23.9.2008
Skortsala...
Ég hlustaði á Bylgjuna í morgun á leiðinni heim! Þar var Jafet Ólafsson að útskýra skortsölu fyrir hlustendum.
Ef ég skildi hann rétt þá er skortsala þegar hlutabréfaeigendur "lána" hlutabréfin sín og þau eru seld á uppsprengdu verði og keypt aftur þegar verðið á bréfunum lækkar - framboð og eftirspurn sjáðu til. Þannig geta þeir grætt á þessari sölu - sem er náttúrulega, vægast sagt hæpin.........
Ég legg til að þessi skortsala sem er bein þýðing úr enska orðinu shortsale - verði breytt í skammsölu! Þeir sem stunda þessi viðskipti geta þá skammast sín á meðan......
Á morgun útskýri ég fyrir ykkur hvers vegna krónan er í fjálsu falli
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 20:24
Ehh..já . Þá vitum við það
Ragnheiður , 23.9.2008 kl. 20:29
Góð, það er ég viss um að téður Jafet hafði fleiri orð og útskýringar á takteinum, án þess að hinn dæmigerði hlustandi skildi málið til fullnustu. Þín útgáfa er pottþétt og ég mæli með því að leitað verði til þín með næsta orðskrípi, það mun ég alla vega gera.
Sigrún Jónsdóttir, 23.9.2008 kl. 20:44
Átti þetta ekki að vera skortstaða?
Þröstur Unnar, 23.9.2008 kl. 21:04
Er það fjármálahorn Hrannar? Lýst vel á þetta, býð spennt eftir næsta pistli!
Vilma Kristín , 23.9.2008 kl. 21:07
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 21:20
Hver þarf 'brókera' sem hefur Hrönnzlu ?
Steingrímur Helgason, 23.9.2008 kl. 21:58
Múhaha....þú ert náttla bara fyndin...ættir kannski líka að útskýra af hverju úrvalsvísitlan er mæld í stigum en ekki tröppum...eða lyftum....
Walt Disney eða var honum hrint????
Lafði Díana eða hékk hún???
Hefurðu séð ís í boxi eða bíl skúra????
Nei...grííín....
Bergljót Hreinsdóttir, 23.9.2008 kl. 22:00
:-D
M, 23.9.2008 kl. 23:38
Halló sæta. Sorry hvað ég hringdi síðan seint í þig í gær. En kaffið verður víst að bíða um stund þar sem hún móðir mín liggur alvarlega veik á Landsanum. En við systurnar erum búnar að koma okkur upp vaktakerfi þannig að það er alltaf önnur hvor okkar hjá henni. En ég kíki um leið og þetta er afstaðið.
Knús inn í daginn þinn elsku vinkona.
Tína, 24.9.2008 kl. 07:41
Tína mín! Ekkert mál. Við getum alltaf drukkið kaffi
Hrönn Sigurðardóttir, 24.9.2008 kl. 07:53
HAhAh
Solla Guðjóns, 24.9.2008 kl. 09:22
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.9.2008 kl. 12:55
Frekar ætti 'ztyttíngzztyttan' að vera úr bronzi & því þriðjúngur af hæð ...
Ágætiz hagfræði & samsærizkennínginn auðrennd.
Steingrímur Helgason, 24.9.2008 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.