18.7.2008
Leiðarvísir í lífsins öngstrætum!
Ég þurfti að skjótast í höfuðborgina.......
Var að velta því fyrir mér varðandi örvarnar á götunum í Reykjavík - þið vitið.... þessar hvítu sem sýna manni hvert maður er að fara - væri rosagott að fá eina svona til að vísa manni veginn í lífinu...... - en ég var nú ekki orðin svo djúppælandi þá - enda klukkan ekki það margt. Hafiði tekið eftir því að það eru rákir í þessum örvum? Sem vísa í sömu átt og þær?
Sumsé, það sem ég var að spá var hvort þetta væri fyrir blinda? Eins og upphleyptu hvítu rendurnar áður en maður kemur að ljósum! Það er rosa gott fyrir blinda - þá vita þeir nefnilega að þeir þurfa að hægja á sér........
pís
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Múhahahaha....!!!!
Þú ert alveg kostuleg!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 18.7.2008 kl. 12:52
Heyrðu, ég skal klippa eina svona ör út fyrir þig. Nota til þess hvítan pappír, og þú bara hengir örina upp, og lætur snúa eins og þú vilt. Gætir meira segja sett örina á svona snúningsskífu, ef þú ert annað hvort áttavilt, eða skiptir oft um skoðun.
Einar Indriðason, 18.7.2008 kl. 13:23
Takk Einar :) Þá get ég líka bara ráðið hvert ég fer........ Sem er kostur!
Hrönn Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 13:47
Alveg er þetta brillíant hugmynd.
Steingerður Steinarsdóttir, 18.7.2008 kl. 13:52
Hahahaha
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.7.2008 kl. 13:54
Góð hugmynd þetta með örvarnar. Þekki mann sem flutti til Reykjavíkur eftir að hafa búið á Ísafirði allt sitt líf. Hann þekkti bara eina átt í Reykjavík, humátt.
Helga Magnúsdóttir, 18.7.2008 kl. 14:28
Ef ég vissi um hvað þú ert að tala þá væri ég helvíti góð með mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.7.2008 kl. 16:24
hahaha þú ert ótrúleg
Dísa Dóra, 18.7.2008 kl. 16:50
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 18.7.2008 kl. 17:01
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 17:46
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 18:43
Snilldar hugmynd með örina !! takk fyrir kaffið í dag, alltaf svo ljúft að hitta þig. Eigðu góða helgi með ferfætlingum
Ásdís Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 18:54
Hreint frábær hugmynd
Marta B Helgadóttir, 18.7.2008 kl. 22:55
kannski er komin skýringin á því hversu fáir blindir eru í henni Reykjavík....ef þessar upphleyptu örvar sem vísa veginn eru úti á miðri götu...hrorrhrorr...
alva (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 23:39
You light up my life, woman!!!
Hugarfluga, 19.7.2008 kl. 00:25
Hrönn ..... þú ert yndi!
Ætli Herra Bogi vit af þessu .....
www.zordis.com, 19.7.2008 kl. 08:49
Tjha.... þér er sko ekki fitjað saman.....eða segirmaður fisjað saman...... eða hvernig segir maður þetta eiginlega....en þú veist allavega hvað ég er að meina.......eða hvað ????
Fanney Björg Karlsdóttir, 19.7.2008 kl. 11:32
Sigrún Jónsdóttir, 19.7.2008 kl. 14:21
SigrúnSveitó, 20.7.2008 kl. 12:17
Þú er dásamleg.Ég hringi bráðum í þig og spjalla.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.7.2008 kl. 15:15
Huld S. Ringsted, 20.7.2008 kl. 20:35
snillingur
Heiða Þórðar, 20.7.2008 kl. 23:10
Ferlegir þessir blindu ökufantar, varla þverfótað fyrir þessu liði! Annars keyrði ég framhjá Hverfagerfi í dag og hefði bankað uppá og boðið mér í molasopa ef ég hefði verið kona einsömul.. -hvernig er annars með það, á ekkert að fara að hóa í svona heldribloggarahitting á næstunni??
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.7.2008 kl. 01:03
Það er langbest að hafa svona ör á bol. Má vera hlírabolur en svona einhvernveginn meira að marka efnismeiri flíkur. Þú ræður síðan hvernig örin snýr og sjá....! Þú ert alltaf á réttri leið! (Ef þú fylgir örinni)
Halldór Egill Guðnason, 21.7.2008 kl. 01:46
Þú ert bara lang skemmtilegust kona.
Tína, 21.7.2008 kl. 07:47
Takk Tína :)
Halldór! Ég set hana á lopapeysuna! Þá hlýtur að vera mest að marka ;)
Helga Guðrún! Gott þú keyrðir framhjá Hverfagerfi! Það geri ég alltaf líka..... ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 12:53
Hittingur? Góð hugmynd!
Hrönn Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.