Hlekkir og frelsi

Hafiði séð þættina Sex hlekki?

Þeir byggjast upp á því - þ.e. ef ég er ekki að misskilja eitthvað, sem út af fyrir sig gæti svo sem alveg verið.... en þessi færsla er ekki um það..... - að allir á jörðinni tengist í gegnum sex manneskjur! Það er að segja ef ég þekki einhverja sex sem þekkja svo aftur einhverja sex sem þekkja svo aftur aðra sex þá sé alltaf einn sem þekkir annan í hinum hópnum W00t 

.....og þá fór ég að spá! Ég þekki bara tvo.... tengist ég þá ekki?

Hvað þekkir þú marga? 

Flókið? Lestu þá aftur Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: M

Nei hef ekki séð þessa þætti. Held þeir séu allt of flóknir fyrir mig

M, 21.8.2008 kl. 22:39

2 Smámynd: Þröstur Unnar

Ég þekki engan. Hvernig tengist það?

Þröstur Unnar, 21.8.2008 kl. 22:58

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hah! Þröstur þar slóstu mig út

Hrönn Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 23:05

4 Smámynd: Brynja skordal

Ekki séð þessa þætti jújú ég þekki sko sex sem þekkja sko sex

Brynja skordal, 21.8.2008 kl. 23:23

5 Smámynd: Einar Indriðason

Hmm.... Ég held raunar að það sé verið að tala um ... "tengingar-gráður".... Hvað þú þarft að "þekkja mann sem þekkir mann sem þekkir mann........ " mikið til að finna samtengingu.

Það er sagt að allflestir íslendingar geti sagt við hvaða annan íslending sem er:  "ég þekki X sem þekkir Y sem þekkir Z sem þekkir þig" (þetta flokkast sem 3. gráða; það eru 3 hlekkir á milli.

Samkvæmt þessu, þá ættu 6 hlekkir að duga milli hvaða jarðarbúa sem er, og hvaða annars jarðarbúa sem er, til að þeir "þekkist".  (Svona flestir amk). 

Einar Indriðason, 21.8.2008 kl. 23:45

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er amaba.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 00:04

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég þekki SEX.....

Sigrún Jónsdóttir, 22.8.2008 kl. 00:44

8 Smámynd: Lena pena

neibb...þekki ekki þessa þætti  en annars hehehe...

Lena pena, 22.8.2008 kl. 09:06

9 Smámynd: Tína

Ég þekki þig!!!!!

Hef annars ekki séð þessa þætti.

Góða helgi krúttan mín.

Tína, 22.8.2008 kl. 09:24

10 Smámynd: Heiða  Þórðar

Ertu að grínast í mér?

Knús inn í daginn

Heiða Þórðar, 22.8.2008 kl. 10:11

11 Smámynd: egvania

Of erfitt fyrir mig að skilja svona.

Ákvað að kvitta fyrir mig.

Ásgerður

egvania, 25.8.2008 kl. 09:57

12 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Takk fyrir innlitið Ásgerður

Hrönn Sigurðardóttir, 25.8.2008 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband