24.2.2009
Ég gúgglaði mig......
....þetta kom upp!
Ég persónulega er ánægðust með mig þegar hún stígur á pallinn..........
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Vá, þú ert flott. Það kemur upp leikkona þegar ég googla mér upp. Örugglega á hundlélegum launum
M, 24.2.2009 kl. 10:34
Já sko M..... þetta er ekki ég......... ég lít hreint ekki svona út. Þessi er ljóshærð
Hrönn Sigurðardóttir, 24.2.2009 kl. 10:40
Verður þetta nýji samkvæmisleikurinn? Googla sjálfan sig, og finna "the best moments" ?
Annars verð ég að segja að þú ert alveg slatta fitt!
(Það er hægt að skera sig á svona skornu fólki.....)
Einar Indriðason, 24.2.2009 kl. 10:42
Það var nefnilega málið! Ég fann alls ekki sjálfa mig.... :Þ
Hrönn Sigurðardóttir, 24.2.2009 kl. 10:44
Hafiði prófað að gúggla ykkur?
Hrönn Sigurðardóttir, 24.2.2009 kl. 10:45
...eða er ég bara svona sjálfhverf?
sbr. öll þessi komment mín við eigin færslu......
Hrönn Sigurðardóttir, 24.2.2009 kl. 10:45
Ég er ekkert að gúggla sjálfa mig þarna sjálfshátíðarhaldarinn þinn.
En hún er voða lekker alteregóið þitt. Sérstaklega fara buxurnar fallega upp í rasskoruna á henni.
Múha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.2.2009 kl. 11:00
Já - ég er voða ánægð með hana.... Hugsaðu þér bömmerinn ef það kæmi bara einhver brussa?
Hrönn Sigurðardóttir, 24.2.2009 kl. 11:05
Þú ert bara flottust Hrönn mín
Mér skilst að Amman í Jórdaníu komi upp þegar ég er gúgluð
Sigrún Jónsdóttir, 24.2.2009 kl. 11:21
Spurningin er bara er þetta fallegt og eftirsóknarvert?........................
Mér finnst það ekki. Má ég þá biðja um þrjár Hrannir eins og ég hitti á Selfossi hér um daginn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2009 kl. 11:44
Púffffffffffff þú ert sko MIKLU flottari en þessi nafna þín. Finnst svona alltaf bara hreinlega ógeðslegt og ónáttúrulegt.
Dísa Dóra, 24.2.2009 kl. 12:40
Stelpur! Þessi kemur til með að leika mig í myndinni um mig ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 24.2.2009 kl. 13:15
Ég er meira fyrir mjúkt fólk.
Marta B Helgadóttir, 24.2.2009 kl. 15:02
Hrönn þú ert æðisleg sem leikkona og leiksins kona. Hvað skyldi nú koma upp ef ég googleaði Zordísina .... En Milano er það heilli, vínsmökkun og Skartgripaferð .... Svo er það Spánn, blautbola og karokíkeppni og smá vínsmökkun .... SVo er það Sveitaferð í sælunni og kanski hrútspungar og vínsmökkun ... Hvað stendur svo uppúr ferðunum ????
www.zordis.com, 24.2.2009 kl. 15:25
Mér finnst þessi ekki flott, hvað þá glæsileg. Aðeins of túmöts.
Þegar myndin um þig verður gerð, þá held ég að við þurfum leikkonu með alvöruhúmor. Man samt ekki eftir neinni í augnablikinu sem kæmist með tærnar í skóna þína.
Anna Einarsdóttir, 24.2.2009 kl. 17:58
bloggsíðan mín er það eina sem kemur þegar ég gúggla mig....
En mér finnst þessi gella massa flott!!!
Ólöf Anna , 24.2.2009 kl. 18:42
Zordis! Einskær hamingja og sæla er það sem stendur uppúr svona ferðum!
.....ohhh okei! Ég skal þá leika sjálfa mig, fyrst þið endilega viljið
Ólöf Anna! Hún er massaflott og mössuð ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 24.2.2009 kl. 21:46
Þegar ég googla mig koma myndir af köttunum mínum... og fleiri köttum... - engar myndir af einhverjum skutlum!
Svo koma fullt af heimasíðum, bloggsíðan, vinnan mín, kattaklúbbarnir, undirskriftarlistar... Ég er greinilega voða dugleg að koma mér á framfæri... ekkert krassandi samt...
Vilma Kristín , 24.2.2009 kl. 23:23
ég fékk upp mig og einu alnöfnuna mína...
ég hef amk sagt einhverntímann NEI við ofbeldi
Dáðst af hvolpum
og bloggað massa mikið...
Ragnheiður , 24.2.2009 kl. 23:50
Assgoti sem þú tekur þig vel út, kona. Já, innkoman var glæsileg.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.2.2009 kl. 20:42
þú ert nú bara mikið flottari en þessi google dama
höfum örugglega einhvern tíman googlað okkur, en með nafnið mitt kemur bara vinnan, skólarnir mínir og einn undirskriftarlisti (hálf fúl með það - hef sett nafni mitt við þá fleiri en einn)
en undir Rebbý kemur bloggið og einhver ung dama sem er að blogga líka ... hmm
Rebbý, 25.2.2009 kl. 23:15
Þú kemur í Stúdínupartýið mitt, er það ekki??? Ég er með hugann við góðan bolla ....
www.zordis.com, 26.2.2009 kl. 00:29
Staðreyndin er sú Hrönnsla að það kemst engin kona þar sem þú hefur hælana kona góð. Mér finnst þú bara æðisleg með öllum þínum kostum og örfáu göllum.
Knús á þig yndislegust.
Tína, 26.2.2009 kl. 16:12
Já ég hef google sjálfa mig og fengið sjáfla mig upp og var bara þokkalega ánægð að það var ekki svo mikið bullið poppaði upp......þökk sé ollusak og svo eitthvað sem ég kannast ekkert við....búrúmmb
Solla Guðjóns, 26.2.2009 kl. 17:48
Je minn dúdda....meira mega beibið alltaf....
En...til hvers að gúggla sig???...ég veit allt um mig...nema ég finni mig í einhverri ofurfyrirsætukeppni sem ég man ekki aftir...maður gæti svosem verið heppin..eins og þú!!!????
Bergljót Hreinsdóttir, 26.2.2009 kl. 18:54
frábært.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.