14.7.2008
Hýr eður ei?
Sem mikil áhugamanneskja um kynlíf teiknimyndapersóna er ég að velta því fyrir mér hvort Tinni hafi verið hommi........ Þá er ég sérstaklega að velta fyrir mér sambandi hans og Kapteins Kolbeins! Hvorugur þeirra á sögu um kvennafar......
Hvað haldið þið?
Ójá - bíðiði bara þangað til ég tek fyrir kynlíf stjúpanna í Öskubusku og Þyrnirós! Hvernig lífi lifðu þessar manneskjur úr því að þær höfðu tíma til að dedúast í því að eitra epli og rölta með þau um skóginn......
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Þú ert óborganleg manneskja. Þarna settirðu sko stórt ???? upp. Ég ætla að einhenda mér í gömlu Tinna bækurnar og kanna málið a..s.a.p. enda málið að stunda sögu rannsóknir meðan ég ligg svona afvelta á milli pissuferða. Ætla að grípa fram gamlan Andrés og athuga hver er homminn þar. Love U frábæra kona
Ásdís Sigurðardóttir, 14.7.2008 kl. 15:22
Já Andrés er náttúrulega algjörlega sér kapituli!! Sprangandi um nakinn að neðan og í matrósarskyrtu að ofan........
Hrönn Sigurðardóttir, 14.7.2008 kl. 15:40
Þú ert alveg yndisleg!
Hommar teiknimyndanna eru eflaust margir. Ég á því miður ekki Tinna bók en spurning hvort hann hafi ekki verið hreinn sveinn bara!
Döhhhhh .... ekki auðvelt að svara
Jesú var alltaf í slagtogi við karlmenn, breytti vatni í vín og var með slegið að aftan. Nehhhh ... svonnna er nottl. bannað! Ég er hýr í bragði núna!
www.zordis.com, 14.7.2008 kl. 15:46
Vinur minn sem er hommi á bol þar sem á eru prentaðar myndir af frægum hommum og Tinni er þar á meðal.
Helga Magnúsdóttir, 14.7.2008 kl. 16:38
Ha Tinni hommi eða Kolbeinn?Hvað veit ég ?Fávís kona með lítinn heila.Þegar djúpt er spurt er fátt um svör
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 19:26
ó..aldrei spáð í þetta enda trúi ég ekki á Tinna að vera með byttunni Kolbeini..það segir kannski meira um minn smekk eða hans ?
Ragnheiður , 14.7.2008 kl. 20:39
Elsku, gerðu nú alminilega úttekt á þessu... !
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 14.7.2008 kl. 20:48
snillingur!!
alva (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 23:24
Ja nú þegar þú segir það........................................................
Huld S. Ringsted, 14.7.2008 kl. 23:37
Sem minnir mig á eina teiknimynd sem ég sá.....
Heiða Þórðar, 15.7.2008 kl. 01:46
Góð pæling sem auðvelt er að eyða nokkrum dögum í.
Knús í daginn þinn elskuleg.
Tína, 15.7.2008 kl. 07:53
Það hefur lengi verið rætt um einmitt að Tin Tín sé hommi, og gott ef ekki bannaður í sumum llöndum einmitt þess vegna. En það er rétt, engar sögur fara af kvennafari hans, Kapteinn Kolbeinn beinlínis hræðis konur, eins og hana Veinólínu hehehe.... En hvað segirðu svo um SKafta og Skapta ? ekki er kvennafarið á þeim heldur. Ætli það séu bara allir kynlausir í Tinnabókunum Annars var ekki verið að sýna heimildarmynd um Tinnasögurnar í sjónvarpinu fyrir skömmu. Þar sem kom fram að Tinni byrjaði sem neðanmálssaga í dagblaði. Og höfunfurinn varð fyrir ofsóknum af hálfu kirkjunnar vegna áróðurs sem menn þóttust sjá úr sögunum. Mig minnir það endilega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.7.2008 kl. 10:28
Áróðurs? Í alvöru?? Hvaða áróður átti það að vera?
Hrönn Sigurðardóttir, 15.7.2008 kl. 10:37
já, þegar stórt er spurt...
Knús á þig, frábæra kona.
SigrúnSveitó, 15.7.2008 kl. 11:18
Ertu hommi?
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2008 kl. 11:21
vá það væri gaman að komast inn í hausinn þinn, bara smá stund........
Ólöf Anna , 15.7.2008 kl. 12:53
Almáttugur kona...... það ætti að setja aldurstakmark á þessa síðu.......Hvurslags eiginlega er þetta...... þessar hugrenningar þína jaðra við guðlast...... ég er djúpt sjokkeruð og hugleiði að fara í mál við þig fyrir að vekja hjá mér blygðun og tengja það hetjum mínum frá því í æsku......
Fanney Björg Karlsdóttir, 15.7.2008 kl. 13:16
...og þó .... þegar betur er að gáð..... þá hlýtur Tinni kallinn að vera allveg þrælöfugur...... hann er bæði þrælgáfaður, úrræðagóður og vinur í raun...... hann er svo sannarlega skyldur Hananum mínum góða í Einholti....... go girl go.......
Fanney Björg Karlsdóttir, 15.7.2008 kl. 13:18
þú er bara annsi hreint skörp kona..... ertu viss um að þú sérst alin upp á Selfossi...... það renna svona Hafnfirskar gáfur um heilahvelið þitt...... ég get svo svarið það...
Fanney Björg Karlsdóttir, 15.7.2008 kl. 13:19
Það er kannski rétt hjá þér með Tinna greyið. Hafðu það gott.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.7.2008 kl. 13:46
Sko... í allri þessari pælingu um Tinna... Þá er helst verið að tala um Tinna og Kolbein?
Er enginn að spekúlera í ... Tinni og Tobbi?
Einar Indriðason, 15.7.2008 kl. 17:21
Einar, Tobbi laust nidur í hvelid en fór zó ekki á prent í hýrum huxunum mínum!
Ertu komin med einhverja nidurstödu í rannsóknir zínar?
www.zordis.com, 15.7.2008 kl. 18:12
Hvað með Valíu Veinólíu og Vandráð prófessor? Þau gætu verið (viðutan) par?
Einar Indriðason, 15.7.2008 kl. 19:04
já þetta þarf að koma í ljós með Tinna En allir með það á hreinu hver er Hommi í Stubbunum hummm en það er kannski Augljóst
Brynja skordal, 15.7.2008 kl. 19:41
Ég las Tinna með allt annað í huga þegar ég var yngri. En hvað ertu eiginlega að lesa þessa daga, kona?
Marinó Már Marinósson, 15.7.2008 kl. 19:52
Marinó! Prófaðu að lesa Tinna aftur - með öðru hugarfari........ ;)
Einar! Ég spáði í það.... ég er bara svo mikil dama að ég setti það ekki á prent ;) Vaíla og Vandráður? Ekki slæm hugmynd - eða Vaíla og Skapti?
Fanney! Það kemur til af því að umgangast fólk úr Hafnarfirði skoh....... ;)
Ólöf Anna! Mér sýnist nú ýmislegt ganga á í þínum haus - ekki svo ósvipað ;)
Jenný! Aha........
Knús á ykkur Flórens - Katla og Brynja :)
Hrönn Sigurðardóttir, 15.7.2008 kl. 20:14
Hann Tinni - alveg örugglega hommi, ekki nokkur vafi
Marta B Helgadóttir, 15.7.2008 kl. 20:26
jáh - fátt sem þér dettur ekki í hug að spá í
Rebbý, 15.7.2008 kl. 21:03
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.7.2008 kl. 21:06
Þetta var í stríðinu, og hann þótti vera pólitískur, en blaðið sem sögurnar birtust í var kristilegt blað, æ ég man þetta ekki alveg. En allavega varð hann að skrifa varlega, og taka út áróður, þurfti að breyta einhverjum sögum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.7.2008 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.