17.6.2009
Sólarsamba.......
Fór í morgun og skokkaði stóran hálfhring - .......og til baka með Stúf Stubbalings í broddi fylkingar. Enda ekki seinna vænna að fara að æfa sig ef ég ætla að taka þátt í kvennahlaupinu á laugardaginn - skelþunn. Hef þó þann fyrirvara á þátttöku minni í ár að ef ástandið verður ekki uppá marga fiska þá víkur hollustan fyrir glaumi og gleði. En eins og þið vitið þá er hvorlki heilbrigt né skemmtilegt að skokka..........
Ég sá marga sæta stráka og það sem meira var - þeir sáu mig......... Þeir eru núna heima að blogga um það
Gleðilega þjóðhátíð
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég er viss um þeir eru heima að blogga um þig akkúrat núna á meðan ég ýminda mér atburði morgundagsins.
Sendi þér ljúfar þjóðarkveðjur, vonandi lendir þú í góðu vöfflukaffi ...
www.zordis.com, 17.6.2009 kl. 14:17
Gleðilega þjóðhátíð duglega og skemmtilega kona
Sigrún Jónsdóttir, 17.6.2009 kl. 14:23
Gleðilega þjóðhátíð addna kelling.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2009 kl. 17:12
Vissi það! Það er sko ekki heilbrigt og alls ekki skemmtilegt að skokka.. ég er alltaf að reyna að segja fólki þetta
Vilma Kristín , 17.6.2009 kl. 18:46
Gleðilega hátíð elskuleg
Marta B Helgadóttir, 17.6.2009 kl. 21:57
Snýzt þetta kvennaskokkerí ekki aðalega um að eta zúkkulaði & hlaupa í zpik ?
Steingrímur Helgason, 18.6.2009 kl. 00:14
Þú ert frábær
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.6.2009 kl. 08:42
"Þeir eru núna heima að blogga um það"
Þú ert mesti húmoristinn á mbl., grínlaust.
Anna Einarsdóttir, 18.6.2009 kl. 09:19
Ekki spurning Anna Einars er með þetta!!!
Ía Jóhannsdóttir, 18.6.2009 kl. 13:03
Ég er kall.
Ég kom frá Stokkseyrarbakka og ók löturhægt þarna í gegn 15 hundruð.
Ég sá öngvar stelpur á skokkinu.
Já, ég.........
Þröstur Unnar, 18.6.2009 kl. 14:55
Zordis - hugsanlega blogga ég um atburðina ellegar fallegir strákar gera það
Steingrímur - jú hjá sumum, hjá öðrum snýst þetta um bleika skó.
Þröstur - ég skokka afsíðis...... svo ertu heldur ekkert að blogga um að þú hafir séð sæta stelpu á skokkinu......
Ía og Anna - Gracias ;)
Marta, Jenný og Sigrún -
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2009 kl. 15:43
Djammaðu bara villt og galið. Það verður aftur kvennahlaup á næsta ári svo þú missir eiginlega ekki af neinu.
Helga Magnúsdóttir, 18.6.2009 kl. 17:39
Góður punktur Helga.
Hrönn Sigurðardóttir, 18.6.2009 kl. 18:47
Ég komst aðþví fyrir 12 árum sambandi við sjálfan mig að mér finnst leiðinlegt að hlaupa nema ef ég sé að elta eitthvað! Til að afgreiða samt líkamleguþörfina fyrir skokk eða hlaup hefur mér reiknast til að með því að setja 2 kíló af hrísgrjónapokum um hvorn ökklann meðan ég skúra neðri hæðina er svipað og að hlaupa 5 kílómetra. Mæli með þessu. p.s reyndar sprakk annar pokinn um daginn og þá var eins og ég færi auka 4 km þegar ég ryksugaði yfir skúringarnar!
Garún, 18.6.2009 kl. 22:08
híhíhí. Ég er fegin að heyra að (ó)hollustan mun vera víkjandi í dæminu x = glaumur & gleði + hollusta = Y x fyllerí = X
Jóna Á. Gísladóttir, 18.6.2009 kl. 23:29
Tek ekki þátt í svona kellingahlaupum.....sérstaklega af því að bolurinn í ár harmonerar ekki við húðlit minn
Dúa, 19.6.2009 kl. 22:53
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.6.2009 kl. 08:56
Ég hljóp í morgun! Tók mitt eigið kvennahlaup undan 3mm kónguló! Shitt. og er að drepast úr harðsperrum. Hreyfi mig núna ekki í viku!
Garún, 20.6.2009 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.