Leiðarvísir í lífsins öngstrætum!

Ég þurfti að skjótast í höfuðborgina.......

Var að velta því fyrir mér varðandi örvarnar á götunum í Reykjavík - þið vitið.... þessar hvítu sem sýna manni hvert maður er að fara - væri rosagott að fá eina svona til að vísa manni veginn í lífinu...... - en ég var nú ekki orðin svo djúppælandi þá - enda klukkan ekki það margt. Hafiði tekið eftir því að það eru rákir í þessum örvum? Sem vísa í sömu átt og þær?

Sumsé, það sem ég var að spá var hvort þetta væri fyrir blinda? Eins og upphleyptu hvítu rendurnar áður en maður kemur að ljósum! Það er rosa gott fyrir blinda - þá vita þeir nefnilega að þeir þurfa að hægja á sér........Sideways

pís Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

  

Múhahahaha....!!!!

Þú ert alveg kostuleg!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 18.7.2008 kl. 12:52

2 Smámynd: Einar Indriðason

Heyrðu, ég skal klippa eina svona ör út fyrir þig.  Nota til þess hvítan pappír, og þú bara hengir örina upp, og lætur snúa eins og þú vilt.  Gætir meira segja sett örina á svona snúningsskífu, ef þú ert annað hvort áttavilt, eða skiptir oft um skoðun.

Einar Indriðason, 18.7.2008 kl. 13:23

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Takk Einar :) Þá get ég líka bara ráðið hvert ég fer........ Sem er kostur!

Hrönn Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 13:47

4 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Alveg er þetta brillíant hugmynd.

Steingerður Steinarsdóttir, 18.7.2008 kl. 13:52

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.7.2008 kl. 13:54

6 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Góð hugmynd þetta með örvarnar. Þekki mann sem flutti til Reykjavíkur eftir að hafa búið á Ísafirði allt sitt líf. Hann þekkti bara eina átt í Reykjavík, humátt.

Helga Magnúsdóttir, 18.7.2008 kl. 14:28

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ef ég vissi um hvað þú ert að tala þá væri ég helvíti góð með mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.7.2008 kl. 16:24

8 Smámynd: Dísa Dóra

hahaha þú ert ótrúleg

Dísa Dóra, 18.7.2008 kl. 16:50

9 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 18.7.2008 kl. 17:01

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 17:46

11 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 18:43

12 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Snilldar hugmynd með örina !!  takk fyrir kaffið í dag, alltaf svo ljúft að hitta þig. Eigðu góða helgi með ferfætlingum 

Ásdís Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 18:54

13 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hreint frábær hugmynd

Marta B Helgadóttir, 18.7.2008 kl. 22:55

14 identicon

kannski er komin skýringin á því hversu fáir blindir eru í henni Reykjavík....ef þessar upphleyptu örvar sem vísa veginn eru úti á miðri götu...hrorrhrorr...

alva (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 23:39

15 Smámynd: Hugarfluga

You light up my life, woman!!! 

Hugarfluga, 19.7.2008 kl. 00:25

16 Smámynd: www.zordis.com

Hrönn ..... þú ert yndi!

Ætli Herra Bogi vit af þessu .....

www.zordis.com, 19.7.2008 kl. 08:49

17 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Tjha.... þér er sko ekki fitjað saman.....eða segirmaður fisjað saman...... eða hvernig segir maður þetta eiginlega....en þú veist allavega hvað ég er að meina.......eða hvað ????

Fanney Björg Karlsdóttir, 19.7.2008 kl. 11:32

18 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 19.7.2008 kl. 14:21

19 Smámynd: SigrúnSveitó

SigrúnSveitó, 20.7.2008 kl. 12:17

20 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þú er dásamleg.Ég hringi bráðum í þig og spjalla.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.7.2008 kl. 15:15

21 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 20.7.2008 kl. 20:35

22 Smámynd: Heiða  Þórðar

snillingur

Heiða Þórðar, 20.7.2008 kl. 23:10

23 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Ferlegir þessir blindu ökufantar, varla þverfótað fyrir þessu liði!  Annars keyrði ég framhjá Hverfagerfi í dag og hefði bankað uppá og boðið mér í molasopa ef ég hefði verið kona einsömul.. -hvernig er annars með það, á ekkert að fara að hóa í svona heldribloggarahitting á næstunni??

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.7.2008 kl. 01:03

24 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Það er langbest að hafa svona ör á bol. Má vera hlírabolur en svona einhvernveginn meira að marka efnismeiri flíkur. Þú ræður síðan hvernig örin snýr og sjá....! Þú ert alltaf á réttri leið! (Ef þú fylgir örinni)

Halldór Egill Guðnason, 21.7.2008 kl. 01:46

25 Smámynd: Tína

Þú ert bara lang skemmtilegust kona.

Tína, 21.7.2008 kl. 07:47

26 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Takk Tína :)

Halldór! Ég set hana á lopapeysuna! Þá hlýtur að vera mest að marka ;)

Helga Guðrún! Gott þú keyrðir framhjá Hverfagerfi! Það geri ég alltaf líka..... ;)

Hrönn Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 12:53

27 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hittingur? Góð hugmynd!

Hrönn Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband