8.7.2008
Á skjálftaslóð
Ég vaknaði hressilega í morgun!
Hér nötraði allt og skalf af því sem kallaðir eru eftirskjálftar og hefur skolfið reglulega síðan af því sem eru þá líklega fleiri eftirskjálftar..........! Hins vegar þykir það nú ekki fréttnæmt - enda allt með eðlilegum hætti í höfuðborginni Ég reyndi ekki einu sinni að kveikja á rás eitt - þið munið öryggismiðlinum sem ég borga skylduáskriftina af vegna þess að hann ætlar að halda mér svo upplýstri á ögurstundum!! Ég get sagt ykkur það að mér finnst ég miklu öruggari með vængjavespre heldur en rás eitt! Þau halda þó þegar ég míg undir - allavega ef eitthvað er að marka auglýsinguna
Annars sá ég á netinu að þeir vöknuðu líka hressilega í morgun í Japan! Ábyggilega eftirskjálfti þar líka............
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
það má sennilega öllu venjast, eða hvað ?
ég gæti ekki vanist þessu en þetta þykir sennilega ekki fréttnæmt lengur nema skjálftinn verði stærri en síðast, sem við að sjálfsögðu að verði ekki.
Kærleikur yfir á mitt landið gamla
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 09:36
Ég var einmitt að hugsa um að blogga um þetta með eftirskjálftana. Hversu lengi hefur skjálfti lögformlegt leyfi til að kallast svo?
Þetta er svipað og að brjóta löpp, ók, þú finnur ógeðslega til og ert fótbrotin. Svo dettur þú og brýtur hina og þá er það eftirfótbrot. Ég er bara alls ekki sátt við það.
You get my drift woman?
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 09:42
Jebb! Ég var að lauma því svona líka kaldhæðnislega að........
Skilaði það sér ekki?
Hrönn Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 09:44
Ég hef nú fundið þetta á mér - lá andvaka mest alla nóttina vegna einhvers beigs við fleiri skjálfta. Steinsvaf nú reyndar í morgun þegar þeir komu svo
Dísa Dóra, 8.7.2008 kl. 10:00
Vængjavespre ..Hversu lengi er hægt að tala um eftirskjálfta?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 11:00
Hvenær kom þá forskjálftinn ?
Þetta minnir á forrétt, aðalrétt, eftirrétt..... forskjálfti, aðalskjálfti og eftirskjálftar. Áttu ekki að fá kaffi og koníak núna Hrönn ?
Anna Einarsdóttir, 8.7.2008 kl. 11:23
Love you woman, vængjavespre, kannski ég fái mér þessháttar. En ég svaf þennan af mér og er sátt með það. Kveðja í austurbæinn.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 12:10
ég var soldið lengi að kveikja á þessu með "vængjavespré"..... en svo kom það.........lov jú vúman...... það er engin eins og þú.........nema ef vera skyldi ég.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 8.7.2008 kl. 12:55
Ég heyrð um þetta í fréttum, um skjálftann vonandi fer þessu að linna.
Kær kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.7.2008 kl. 13:12
Marta B Helgadóttir, 8.7.2008 kl. 15:30
Hæjjjjjj!!! Ég er búin að vera að lesa síðustu blogginin þín og öfunda þig sko að hafa hitt Gunna hennar Steinu...Ég öfunda þig ekkert að þessari pest vonandi virka þessi undralyf á þig áður en þú verður eins bíafrabarn og þú getur farið að dubla og daðra eins og óður nörd. En
VÆNGJAVESPRE júkillmí
Solla Guðjóns, 8.7.2008 kl. 17:51
Anna! Þarna komstu með það!! Auðvitað er kominn tími á koníakið núna ;)
Fanney
Solla! Jamm - það var rosa gaman að hitta Gunna Palla. En má ómögulega bjóða þér smá afleggjara af barnasjúkdómum?
Hrönn Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 18:55
Shit ! Nú þori ég ekki meir á Selfoss...það skelfur alltaf allt þegar ég er búin að koma við
Ragnheiður , 8.7.2008 kl. 20:35
Um að gera að dreifa vængjavespre um Suðurland.
Helga Magnúsdóttir, 8.7.2008 kl. 20:41
Vona að þessi titringur fari að hætta þarna hjá ykkur, mamma er þarna og er hræææædddd!!
alva (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 21:22
Hver er mamma þín?
Kannski get ég farið til hennar með vespre...........? ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 21:24
+
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.7.2008 kl. 22:22
Æ Hrönn mín, þetta er hræðilegt allt saman. En ef til vill bjargar vængjavespre þessu öllu saman Knú hú hú hús á þi hig hig.........
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.7.2008 kl. 08:54
vill einhver segja mér hvað vespre er og hvað þá vængjavespre.
Ólöf Anna , 9.7.2008 kl. 10:34
Hefur þú aldrei á klæðum frú Ólöf Anna....
Fanney Björg Karlsdóttir, 9.7.2008 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.