6.5.2009
Blöðrur í höndum og mold í skóm!
Ég er algjörlega búin á því! Mokaði mold í gær eins og hver annar albinói og plægði kartöfluakur í dag - ekki þó með hugaraflinu heldur Lóló frænku þeirri síflissandi kerlingu fann engan gaffal sko.........
Nú eru beðin tilbúin fyrir kartöfluútsæðið sem við stefnum á að setja niður áður en ár er liðið frá stóra skjálfta!
Keypti mér líka garn í peysu! Ekki rautt - heldur ekki appelsínugult. Nú verður tekinn upp alveg nýr stíll hér í sveitinni. Viljiði gizka hvaða lit ég valdi?
Ætla að henda mér undir rúm með verkjatöflur í stafrófsröð því í fyrramálið er vatnsfimi hjá Betu og vei þeim sem kemur þreyttur þangað! Ég er líka að glugga þar í bók sem heitir Hnífur Abrahams og lofar bara nokkuð góðu......... Hugsanlega næ ég að lesa fimm blaðsíður áður en ég lognast út af!
Pís
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Þú valdir grænan.
Þú ert dugleg.
Er á leið í að fara að rækta sjálf.
Það verða kryddjurtir og læti.
Svo er ég með stórt rabbabarabeð.
Á ekki að kíkja í kaffi?
Og já varðandi það, það er löngu kominn tími á kaffi.
Hrönn (ekki gerið að þessu sinni): Vaknaðu, vaknaðu.
Komdu í kaffi kerlingarfífl.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.5.2009 kl. 23:11
Þetta er með betri ljóðum sem ég hef ort.
Og meina hvert orð.
Valhúsahæðin hvað?
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.5.2009 kl. 23:11
Litur? Í sveitinn? Þú valdir grænan!
Hmm... Hvers konar verkfæri er "lóló frænka", og hvernig notarðu hana? Ég veit hvernig á að nota skóflu til að stinga upp svona garða... en ég hef aldrei heyrt talað um "lóló frænku"?
Einar Indriðason, 7.5.2009 kl. 00:20
Þú valdir bláan... eða fjólubláann.
Heyrðu, verður uppskerupartý í haust? Nýjar kartöflur með smjöri?
Vilma Kristín , 7.5.2009 kl. 08:16
Ummmm.... nýjar kartöflur með smjöri!!! Já það verður sko partý!
Lóló frænka? Ég nota hana til að stinga upp garða með :Þ
Jú Jenný! Þetta er með betri ljóðum og ég kem einn daginn þegar ég er búin að finna út hvar þú átt heima ;)
Og þið notið líklega rökur til að hrífa með?
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2009 kl. 08:53
Já og rosalega eruði næm! Ég valdi grænan!!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2009 kl. 08:53
Ég vissi það, enda ekki alveg græn get ég sagt ykkur.
Ég skal stela af þér ratleiknum; Kirkjuteigur 23, kjallari.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2009 kl. 09:05
Græni liturinn var líka sá sem mér datt fyrst í hug. Kom reyndar enginn annar til greina. En ein spurning hvernig er að moka mold eins og albinói ? moka þeir öðruvísi en aðrir, eða er það kannski mótsögnin milli manns og moldar
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2009 kl. 09:15
Já Cesil! Ég verð eiginlega bara að koma og sýna þér hvernig það er
Jenný! Takk!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2009 kl. 09:18
Dugleg stelpa
Sigrún Jónsdóttir, 7.5.2009 kl. 12:39
Ef ég þekki þig rétt þá held ég að fjólublár hafi orðið fyrir valinu...:))
Fanney Björg Karlsdóttir, 7.5.2009 kl. 15:54
Alheimsvitundin valdi grænt og það gerði ég líka!
Jenný fer með undurnæmt og ofur fagurt ljóð þér til handa og mun ég ekki reyna að hnoða í stöku að svo stöddu.
Kjallarakaffi hljómar vel.
Verða bullurnar tilbúnar á 2 vikum "nokkuð" ?
www.zordis.com, 7.5.2009 kl. 19:18
Fjólublár!! Fanney!!!!!! Nei!
Zordis! Nebbs þú verður að koma í uppskeruferð í haust!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.5.2009 kl. 20:30
Ahh...ég sem ætlaði að bjóðast til að skutlast með þig til Jennýar, ég rata skoh ..
Hvar er rófufróðleikurinn sem þú ætlaðir að senda mér ?
Knús
Ragnheiður , 8.5.2009 kl. 11:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.