honum ekki að ég grenja bara úr frekju. Fannst það einhvern veginn ekki alveg viðeigandi Segiði svo að ég kunni mig ekki!
Annars var ég með svona hvarmabólgu eða eitthvað álíka þegar ég var táningur. Þetta læknaði lýsið alveg ég get svo svarið það. Ég mundi eftir því bara um daginn, að ég var alltaf með einhverskonar augnbólgur, hornhimnubólgu og fullar ennisholur og ég veit ekki hvað. Síðan ég fór að taka lýsið hefur þetta algjörlega horfið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.12.2009 kl. 18:09
Love you
Sigrún Jónsdóttir, 18.12.2009 kl. 20:44
Ætlaði að benda þér á lýsið, en sá að Ásthildur var búin að því, þannig að ég vil bara benda þér aftur á það. Taktu það úr skeið. Þá grenjar þú vegna óbragðsins og hefur þar með slegið tvær flugur í einu höggi.
Halldór Egill Guðnason, 18.12.2009 kl. 23:34
Lýsi já..... Þið segið nokkuð! Takk :)
Hrönn Sigurðardóttir, 19.12.2009 kl. 09:18
Já er hann kallaður Doddi þinn þá erum við með sama gaurinn. Alveg frábær strákur. Segi strákur hann er svo ungur ja alla vega miða við mig hehehh
Ía Jóhannsdóttir, 19.12.2009 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.