Efni

Ég rakst á stafsetningarvillu í bók sem ég var að lesa og fékk þessa líka frábæru hugmynd um hvað ég gæti búið til mörg orð úr einu * efni *

ef...

en...

nef...

nei...

fen...

nefi..

feni..

efi..

fin.. - þið munið eftir La-Linea-di-Osvaldo-Cavandoli

ein..

Svo ætla ég að útfæra conseptið og skrifa bók með því að raða þessum orðum saman. Stefni á að gefa hana út fyrir páska!

Er ég að gleyma einhverju orði?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þú ert voða orðaglögg.

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.2.2009 kl. 15:47

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Nei, held ekki, en þú gætir náttúrulega "slett", if....only

Sigrún Jónsdóttir, 17.2.2009 kl. 16:42

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

in = sama og hin.  - Hlakka til að lesa bókina.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.2.2009 kl. 18:04

4 identicon

Hér með gerist ég ákrifandi og panta fyrstu orðin í bókinni og svo fyrstu blöðin, þegar þau verða til og síðan bókina alla.

Ha,ha.  Hvað þú getur litað lífið hjartans kona.

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 18:29

5 Smámynd: Einar Indriðason

Ef þú kemst í "The meaning of LIFF!" eftir Douglas Adams, þá skaltu lesa hana..... þar eru .. mörg ... skemmtileg orð ... að vísu á ensku, en ekkert verri fyrir það.

Einar Indriðason, 17.2.2009 kl. 19:08

6 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 19:37

7 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Það hefur verið árátta hjá mér í mörg ár að taka orð og reyna að búa til eins mörg orð og hægt er. Hljóðfærahúsið er t.d. orð í uppáhaldi. Ég skal prófarkalesa fyrir þig bókina þegar þar að kemur.

Helga Magnúsdóttir, 17.2.2009 kl. 20:17

8 Smámynd: www.zordis.com

Snillingurinn minn .... Ég kem og hlusta á þig lesa úr bókinni hvar sem er og hvenær sem er!!!

www.zordis.com, 17.2.2009 kl. 22:04

9 Smámynd: Rebbý

ótrúlegt hvað þér dettur í hug að gera til að drepa tímann  híhíhí

Rebbý, 18.2.2009 kl. 22:35

10 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

...þessi verður mössuð...pant fá áritað eintak!!!!

Gott að þér leiðist ekki....og sérð til þess að okkur hinum leiðist ekki heldur...takk fyrir það!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 19.2.2009 kl. 01:05

11 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Kærleiksknús

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.2.2009 kl. 07:55

12 Smámynd: Unnur R. H.

Unnur R. H., 19.2.2009 kl. 09:29

13 Smámynd: Þórbergur Torfason

Hrönn. Bara svona að gamni! Þau eru mörg efin..

Þórbergur Torfason, 20.2.2009 kl. 00:32

14 Smámynd: Þórbergur Torfason

Hver hræðist sannleikann nema sá sem er sekur.

Ég vísa til skýringa við höfundarkynningar.

Þórbergur Torfason, 20.2.2009 kl. 00:34

15 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já Þórbergur! Þau eru mörg og hægt að nota þau á svo margvíslegan hátt ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 20.2.2009 kl. 08:12

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Við fáum hana væntanlega í hátíðabandi og áritaða ekki satt?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2009 kl. 08:26

17 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hrönn................

Kristín Katla Árnadóttir, 20.2.2009 kl. 09:56

18 Smámynd: Þórbergur Torfason

Hrönn, "efin" áttu að vera viðbót í orðasafnið hjá þér.

Veit ekki hvort þú misskildir eitthvað.

Þórbergur Torfason, 20.2.2009 kl. 10:28

19 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Held ekki Þórbergur..... spurning samt að hittast á löööngu brúnni og bera saman bækur?

Katla! Þú ert krútt

Jú Cesil! Vitaskuld fáið þið hana þannig

Hrönn Sigurðardóttir, 20.2.2009 kl. 12:59

20 identicon

Ó, elsku Hrönn.  Svo rekst ég á fjölda daga til jóla þegar páskarnir eru efst á blaði. Jóla hvað?  Nú setjast svanir á vakir og lækir niða.  Er það ekki rétt? En hvað ef, ef , ef ?

Nei. Ekkert ef.  Brúðkaupsdagurinn þinn nálgast og mér fyndist að þú mættir telja í hann til að gera þetta allt bjartara.  Ég gæti t.d. saumað sokkaband.

Knús á þig

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 22:37

21 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Líst vel á heimasaumað sokkaband ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 22.2.2009 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.