20.8.2008
Björn Bjarnason
Jæja!
Þá er ég búin að skrá mig í hlaupið á laugardaginn..... Búin að kynna mér hvenær hlaupið verður ræst, hvaðan og hvaða leið verður farin.... já - ég gleymdi því þegar ég skráði mig Mér fannst, og finnst enn, miklu meira atriði hvar myndavélarnar verða staðsettar í hlaupinu
Það ER atriði að lúkka vel. Ég ákvað að hlaupa fyrir ABC bjarnahjálp í ár - eða er það barnahjálp....?
Nú er komið að ykkur að heita á mig og standa á hliðarlínunni og hrópa af fögnuði, ykkur er jafnvel að falla í yfirlið þegar ég skeiða hjá!! Ég ætla að endurtaka leikinn frá í fyrra þegar ég kom - ekki fyrst í mark en með flottustu hárgreiðsluna og hámaði í mig súkkulaði og banana
Ég hljóp ekkert í dag - enda er það viðurkennt af íþróttafræðingum að slá af viku fyrir hlaup - ekki það að hraðinn hái mér svo mikið - enda ætla ég út á morgun.
Átti frábært kvöld með stelpunum af Laugarvatnsgrúppunni í höfuðstað allra landsmanna! Það var hlegið, borðað, drukkið, talað um stráka - sæta stráka og hlegið meira. Við kvöddum stelpurnar þar sem þær ætluðu að fara á næsta bar og fá sér cosmopolitan! Við hinsvegar áttum yfir fjallveg að fara og erum vanar að koma heim í björtu
Læfisfön
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Ég verð á pallinum þegar þú hleypur - brúsapallinum og ég vona að þú komir síðust í mark.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2008 kl. 00:32
Ó já, læf is fön!
Sit með danskan pipar bolcher for den gode smag og er hot með fjaðurenda!
ég verð á hliðarlínu með niðursaxaða banana og suðusúkkulaði bita og dairy queen orkusheik!
www.zordis.com, 20.8.2008 kl. 00:33
Þú verður pottþétt flottust í göngunni sorry hlaupinu, er svo smituð af auglýsingunum frá Glitni, gaurinn þar vill bara lalla með Baltasar. GN
Ásdís Sigurðardóttir, 20.8.2008 kl. 00:34
Ég er iðulega að hvetja mitt fólk og þá sem hlaupa framhjá JL - húsinu, ég mun hvetja þig hástöfum. - Svo kemur þú og hvetur mig milli kl: 13 - 15 niðrí Aðalstræti. OK.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.8.2008 kl. 00:48
ok! Hvað ertu að gera í Aðalstræti?
Hrönn Sigurðardóttir, 20.8.2008 kl. 00:51
Ég skal standa við hliðina á Zordísi í klappstýrubúning og með dúska!!! Fæ mér svo súkkulaðibita með við bíðum
Takk fyrir kaffið og geggjað bláberjapæ frábæra kona. Hriiiiiiikalega gaman að kíkja til þín. Hlakka verulega til að sjá þig aftur.
Tína, 20.8.2008 kl. 05:42
Ég get vísst ekki verið klappstýra á laugardaginn þar sem ég verð að vinna - en hvet þig í huganum
Dísa Dóra, 20.8.2008 kl. 08:06
Kem ekki nálægt þessari göngu. Og hvað með Björn?
Áfram Ísland og Glitnir.
Þröstur Unnar, 20.8.2008 kl. 08:19
Dj....... ertu dugleg og þar að auki að nenna að skrölta í bæinn, bara til að hlaupa með öllum hinum.

Marinó Már Marinósson, 20.8.2008 kl. 12:58
Já Marinó! Loksins einhver sem metur mig að verðleikum!! Ekki nóg með að ég skrölti í bæinn til að hlaupa með öllum hinum - heldur líkar mér ekkert vel að vera í mannþröng og gera eins og fjöldinn
Hrönn Sigurðardóttir, 20.8.2008 kl. 14:03
Þú ert ótrúlega dugleg! Hepp hepp...!!
SigrúnSveitó, 20.8.2008 kl. 14:13
Ég skal söngla áfram Hrönn hérna í Kópavoginum...og hlaupa með þér í huganum.....ég er svo sterk í því.....
ólei...ólei...ólei...ólei...
Bergljót Hreinsdóttir, 20.8.2008 kl. 16:37
Áfram Hrönn!
En þú veist að þetta er meinóhollur andskoti, fer illa með hné og liði og tær og ég veit ekki hvað og hvað...
...en ég er í þínu liði samt. Kem til þín þegar þú verður með sundurslitinn bönd og þá getum við kannski prjónað saman.... ha?
Annars ertu yndi og þú rokkar!
Heiða Þórðar, 20.8.2008 kl. 16:57
Heiða! Það er nú ekki eins og ég sé að hlaupa maraþon á hverjum degi ;)
Bergljót og Flórens
Hrönn Sigurðardóttir, 20.8.2008 kl. 21:22
Heyrðu góða mín! Afhverju splæstirðu ekki á mig hjarta?
Heiða Þórðar, 21.8.2008 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.