20.12.2008
Jólin - jólin....
Búin að kaupa allar jólagjafir!
Ákvað að úr því að hvorki mamma né mömmusinnardúlludúskur vilja segja mér hvað þau vilja fá í jólagjöf, þá fær mamma mjukan pakka - kettling sem ég sá auglýstan í Dagskránni að væri tilbúinn fyrir nýtt heimili og mömmusinnardúlludúskur fær ryksugu!
Ójá - þeim hefnist fyrir að vera ekki nógu hugmyndarík! Eru ekki jólin tíminn sem maður nær sér niðr´á fólki?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
:) snilld!
Vilma Kristín , 20.12.2008 kl. 22:06
Sigrún Jónsdóttir, 20.12.2008 kl. 22:12
Jú klárlega að nota þetta yndislega gjafatækifæri til að gefa úldinn fisk og annað tilfallandi til handa þeim sem maður á sökótt við, sem btw eru nokkuð margir í mínu (okkar?) tilfelli (DJÓK).
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.12.2008 kl. 23:00
Góð !

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.12.2008 kl. 23:24
Það er náttúrulega snilld að gefa ryksugu og kettling ... Þú ert algjört jólayndi! Ég vil fá Hrönn undir tréð sem í stofunni stendur (hlýrra) því hitt er utandyra (aðeins kaldara) og minna prívasý.
Knús á þig alveg hægri vinstri!
www.zordis.com, 21.12.2008 kl. 02:33
Alveg væri ég til í ryksugu............. svona róbot
en ekki kettling 
Huld S. Ringsted, 21.12.2008 kl. 10:57
Flottar gjafir..... er viss um að mamma þín verður gasalega glöð með kettlinginn.... allavega yrði ég yfir mig hamingjusöm ef einhver gæfi mér kött.....eða ketti...... ég á ekki nema fjóra....
Fanney Björg Karlsdóttir, 21.12.2008 kl. 11:34
Passið ykkur bara að ryksuga ekki kettlinginn.
Helga Magnúsdóttir, 21.12.2008 kl. 20:45
Samþykkt, fliss og mildur hlátur með brakandi hlýju myrkri allt um kring!
www.zordis.com, 21.12.2008 kl. 22:02
Þið dúlludúskur voruð flott í sjónvarpinu.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2008 kl. 23:09
Vorum við í sjónvarpinu?
Zordís! Ég byrja strax að safna.... ;)
Dúa! Varstu með lista eða á ég bara að nota minn?
Já Fanney - ég veit að þú yrði hamingjusöm með kettling!
Svana! Komdu bara með hana - það hlýtur að vera hægt að finna eitthvað út úr því.... ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 22.12.2008 kl. 00:55
Yndisleg
Heiða Þórðar, 22.12.2008 kl. 11:00
já verður þá áhugavert að sjá hvað þú færð í jólagjöf...... múhahaha
Ólöf Anna , 22.12.2008 kl. 13:37
Ég sé það að maður fær bara gjafahugmyndir hjá þér. Ætla að senda þér nafnalista sem þú svo bara setur eitthvað við... deal?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.12.2008 kl. 22:46
Ritröð hljómar mjöööög dónalega
Guðný Anna! Díll!
Hrönn Sigurðardóttir, 22.12.2008 kl. 23:21
Ritröð.... Dónalegt..??
......Ég er nú bara úr Hafnarfirði....
.. en hvað er svona dónalegt við "ritröð".....ég bara spyr...
Fanney Björg Karlsdóttir, 23.12.2008 kl. 03:17
Jú en maður veit ekki hvurskonar ritraðir Dúa les........
Hrönn Sigurðardóttir, 23.12.2008 kl. 08:44
Varð að smella einum kossi á þig mín kærasta! Meira seinna ......
www.zordis.com, 23.12.2008 kl. 09:26
Innilegustu jólakveðjur til þín mín kæra..Knús á línuna
Ragnheiður , 23.12.2008 kl. 11:37
Til hamingju með daginn

Góða konan (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 13:26
Takk
Hrönn Sigurðardóttir, 23.12.2008 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.