3.10.2008
Ég ćtla ađ verđa....
....almannatengslafulltrúi ţessarar ríkisstjórnar ţegar ég er orđin stór! Nú verđ ég bara ađ flýta mér ađ verđa stór...........
"Ţađ eina sem ég hef ađ segja er ađ ég ţarf ađ loka hurđinni........." Sagđi forsćtisráđherrann Ég sver viđ ţađ viđ allar mínar vćttir ađ ég hefđi sagt honum ađ segja eitthvađ gáfulegra........ ef hann hefđi veriđ búinn ađ ráđa mig sem PR fulltrúa, sem hann náttúrulega ekki er - hann veit ekki ađ ég er hér.....
"Hamstriđ matvćli" segir forstjóri Bónus verslana... ţađ mundi ég líka segja ef ég vćri sá mćti mađur - en common hamstra hvađa matvćli? Kornfleks og haframjöl? Hver nennir ađ lifa á ţví? Ég tek ekki ţátt í ţessari vitleysu - ekki frekar en fyrri daginn - enda rekst ég svo illa í hóp!
Ég er alveg ákveđin í ţví ađ ef matvćli klárast í Bónus ţá fer ég í Kaupfélagiđ og kaupi íslenzkt nautakjöt! Ég gerđi ţađ til dćmis í dag.........
...leit ekki viđ erlendu nauti á niđursettu verđi - enda hefur mér lengi ţótt vćnt um innlenda bćndur
Ég ćtla fjandakorniđ ekki ađ fara til andskotans og vera svöng á leiđinni!
Já! Ég segi eins og konan ţarna í útlandinu um áriđ og meina ţađ alveg jafn vel og hún..... "Gefiđ fólkinu ţá kökur........"
Ţiđ áttiđ ykkur á ţví ađ allt efni á síđunni er höfundaréttarvariđ! Ef ég finn ykkur vinnandi sem almannatengslafulltrúa ţá lögsćki ég ykkur! Ég veit líka hvar ţiđ eigiđ heima.......
Ég sver´đa ég gćti unniđ fyrir mér sem handrukkari í dauđa tímanum - ef ég bara hefđi einhvern!
Athugasemdir
Ég held ađ ţú sért alveg promising handrukkari frekjan ţín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2008 kl. 21:10
Hahahaha
Rétt hjá ţér Hrönn, ţađ sem Geir sagđi var eitthvađ ţađ ógáfulegasta sem hćgt var ađ hugsa sér. "Ég ţarf ađ loka hurđinni". 
Anna Einarsdóttir, 3.10.2008 kl. 21:17
Vá, vonandi verđuru stór fljótt! Hlakka til ađ sjá ţig redda almenningsáliti ríkisstjórnarinnar... en ţú veist ađ ţú átt erfitt starf fyrir höndum er ţađ ekki?
Vilma Kristín , 3.10.2008 kl. 21:19
jeremías og jólasveinar ekki vildi ég mćta Hrönn handrukkara
Dísa Dóra, 3.10.2008 kl. 22:03
Já og Jenný! Ég veit hvar ţú átt heima
Anna! Ég sver ţađ........... "ég ţarf ađ loka hurđinni........." Ég mundi kannski vorkenna honum ef ég vćri illa haldin af eymingjagćzku...
Vilma! Jú - ég veit........:)
Dísa Dóra! Ég lofa........ ég skal ekki koma til ţin - ekki til ađ rukka allavega
Ekki međan blóđţrýstingurinn er of hár!
Hrönn Sigurđardóttir, 3.10.2008 kl. 22:11
Ţú ert bara góđ, eg nennti hreinlega ekki, ţar sem ég á ekki marga aura, hlaupa til handa og fóta og versla eitthvađ! Halló, átti ég bara ađ kaupa í hafragraut og, og, sorry ţetta gerir mig bara vonda
Ég hef ekki fjármagn til ađ hlaupa til og frá og láta rćna af mér vitiđ, kannski bara sem betur fer
Uhumm sorry ég varđ bara
Unnur R. H., 3.10.2008 kl. 22:24
Ţú yrđir brilliant almannatengslafulltrúi, ţjóđin myndi brosa út í eitt og gleyma niđursveiflunni (má ekki segja kreppa)
. Ég býđ mig fram sem stéttarfélagiđ (handrukkari) ţitt
Sigrún Jónsdóttir, 3.10.2008 kl. 23:36
Ég ćtla mér ekki ađ hamzdra hamzdra sem matvćli, of inngróiđ mér, enda međ fínann 'zjálfzţurftarbúzkab' í félagi viđ bóndann óútdauđa á nćzda bć...
Steingrímur Helgason, 4.10.2008 kl. 00:32
Taka slátur....
Gulli litli, 4.10.2008 kl. 07:12
...ef ţig vantar međmćli....
Bergljót Hreinsdóttir, 4.10.2008 kl. 12:38
Kona ađ mínu skapi!
Líst vel á ţig og hér er eitt verkefni sem ţarf ađ leysa, bílatryggingarmál
... Lćt ţig vita eftir helgi hvort viđ ţurfum ađ mćta međ táragas á liđiđ!
Spurning um ađ selja hamstra á degi dýranna til ţeirra sem hamstra mezt!
www.zordis.com, 4.10.2008 kl. 14:02
Ég vona ađ viđ ţurfum ekki ađ hamstra en ţú ert frábćr eins og alltaf.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.10.2008 kl. 16:46
Hvernig er ţađ Hrönn, ţarftu ekki ađ vera miđill í ţetta starf? Mér sýnist á öllu ađ ţessi stjórn sé nokkurn vegin dauđ alla vega er meira líf í kirkjugörđum landsins en í stjórnarráđi. Styđ ţig heilshugar hvađ varđar beljurnar auđvitađ kaupum viđ íslenskt frekar en einhverjar evru júgurtruntur sem geta ekki einu sinni baulađ almennilega.
Róbert Tómasson, 4.10.2008 kl. 16:56
Tjah Róbert ég finn nú ýmislegt á mér....
Katla gott ađ sjá ţig á ferli á ný
Zordís! Ć dú not önderstand ţe vord trygging........
Bergljót - ég kem ţá til ţín
Gulli litli eđa íven better! Fara í heimsóknir á matartímum
Steingrímur! Sjálfsţurftarbúskapur er góđur búskapur - sérlega í félagi viđ ódauđa
Sigrún! Ţú ert ráđin
Unnz! Blástu eins og ţig lystir - ég haggast ekki!
Hrönn Sigurđardóttir, 4.10.2008 kl. 17:08
Ég fór til dćmis og borđađi á Argentínu steikhúsi í kvöld.Ókeypis eins og alltaf ţegar ég fer ţangađ.Ég borđa bara áfram ţar ef ţađ harnar á dalnum.Ţeir hljóta ađ hamstra ţar,eđa eru kanski hamstrar.............
sorrý missti mig
.Já taktu málin bara í ţínar hendur.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 5.10.2008 kl. 00:54
Líst vel á ţig sem almannatengslafulltrúa fyrir forsćtisráđherra, sýnist ekki veita af
ertu ekki alveg ađ verđa stór?? 
Huld S. Ringsted, 5.10.2008 kl. 11:18
Kćrleikur til alls lífs og ţín
steinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 6.10.2008 kl. 08:31
Trygging = Trix félaga til ađ hafa fé af fólki og ţá á ég ekki viđ um sauđfé!
Ég held ađ ef ţú takir bara viđ ćđsta starfinu ţá er hćgt ađ spara gífurlega í alla ráđgjöf ... Hrönn í frambođ, allavega í skemmtileg kvennabođ!
www.zordis.com, 6.10.2008 kl. 15:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.