Lýsandi dćmi...

....fyrir óvönduđ vinnubrögđ!

Ég skráđi mig í sjálfstćđisflokkinn fyrir einhverjum árum síđan til ađ reyna ađ hafa áhrif á ađ Árni Johnsen nćđi ekki kjöri inn á ţing. Ţađ fór nú eins og ţađ fór og tímar liđu....

Í kvöld, mjög seint.... skv. mínu tímatali, fékk ég afar undarlegt símtal! Af tillitssemi viđ hlutađeigandi verđur nöfnum í ţessar frásögn breytt og ef ţiđ teljiđ ykkur ţekkja einhvern skv. lýsingu ţá skal ţađ tekiđ fram ađ ţađ er ekki mjög líklegt ađ ţađ sé rétt!

Sumsé - síminn hringir seint um kvöld, ég er hálfdottandi yfir sjónvarpinu og í raun ađeins hársbreidd frá ţví ađ vera sofandi undir rúmi. Í símanum er mađur sem kynnir sig sem.... köllum hann bara Ólaf og segist vera ađ hringja vegna yfirvofandi prófkjörs bláu handarinnar. Hann hringi fyrir ónefndan sveitarstjóra í Rangárţingi...... ehemmm svara ég ennţá hálfsofandi..... "Ólafur spyr mig hvort ég sé búin ađ gera upp hug minn varđandi ţátttöku í vćntanlegu prófkjöri og ég vakna ađeins betur. Svara ţví játandi. "Ólafur" spyr mig ţá hvort ég sé tilbúin ađ kjósa ónefndan sveitarstjóra í Rangárţingi og ég, á ţessum tímapunkti glađvöknuđ, svara NEI, alls ekki! Bara hreint ekki.

"Ólafur" spyr ţá hvort ég viti hvađ hug "Sigurjón" beri til yfirvofandi prófkjörs og sveitarstjóra í Rangárţingi....... 

Ţađ var ţá sem ég missti kúliđ! "Sigurjón"! Endurtók ég og virkađi bara virkilega heimskuleg, ţó ég segi sjálf frá...... 

Já - hann er skráđur til heimilis ţarna hjá ţér... sagđi "Ólafur"

Hćgt og sígandi kveikti ég á perunni og svarađi fremur Hrannarleg.... Já - nei "Sigurjón" leigđi í kjallaranum endur fyrir löngu og ég hef ekki hugmynd um hvađa hug hann ber til prófkjörs bláu handarinnar og sveitarstjóra Rangárţings!!Ćtli ţú verđir ekki bara ađ hringja í hann og komast ađ ţví!

Mitt fyrsta verk í fyrramáliđ verđur ađ skrá mig úr ţessum flokki. Ég grćđi á daginn og grilla á kvöldin algjörlega á mínum eigin forsendum.

Spáiđ í vinnubrögđin á ţessu heimili! Ađ skrá mig ekki úr bévítans flokknum um leiđ og Árni -sjálfvirkur sleppibúnađur- Johnsen komst á ţing!

Make love not war Tounge


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilma Kristín

He, he... vonandi nćrđu ađ sofna eftir ţetta uppistand!

Vilma Kristín , 12.3.2009 kl. 22:24

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já - nú er ég nefnilega glađvöknuđ!!  :)

Hrönn Sigurđardóttir, 12.3.2009 kl. 22:29

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jei !  Ţú ert ađ ţroskast Hrönn. 

Mér finnst ţađ argasta frekja ţegar frambjóđendur eru ađ hringja í mann heim.  Ţađ er vísasta leiđin til ađ mađur kjósi viđkomandi ALLS EKKI. 

Anna Einarsdóttir, 12.3.2009 kl. 23:32

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nú er ég bit.  Sko á ađ ţú hafir látiđ skrá ţig í flokkinn, múhahahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2009 kl. 00:00

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Nefnilega Anna! Ţađ er einhver öruggasta ađferđin til ađ mađur kjósi viđkomandi EKKI!!

Hrönn Sigurđardóttir, 13.3.2009 kl. 10:23

6 Smámynd: M

Ţađ er mikiđ ađ ţeir spyrji ekki um ţennan undir rúminu

M, 13.3.2009 kl. 10:44

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

segđu

Hrönn Sigurđardóttir, 13.3.2009 kl. 11:03

8 Smámynd: Solla Guđjóns

Ţetta er náttúrulega bölvađ klúđur....menn og konur...allir ćttu ađ vita ađ enginn vill láta kenna sig viđ flokkin eftir ađ ÁJ komst inn og alls ekki núna  

Solla Guđjóns, 14.3.2009 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband