16.4.2009
Fuglasöngur!
Ég vaknaði klukkan 05:11 að staðartíma við tístandi þresti í bullandi tilhugalífi úti í trjánum og hugsaði:
..................................................................................................................................................................
.............................................................................................................................................................
.......................................................................................................................................................
......................................................................................................................................................
.................................................................................................................................................
..........................................................................................................................................
..................................................................................................................................
.......nú væri gott að eiga kött
Meiri endalausa hamingjan alltaf hreint!
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Hahaha..alveg vissi ég það, það var ekki að koma einhver fullyrðing um að það væri svo rómó að vakna undir rúmi við fuglasöng fyrir allar aldir....það var ég með á hreinu.
Á ég að lána þér Rómeó fjöldamorðingja?
Það fer hver að verða síðastur, hann er á leið í aðra ól. Með bjöllu. Ég stakk upp á að við settum á hann kúabjöllu en þá töldu krakkarnir ekki miklar líkur á að köttur færi neitt. Ja hringinn í kringum bjölluna benti ég þeim á.
Knús
meira knús
ennþá meira knús
Ragnheiður , 16.4.2009 kl. 12:58
Rómeó fjöldamorðingi væri góður í vígahug hér :) Mörg knús á þig tilbaka.
Hrönn Sigurðardóttir, 16.4.2009 kl. 13:07
Myndi lána þér hana Trítlu mína en er ansi hrædd um að hún sé allsendis ófær um nokkra veiðimennsku, þetta ofdekraða kríli.
Helga Magnúsdóttir, 16.4.2009 kl. 13:47
Frjálsar ástir á þessari síðu. Djöfuls viðbjóður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.4.2009 kl. 13:56
...algjör horror.
Hrönn Sigurðardóttir, 16.4.2009 kl. 14:17
Sesý tilfinningar í garðinum hjá þér kona!
Bara yndislegt, það má venjast tilhugalífi Þrasta hehehehhehe
www.zordis.com, 16.4.2009 kl. 14:47
....
Sigrún Jónsdóttir, 16.4.2009 kl. 14:52
Ég á nóg köttum... á ég að lána þér?
Vilma Kristín , 16.4.2009 kl. 18:18
Maður veit nú hvernig þú hugsar.
Því fór ég út í fjölgun katta.... einmitt þín vegna !
Hvað viltu marga ?
Anna Einarsdóttir, 16.4.2009 kl. 18:41
Þetta var sko ekki ég tístandi þó að ég hafi verið í nágrenninu síðar um daginn.
Veit Kolbrún Umhvó af þessu? Hún er á fullu að vernda líf fyrir austan og búa til vinsældir.
Marinó Már Marinósson, 16.4.2009 kl. 18:55
Kærleiksljós frá mér
SteinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 16.4.2009 kl. 20:17
... áttu ekki haglabyssu... sbr.máltækið;
Að skjóta stelk í bringu!
Brattur, 16.4.2009 kl. 21:02
Munum eftir smáfuglunum.
Þröstur Unnar, 16.4.2009 kl. 21:45
Þröstur! Þá þarf að vera meðlimur í fuglavinafélaginu!
Brattur! Stelk í bringu.... híhíhíhí
Ljós til þín Steina mín.
Marinó! Ég held þú hafir þessi áhrif!!
Anna!
Vilma! Það væri ekki slæmt.
Zordis! Ef þeir bara vildu leyfa mér að sofa klukkutíma í viðbót! Kona þarf sína átta tíma sjáðu til ;)
Sigrún!
Hrönn Sigurðardóttir, 16.4.2009 kl. 22:11
Ég get reddað kettinum á nóinu...ekki málið..bara nefna það og ég birtist á stigaskörinni með ljómandi fallegan kött....mjáááá´...
Fanney Björg Karlsdóttir, 16.4.2009 kl. 23:09
Heyrðu, ég veit! Þú syngur í sturtu, tekur það upp. OG BLASTAR ÞESSU SVO YFIR HELV... ÞRESTINA KLUKKAN 04:30!
Það ætti að sýna þeim hvers virði góður nætursvefn er!!!
Einar Indriðason, 17.4.2009 kl. 08:39
HRÖNN ÞÓ!!! Ég elska fuglasöng skömminðín addna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2009 kl. 09:14
Einar kom með ráðið.En ég mæli með því að þú skellir einum söng "live"á fuglana sem eru í tilhugalífinu þínum trjám. Setja svo upp skilti þar sem ALLT KYNLÍF ER BANNAÐ Í ÞÍNUM GARÐI.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 09:45
Þú hlýtur að meina skilti með... "ALLT KYNLÍF ANNARRA EN MÍN ER BANNAÐ!" ???
Einar Indriðason, 17.4.2009 kl. 10:08
heheh þið eruð jafnvel klikkaðri en ég......
....á skiltinu gæti svo fylgt mynd með texta fyrir þá fugla sem eru ólæsir!
Hrönn Sigurðardóttir, 17.4.2009 kl. 10:57
Það klæðir þig ekki að hugsa svona mikið, segðu það bara...
Gulli litli, 17.4.2009 kl. 12:35
Hérna í DK er goggunarröðin föst: Fuglar éta skordýr, kettir éta fugla, Lappi rekur kettina burt, ég skammast svo í Lappa og Steina gargar á mig og segir mér að vera ekki svona mikill nöldrari.
Gunnar Páll Gunnarsson, 18.4.2009 kl. 05:47
Skammastu þín aftur!
Bailey, 18.4.2009 kl. 11:27
Mér líst feikivel á ráðið hans Einars! Sérstaklega þetta með að vera á undan þeim! Það ætti að kenna þeim......
Gunni Palli kokkur! Gott að goggunarröðin er á hreinu
Gulli litli! Það EINA sem klæðir mig vel er að hugsa mikið!
Skammast mín!?!? Það er ekki til í minni orðabók.......
Hrönn Sigurðardóttir, 18.4.2009 kl. 11:32
Ekki minni heldur reyndar, við hljótum að eiga sömu útgáfuna.
Bailey, 18.4.2009 kl. 11:34
ekki ótrúlegt....
Hrönn Sigurðardóttir, 18.4.2009 kl. 11:36
Jóna Á. Gísladóttir, 19.4.2009 kl. 00:20
...bí bí og blaka
Hrönn er að baka
lætur sem hún sofi
en elskar að vaka....
he he...
þú ert best!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 19.4.2009 kl. 01:37
Solla Guðjóns, 20.4.2009 kl. 11:09
Góð!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.4.2009 kl. 14:09
Kristín Katla Árnadóttir, 20.4.2009 kl. 14:10
Ó
Kattarsauðurinn minn ákvað að hátta sig úr ólinni með bjölluni í morgun, hann gerði það up í rúmi og fékk að fara í hana aftur. Mikið móðgaður..
En það var erindið hingað að þessu sinni. Ég var að enda við að prufa kanelsnúðauppskriftina og hún er æði. Hjalli er hjá mér og hans hugmynd um góða stund er að brasa í eldhúsinu með mömmu sinni. Að þessu sinni bökuðum við kanelsnúða.
Knús...
Ég fer framhjá eldsnemma næsta föstudagsmorgun, þú sefur bara undir rúmi ...kem til baka sama kvöld.
Ragnheiður , 20.4.2009 kl. 18:08
....ég skal hugsa til þín Ragga mín á föstudaginn
Kanelsnúðarnir eru hreint út sagt ferlega góðir! Ég á einmitt stamp af þeim frammi í eldhúsi - sem er að tæmast ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 20.4.2009 kl. 18:34
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.4.2009 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.