26.9.2008
Játning!
Ég verð, af mínu alkunna lítillæti, að viðurkenna það að ég er snillingur þegar kemur að matseld
Fór í Kaupfélagið í dag og keypti þrjár, fremur þykkar, sneiðar af ung-nauta innralæri. Lagði þær svo í marineringu í Hunts Honey Hickory sósu í þessa fimm til sex tíma þar til ég grillaði þær í fjóra og hálfa mínútu á hvorri hlið. Með þessu bakaði ég brauð og restaði svo á bernaise sósu og smælki - úr garðinum muniði....? vegna þess að það er kreppa í Reykjavík..... sem ég borðaði með sméri og smá maldon salti með ásamt tómötum og salati.
Ég sé mest eftir því að hafa ekki boðið neinum í mat en nú er ég afvelta og get mig hvergi hreyft. En það var algjörlega þess virði - enda fór ég í leikfimi í morgun og átti þetta inni
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 19.1.2009 kl. 18:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Nú er ég bara svöng
Ásdís Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 21:20
Þú gast sem sagt ekki hætt fyrr en allt var uppurið. Hm.. græðgin í þér addan.
En þú ert samt kjút.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.9.2008 kl. 21:26
Jú - það eru afgangar..........
Hrönn Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 21:29
nammm nú slefa ég. Annars var ekki síðri matur hér á bæ en það var íslensk kjötsúpa - upphituð og því enn betri
Dísa Dóra, 26.9.2008 kl. 21:33
Aha..snillingur varstu !
En mikið ógeðslega er vont á éta á sig afveltu !!
Ragnheiður , 26.9.2008 kl. 21:34
Dísúl kjelling gleymdirðu mér.
Langar ekki í kryddlegin hjörtu með jarðepllamuss.
Þröstur Unnar, 26.9.2008 kl. 21:53
Ummmmm..... þetta hljómar ekkert smá vel. En það er ekki gott að vera svona sprengsaddur.
Góða helgi.
Linda litla, 26.9.2008 kl. 22:09
Kjötsúpa er líka góð Dísa Dóra
Ragga! Það lagast! Það var ekki slæmt afbrigði af afveltu.....
Þröstur! Þú sagðist vera saddur Ég býð þér bara næst...
Linda! Þetta var ekkert smá gott. Góða helgi sömuleiðis.
Hrönn Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 22:21
Ég gæti vel hugsað mér að vera afvelta með þér Hrönn .... Hlakka til þegar þú kemur út og við veltumst um af eða á!
www.zordis.com, 26.9.2008 kl. 22:30
Nammi, skammi, tammi. Slef og sjálfsvorkunn. Annars borðaði ég til afveltu í kvöld: Matseðill: brie, camenbert, hráskinka, saltur nautavöðvi, grænt sallat, smjör, súrdeigsbrauð, kaldur kjúklingur, piparrótarsósa, rauðvín. Svona eiginlega frekar gott. Þigg samt með þökkum þegar þú býður mér í svona innanlærismat með bernais. Hlakka til að boðra með þér og Fanneyju. Segi bara sona.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 26.9.2008 kl. 22:55
Nammi namm! Hér var kjúlli og franskar úr SPAR ... eins og svo oft á föstudögum og nú í töluðum orðum var ég að sporðrenna vænni sneið af volgu, nýbökuðu kryddbrauði með sméri. Ég var ekkert svöng, en bumbulíus heimtaði mat. Maður má ekki vanrækja þessi börn.
Hugarfluga, 26.9.2008 kl. 22:56
Uhmmmmm.....þetta hljómar einsog tónlist í mínum eyrum
Prófa þetta einhvern góðan veðurdag...ekki spurning....
Bergljót Hreinsdóttir, 26.9.2008 kl. 23:25
Zleik&Zleferí ....
En Bernazie úr hvernig pakka ?
Steingrímur Helgason, 26.9.2008 kl. 23:38
það er aldeilis að mín er flott á því bara naut á Föstudegi spurning hvað verður á laugardegi hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 27.9.2008 kl. 10:37
Mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Gulli litli, 27.9.2008 kl. 11:02
Ef ég væri ekki svona södd eftir morgunmatinn þá hefði ég slefað
M, 27.9.2008 kl. 12:45
Kærleikur til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 28.9.2008 kl. 15:45
Mmmmmmm.... nú er ég orðin svöng!
Vilma Kristín , 28.9.2008 kl. 21:24
jammí. sem betur fer er komið fram yfir kvöldmatartíma akkúrat núna. Annars væri ég rokin út í Nóatún að versla kjötflykki til að steikja
Jóna Á. Gísladóttir, 30.9.2008 kl. 22:31
Munnur minn fylltist smátt og smátt af vatni sem frussaðist út "af því að það er kreppa í Reykjavík"
lovjú
Solla Guðjóns, 1.10.2008 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.