Ein lauflétt...

Hvort mundirðu vilja vera útlendingur með bakpoka á hjóli í slagveðursrigningu á Íslandi með sjóblautt kort á bögglaberanum.....

.....eða upplýsinga- og fjölmiðlafulltrúi Orkuveitunnar?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Útlendingurinn

Heiða Þórðar, 21.8.2008 kl. 19:10

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Upplýsingafulltrúinn - ég er svo lygin.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.8.2008 kl. 19:11

3 Smámynd: Einar Indriðason

Gegnblauta útlendinginn með gegnblautt kort á gegnblautu hjóli, með gegnblautt gps tæki, sem virkar ekki lengur.  Kvef á leiðinni, hóstandi, sjúgandi upp í nefið, finna "ullabjakkið" flæða upp og niður nefgöngin, ofan í háls, ofan í maga, spýta því út úr sér aftur, þurfa að láta smúla út úr ennisholunum.

Frekar heldur en verða blaðafulltrúi.  (Ekki bara Orkuveitunnar, heldur bara blaðafulltrúi almennt séð.)

Einar Indriðason, 21.8.2008 kl. 19:47

4 Smámynd: Ragnheiður

Útlendingurinn klárlega!

Ragnheiður , 21.8.2008 kl. 19:53

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Enginn spurning. Útlendingurinn

Kristín Katla Árnadóttir, 21.8.2008 kl. 20:09

6 Smámynd: Þröstur Unnar

Upplýsinga- og fjölmiðlafulltrúi Orkuveitunnar, klárlega. Því þá hefði ég örugglega efni á að kaupa mér gott reiðhjól.

Hvurslags útlit er á þessari síðu hjá þér kona. Farðu nú að laga til.

Þröstur Unnar, 21.8.2008 kl. 20:18

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég hef gaman af óreiðu....

Einar! Þú lýsir þessu svo vel.... - hefurðu verið þessi útlendingur?

Hrönn Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 20:26

8 Smámynd: Einar Indriðason

Nei, en ég hef verið kvefaður

Einar Indriðason, 21.8.2008 kl. 20:29

9 Smámynd: www.zordis.com

Sixtý fiftý líkur á að ég taki starfinu og skelli mér svo erlendis.

Æjjjj þetta er erfið gáta!

www.zordis.com, 21.8.2008 kl. 21:27

10 Smámynd: Dísa Dóra

Ef ég ætti að velja - HVORUGUR

Dísa Dóra, 21.8.2008 kl. 21:29

11 identicon

pass...

alva (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 22:36

12 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gleymdi ég að útskýra reglurnar fyrir ykkur?

Það er bannað að segja: Bæði/hvorugt og pass!! 

Hrönn Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband