14.5.2009
...
Ég umplantaði í vermireitinn í dag og sáði gulrótarfræjunum.... Miklu meira dútl en ég reiknaði með - en gaman samt ;) Þeir voru að vísu búnir að tala um það drengirnir sem sáu um smíðina fyrir mig að ég birti ekki myndir af reitnum - þeim finnst hann svo ljótur Ég segi að þeir hafi svona þroskað fegurðarskyn! Enda með mig fyrir augunum alla daga
Og svo voru það skórnir.......
Á fæti..... ótrúlega flottir!! Þeir voru svo dýrir að þetta heitir að hafa fé á fæti! En stundum verður maður bara........
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Fé á fæti. Garg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2009 kl. 20:35
Þú er sem sagt að gulrótast í kassanum eða þannig.
Marinó Már Marinósson, 14.5.2009 kl. 21:48
Ég verð líka með fé á fæti þar sem ég mun ganga í ullarsokkum alla daga ... hehehehe Þú ert æði sæta gulrótin mín!
Hlakka til að sjá myndir af uppskerunni .... Og allar kanínurnar sem munu dúkka upp í garðinum hjá þér.
www.zordis.com, 14.5.2009 kl. 22:49
Flott fé í bleika stólnum með freyðilíminu. - Skórnir virka mjög þægilegir, ég skil nú vel að hægt sé að falla fyrir þessu fé. Og flottur vermireitur, oh, hvað ég öfunda þig!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 14.5.2009 kl. 23:05
Mig langar í svona vermireit, en ekki svona skó. Ég get bara gengið í flatbotna skóm
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.5.2009 kl. 01:43
Lýst vel á þennan vermireit hjá þér Hrönn mín. Ég sé að það er komin akríldúkur yfir allt saman. Það góða við dúkinn er að það rignir í gegnum hann. Og svo vex miklu betur undir. Gangi þér vel.
Skórnir eru æðislegir, fé á fæti hehehe...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.5.2009 kl. 09:18
Takk Cesil! Ég vökvaði bara yfir dúkinn þegar ég var búin að strekkja hann - úr því að það vildi ekki rigna hér í gær...
Einfalt og þægilegt.
Hrönn Sigurðardóttir, 15.5.2009 kl. 09:28
jahá..þetta gengur betur hjá þér en mér og á ég þó vermireitinn tilbúinn hér úti (þarf smá að laga dúkinn ofan á, tekur 5 mínútur)
ég horfi bara á hjá þér þetta árið
Ragnheiður , 15.5.2009 kl. 12:30
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.5.2009 kl. 13:16
Ég kann alveg einstaklega vel við fólk sem verður við beiðni minni...og það fljótt og hnökralaust...
Skórnir eru yndi..... og vermireiturinn.... frábær...
Fanney Björg Karlsdóttir, 15.5.2009 kl. 20:24
Jú takk Fanney! Bóndinn bauð mér í heimsókn í morgunspjallinu okkar - ég var að spá í að koma eftir vinnu í dag en "lenti" þá í kartöfluniðursetningu! Ég sver það - þetta er ábyggilega líkt og að "lenda" í framhjáhaldi.
Hrönn Sigurðardóttir, 15.5.2009 kl. 21:13
Já...maður "lendir" í ýmsu....
Fanney Björg Karlsdóttir, 15.5.2009 kl. 22:48
Til hamingju með vermireitinn Hrönn. Þetta er glæsilegt mannvirki. Var samt að velta fyrir mér hvort þú þyrftir ekki að færa hann alveg út á enda á húsgaflinum. Er kannski meiningin að vera með eitthvað ljósfælið í öðrum helmingnum? Og skórnir maður.... þetta eru sannkallaðir FÉlagar!
Halldór Egill Guðnason, 16.5.2009 kl. 10:47
Glæsilegt! Vonandi verður þú í þessum fallegu skóm þegar við tökum 100% knúsið!
www.zordis.com, 16.5.2009 kl. 14:27
Segðu Fanney! Ég er bara fegin að "lenda" ekki í að vera niðursetningur!!
Halldór! Það hefði í raun ekki skipt nema ca. fimm mínútum í sól.....
Zordis! Þeir verða eingöngu notaðir við svo hátíðleg tækifæri :Þ
Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2009 kl. 00:29
Ertu búin að setja niður? Að planta fræjum... heitir héðan í frá ... "niðursetningur".
Jahá! Alltaf kemur íslenskan manni á óvart!
Einar Indriðason, 17.5.2009 kl. 12:01
Hrönn takk fyrir að samþykkja mig, eða er það ekki svona sem maður orðar það hér á síðunum. Veistu ég er búin að fara inn á síðuna þína í svo marga mánuði og nennti ekki lengur að vera svona utangáttar. Fannst og finnst þú vera frábær penni og ein af þeim sem gefur lífinu gildi svo.............
Ía Jóhannsdóttir, 17.5.2009 kl. 22:19
Takk sömuleiðis Ía :) og vertu ávallt margvelkomin.
Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2009 kl. 22:21
Merkileg dýr kanínur dóttur minnar.
Nú er 'bloggerí' þitt komið í 'favoritez' á tölvu hennar & í dag var opin síða á 'www.ja.is' með fyrirzpurninni 'Hrönnzla' & hakað í 'finna á korti.
Meira 'ragúið' ...
Steingrímur Helgason, 17.5.2009 kl. 23:48
Mig langar í vermireit utan um fæturna mína...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.5.2009 kl. 11:09
hahahahaha é skal biðja drengina um að smíða þá ú afgöngunum.
Hrönn Sigurðardóttir, 18.5.2009 kl. 11:16
Mæli með því Arna! Þetta er svo skemmtilegt og ekkert mál að kenna hundunum að láta hann í friði ;)
ogjá.... flottir skór :)
Hrönn Sigurðardóttir, 18.5.2009 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.