Samsćri

Ég hugsađi mér sérdeilis gott til glóđarinnar ađ vera atvinnulaus hálfan daginn nú ţegar sólin er hátt á lofti og fuglarnir syngja 24/7.  Raunin er sú ađ ég geng um, ţrjózkan uppmáluđ, međ "after bite" í annarri, sökum heiftarlegs ofnćmis viđ mýflugnabiti og geitungastungum og sólarvörn númer 30 í hinni vegna sólarexems......

Ég lćt ţađ hinsvegar ekkert á mig fá, fer bara í buxur međ svo stórum vösum ađ hvítabjörn á flótta gćti faliđ sig í ţeim.......

Í dag fór ég á listsýninguna 'Ferjustađur' í skóginum.

Sýningin er sett upp ţannig ađ verkin standa vítt og breytt um skóginn, kort eru "afhent viđ innganginn" og svo leggur mađur land undir fót og finnur listina samkvćmt númerum á kortinu. Eins og gengur og gerist var ég mishrifin af ţví sem fyrir augu bar og sum stađar bjó ég til mína eigin sögu um verkiđ bara svona til ađ ţađ meikađi sens............

Ađ öđrum verkum ólöstuđum fannst mér bezt verk sem kallast Kíkir og er eftir Sirru Sigrúnu Sigurđardóttur. Sjónaukanum er beint yfir ána ađ Selfossi en ţegar mađur kíkir í hann sér mađur ekki byggđina heldur allt, allt annađ......... Sérdeilis óvćnt og skemmtilegt.

Ég öslađi ţarna um göngustíga og mýri, stundum göngustíga í mýri...... óđ yfir lćki og flćkti mig í kóngurlóarvefjum W00t í rúma tvo tíma og fann öll verkin nema eitt sem ég veit ađ er stađsett svo langt úti í mýri ađ ađeins fuglinn fljúgandi kemst ađ ţví. Allavega var ég ekki skóuđ í ţađ verkefni í dag og ekki međ nesti heldur...... Sum verkin eru svo vel falin ađ tuttugu börn gćtu hlaupiđ um heilan dag án ţess ađ finna ţau.

Mćli međ ţessu, skemmtilegur ratleikur í gegnum skóginn međ listaverk í fundarlaun.

Ég sé ţađ svo núna, ţegar ég er ađ skođa kortiđ nánar ađ Björgunarfélag Árborgar fćr međal annarra kćrar (fyrirfram)? ţakkir og ţađ rennur upp fyrir mér ljós. Plottiđ var náttúrulega ađ búa til gildrur í skóginum og fćkka fólki á atvinnuleysisskrá og hugsanlega kennurum líka - sem eru jú, eins og alţjóđ veit komnir í sumarfrí en láta ófriđlega og vilja launahćkkanir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hef saknađ ţín Hrönnslan, ţađ er kominn tími á hitting og ţađ frir allnokkru síđan sko. Á morgun er spáđ dásamlegum 15 stiga hita og sól í garđinum hjá mér međ tilheyrandi mýbiti o sollis  en eitthverju sniđugu hljótum viđ ađ finna uppá á nćstunni. Hef samb. ;-)

Marta B Helgadóttir, 3.6.2009 kl. 22:57

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

...hef veriđ í langtiburtistan lengi lengi (í alvöru!) ..er orđin mjög löt viđ ađ blogga nema spari.

Marta B Helgadóttir, 3.6.2009 kl. 22:59

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţađ líst mér vel á Marta ;) Ég er vel birg af móteitrum gegn sól og flugum....

Hrönn Sigurđardóttir, 3.6.2009 kl. 23:06

4 identicon

hei ég er kennari(í MA)....ég er ekki komin í sumarfrí.....en lćt yfirleitt ófriđlega!!!;)

Vildi óska ţess ađ ég vćri svona dugleg ađ fara út og labba/skođa listaverk eđa bara hreyfa mig ađeins.  Nei akkúrat núna vildi ég óska ađ ég vćri ekki á netinu ađ slóra heldur ađ klára ađ fara yfir prófin sem ég ćtla ađ klára fyrir nóttina!!!!!

kv, Valgerđur Ósk

Valgerđur Ósk (IP-tala skráđ) 3.6.2009 kl. 23:08

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Sćl Valgerđur og vertu ćvinlega velkomin ;) Ég steingleymdi ţví MA er svo seint búinn. Blessuđ gefđu bara 8 á línuna og drífđu ţig út.

Er Matthildur frćnka mín í tímum hjá ţér? 

Hrönn Sigurđardóttir, 3.6.2009 kl. 23:12

6 Smámynd: Garún

Nákvćmlega ....einkunnir eru svo klikkađar hvort eđer...gefđu bara 8 á línuna ađ move on!!  En segđu mér Hrönn er ţessi sýning enn í gangi? 

Garún, 3.6.2009 kl. 23:39

7 identicon

ég kenni bara 4 1. bekkjum og einum 2. bekk og í ţeim er engin Matthildur en ţađ eru alveg 500 og eitthvađ nemendur sem ég kenni ekki:)

Í 90% tilfella get ég giskađ á einkunnina fyrirfram en ţađ eru ţessi 10% sem"eyđileggja" ađeins fyrir manni.....en ţessu líkur öllu einhvern tíma.

Já einkunnir eru pínu skrítnar og misjafnar - virkar miklu betur ađ gefa bara leiđsögn í stađinn en ţađ má víst ekki sem lokaeinkunn!

Hćtt ađ hangsa....aftur....Valgerđur

Valgerđur Ósk (IP-tala skráđ) 3.6.2009 kl. 23:51

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

 Alltaf flottust.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.6.2009 kl. 00:12

9 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

 Allstađar er nú plottađ núna, jafnvel á myndlistarsýningum!

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 4.6.2009 kl. 00:59

10 Smámynd: Vilma Kristín

Ţetta hljómar eins og mjög spennandi ratleikur. Mjög spennandi.

Vilma Kristín , 4.6.2009 kl. 01:15

11 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Jamm Garún sýningin er enn í gangi. Ertu međ einhverja kennara sem ţú ţarft ađ láta hverfa? ;)

Ţetta er mjög skemmtilegt Vilma. Ég hafđi afskaplega gaman af ţessu.

Hrönn Sigurđardóttir, 4.6.2009 kl. 07:28

12 identicon

 auđvitađ er Björgunarsveitinni ţakkađ fyrirfram,ţeir verđa sennilega ađ leita ađ "gestum"sýningarinnar fram ađ rjúputímabili

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 4.6.2009 kl. 10:54

13 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

En ţú komst lifandi úr sýningunni.

Helvíts fokking fokk.

En ég elska ţig samt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.6.2009 kl. 11:22

14 Smámynd: Garún

Ég ćtla ađ fara á sunnudaginn!  En ég er svo öfug og skrítin ađ ég ćtla mér ađ finna kennara!  Enda međ massíft björgunaređli! 

Garún, 4.6.2009 kl. 12:01

15 Smámynd: www.zordis.com

Sérdeilis skemmtileg Hrönn ... Ţađ hefđi nú veriđ unun ađ koma međ ţér og lauma inn einu og einu verki, jafnvel hlaupagjörningi.

Knús til ţín og sendu mér adressuna (nánar tiltekiđ) svo ég geti bankađ uppá hjá múttu túttu! (geri ţađ bara óvćnt ţegar ég á leiđ um .... minntu mig svo á hvenćr hún fer til baka) .

www.zordis.com, 4.6.2009 kl. 17:13

16 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hefđi viljađ fara í ţennan ratleik/sjá ţessa sýningu međ ţér, ţađ segi ég satt

Sigrún Jónsdóttir, 5.6.2009 kl. 01:57

17 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţađ hefđi veriđ gaman ađ hafa ykkur međ :)

Hrönn Sigurđardóttir, 5.6.2009 kl. 19:49

18 Smámynd: Garún

Hey Hrönn!  Ţađ er komin nýr dagur!  Kem á sunnudaginn, verđur ţú međ heitt á könnunni?

Garún, 5.6.2009 kl. 21:00

19 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég er allavega enga stund ađ skerpa á henni :) Ćtlarđu í listaverkaratleik?

Hrönn Sigurđardóttir, 5.6.2009 kl. 21:16

20 Smámynd: Garún

Ţokkalega!  Mér finnst ţetta ćđislega spennandi.  Ćtla ađ taka međ mér blys fyrir björgunarsveitina og maka mig alla í pepperóní til ađ rugla hundana!

Garún, 5.6.2009 kl. 21:25

21 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahhaha veltu ţér frekar uppúr köldum grillkolum! Veistu ca. hvenćr ţú verđur á ferđinni?

Hrönn Sigurđardóttir, 5.6.2009 kl. 21:38

22 Smámynd: Garún

arrg...ég kemst ekki á morgun.  ömmu dagur!  Ég ćtla ađ fjölskyldast á morgun, eđa er ţetta kannski líka á kvöldin?  Má mađur fara hvenćr sem er?   Og Hrönn takk fyrir falleg komment viđ myndirnar mínar!  Mér hlýnađi um hjartađ! 

Garún, 6.6.2009 kl. 18:38

23 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţetta er í skóginum - opiđ allan sólarhringinn :) Og verđi ţér ađ góđu.

Hrönn Sigurđardóttir, 6.6.2009 kl. 19:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband