Óskið..

..mér góðs gengis! Ég er að leggja í´ann!  

Mér þætti vænt um ef þið hétuð á mig í hlaupinu. Það gerið þið með því að fara inn á marthon.is klikka á Reykjavíkurmaraþon og heita á hlaupara - slá inn nafnið mitt - ég hleyp fyrir ABC barnahjálp og heita á mig einhverri smáupphæð, sem verður síðan tekin út af kortinu ykkar þegar ég kem í mark!

Engin skylda en mér þætti vænt um það! Vitaskuld kemur mér til að þykja vænt um ykkur áfram þó þið heitið engu á mig - bara minna....... LoL

Having fun - in the run

InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tína

Have  fun in the sun - Hrönn. Hljómaði þetta ekki einhvern veginn svona? Gangi þér vel krútta og að sjálfsögðu heiti ég á þig. Þú ert falleg að innan sem utan.

Tína, 23.8.2008 kl. 07:55

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

.....oooog....KOMA SVOOOOOO !!!!!!!...... mun standa við markalínuna...... í huganum.... Gangi þér vel hnossið mitt....

Fanney Björg Karlsdóttir, 23.8.2008 kl. 08:59

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Fun in the run...Hrönn.....

Hleyp með þér í huganum!

Bergljót Hreinsdóttir, 23.8.2008 kl. 10:17

4 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

..heyrðu...gott að fá gamla lúkkið á síðuna aftur...fékk ofbirtu í augun að koma hér inn í appelsínuóöldina sem hér ríkti....ná æ fíl gúdd....

Bergljót Hreinsdóttir, 23.8.2008 kl. 10:23

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Búin að heita á þig....... rabbarbaraknyppi og smá aurum.

Áfram Hrönn ! 

Anna Einarsdóttir, 23.8.2008 kl. 10:23

6 Smámynd: www.zordis.com

Gangi þér VEL in ðe rönn!

10 km er ógó langt!

www.zordis.com, 23.8.2008 kl. 10:31

7 Smámynd: Ragnheiður

Ég er búin að heita á þig og býst við að þú sért °as we speak°á harðaspretti...ég komst náttlega að því að við erum nánast jafngamlar í leiðinni....vúhú....en ég sæi mig ekki fyrir mér hlaupa svona eins og þú gerir...

Þúrt JAXL!

GO GO GO HRÖNN

Ragnheiður , 23.8.2008 kl. 11:03

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Frábær, heiti á þig, kann það ekki en finn út úr því.

Flottasta málefnið sem þú hefur valið.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.8.2008 kl. 11:35

9 Smámynd: Ragnheiður

Hrönn er komin í MAAAARKKKKK!!!

Mín kona sko !

Ragnheiður , 23.8.2008 kl. 14:24

10 Smámynd: Heiða  Þórðar

Heiti á þig ekki spurning. Hugsa hlýlega til þín...og koma svo!

...annars var ég að spá í hvort þú værir svona dugleg í að breyta heima hjá þér

Heiða Þórðar, 23.8.2008 kl. 15:05

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

Er hún ekki farin að nálgazt markið ?

Það húmar að kveldi ?

Steingrímur Helgason, 23.8.2008 kl. 20:15

12 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Mér finnst þið ekki aaaaalveg nógu þolinmóð.... ég þurfti nú að hlaupa heim líka!!

Annars þakka ég kærlega fyrir mig og ég er viss um að ef ABC börn kynnu íslenzku þá myndu þau gera það líka ;) 

Hrönn Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 20:17

13 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju með hlaupið Hrönn......og GULL medalíuna.  Gott málefni að hlaupa fyrir

Sigrún Jónsdóttir, 23.8.2008 kl. 20:24

14 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Takk Sigrún

Hrönn Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 20:25

15 Smámynd: Steingrímur Helgason

Þetta kallazt umhyggja Hrönnzla, & fyrzt að þú lifðir þetta af sé ég ekki eftir evru.

Steingrímur Helgason, 23.8.2008 kl. 21:26

16 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ragga ég hef líklega alveg verið að slefa í mark þarna um ellefu.....

Hrönn Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 21:59

17 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Þakka umhyggjuna Steingrímur

Hrönn Sigurðardóttir, 23.8.2008 kl. 21:59

18 Smámynd: Ragnheiður

Ég kíkti inn á síðuna og samkvæmt henni varstu komin í mark..maður fylgist nú með hohoho

Ragnheiður , 23.8.2008 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.