14.8.2008
"Erum við..
..með nesti?" Spurði ég Lóló frænku vongóð..... Hún dró mig nefnilega með sér í berjamó upp í fjall í dag! "Nei", sagði Lóló og flissaði um leið og hún rétti mér berjatínu.... "Er ljós á þessu?" Spurði ég enn jafn bjartsýn, minnug myndarinnar um Stellu í orlofi... "Nei" sagði Lóló og flissaði enn! Hún er síflissandi þessi kjéddling.... Ég týndi glás af bláberjum - enda voru krækiberin næstum búin. Á morgun baka ég bláberjapæ! Fanney - þú ert velkomin í frjálsa tjáningu á meðan þú úðar í þig bláberjum í pæi á meðan
Minn nýjasti vinnuveitandi hringdi þegar ég var komin hálfa leið upp i fjall - aftur "Af hverju ert þú svona móð?" spurði hann tortrygginn þegar ég ansaði. Ég sagði honum að ég hefði verið að elta berjafötu niður á jafnsléttu og væri nú að nálgast þriðju búðir - aftur......... Veit ekki hvort hann trúði mér en hann lék það þannig
Á heimleðinni tíundaði ég við Lóló hvar ég hefði EKKI viljað vera í jarðskjálftanum þarna um daginn.... um leið og við virtum fyrir okkur breytingarnar í fjallinu... ég hefði EKKI viljað vera hjá tannlækni - ég hefði EKKI viljað vera í fjallgöngu þarna... og ég hefði ekki viljað vera í uppskurði....
Pís
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Er á leiðinni í berjó næstu daga, hvert fóstu? Nákvæmar lýsingar takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2008 kl. 20:14
Ingólfsfjall - það er ekki mikið af berjum þar eftir..... annað hvort eru svona margir búin að koma eða það er hreinlega ekki mikið af berjum í ár. Það voru þó fleiri bláber..... ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 20:18
Ahhhh.... ég hefði getað boðið þér að týna sólber og rifsber hérna rétt áðan. En..... ég týndi þau öll sjálf. Þú ert seinheppin Hrönn.....sem þýðir að þú verður heppin en bara seinna.
Anna Einarsdóttir, 14.8.2008 kl. 20:22
Ég á glás af rifsberjum úti í frímerki - eins og ég kýs að kalla garðinn minn..
Hrönn Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 20:24
... ég heyrði af manni sem á berjatínu með áföstu útvarpi og gemsa... flott græja...
Brattur, 14.8.2008 kl. 21:01
.....svo er til ftölvuforrit í útlöndum sem týnir ber...þú stillir á hvaða berjategund þú vilt...hvar þú vit að þau séu tínd og svo sultar það þau og saftar og raðar í skápa og kæligeymslur...+ogeð flott...og á meðan getur maður bara rúllað sér í bloggheimum....með nesti..og haft það voða næs....og verður ekkert móður af því heldur....
Það er líka til svona rabbarbaraforrit....
Bergljót Hreinsdóttir, 14.8.2008 kl. 21:22
Hahahaha, hlýtur að vera gaman að vera með Hrönn í berjamó, mó, mó. Gott að fá sér GPS tæki í berjatínslutækið (heitir það ekki berjatína?)
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 14.8.2008 kl. 21:42
Það voru til tvær berjatínur heima hjá mér þegar ég var barn, pabbi bjó báðar til, önnur var úr kakóbauk og hin var kringlótt hann sauð þetta einhvern vegin og þetta var alveg magnað, mamma gamla handtíndi alltaf. ÉG kemst ekki í neinn mó svo ég held ég sendi húsbandið í rifstrén hjá vinkonu minni á morgun. Knús á þig duglega kona.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 22:02
SigrúnSveitó, 14.8.2008 kl. 22:11
Flórens!
Ásdís! Ribsber eru líka góð ber ;)
Guðný Anna! Ég teki þig með næst..... :)
Bergljót!....... ég held þú sért bara að plata mig.....
Brattur! Það er flott græja
Arna! Maður er í raun ekkert lengur með guðsgafflana að vopni, sérstaklega þegar engin krækiber eru..... ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 14.8.2008 kl. 22:28
Ég er nánast allsber núna ... ótýnd en samt fundin ....
Gæti pennslað mig bláa og verið bláber ..... góð hugmynd þótt ég segi sjálf frá!
www.zordis.com, 15.8.2008 kl. 00:24
Mmmmmmmm....ég mæti........ Ohh... nú get ég ekki sofið fyrir spenningi.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 15.8.2008 kl. 00:26
Það er bezt að vera 'ber' á Árskógzströnd.
Enda vita berin það...
Steingrímur Helgason, 15.8.2008 kl. 01:03
Hvað segirðu er ekki mikil berjaspretta fyrir austan ? - Eða er búið að tína allt sem var. - Mér hafði skilist að það væri óvenjumikil berjaspretta um allt land, en líklega er það misskilningur hjá mér. - Þannig að ég á ekki að tína hjá Ingólfsfjalli í ár? Ég sem var búin að plana berjamó núna um helgina. - Og fá svo uppskrift af bláberjapæ hjá þér. - Ég hef nefnilega aldrei gert svoeiðis áður.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.8.2008 kl. 02:34
Borða ekki bláber en verði þér að góðu hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 15.8.2008 kl. 11:02
Ég mæli með týnnslu í Steingrímsfirðinum .... spurning að panta kálf eins og vinur okkar Bjarnþór heitinn átti og bruna af stað með nesti og nauðsynjar!
www.zordis.com, 16.8.2008 kl. 00:23
Það hefði nú ekki verið leiðinlegt að hafa hann með líka :)
Hrönn Sigurðardóttir, 16.8.2008 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.