7.7.2008
Ég er nörd......
"Úr handrađanum
Flestir munu ţekkja sögnina dufla viđ e-n (dađra viđ e-n, gefa e-m undir fótinn) en sú merking mun vera frá 19. öld. Í Ritmálsskrá Orđabókar Háskólans er ađ finna dćmin dufla viđ stelpur og ... dufla og dansa fram á nótt.
Í eldra máli merkir sögnin ađ dufla (dubla) tvöfalda, sbr. sögnina dobla (einnig redobla) í nútímamáli, og er hún oft notuđ um teningakast, fjárhćttuspil, t.d.: dufla međ teningum og dufla um peninga en hvort tveggja er gamalt í íslensku.
Ţađ sem um var duflađ var lagt viđ borđ > lagt undir og er svipađ orđafar ađ finna í fornu máli. Í Jónsbók (lögbók Íslendinga frá 1281) er lagt bann viđ fjárhćttuspili, dufli, en ţar segir: Ef menn dufla eđa kasta teningum um peninga, sé uppnćmt konungs umbođsmanni allt ţađ er á borđi/viđ borđ liggur.
Ţessa afstöđu er víđa ađ finna, til gamans má tilgreina dćmi frá 16. öld.: Í ţeirri borg ... var einn mjög ósálugur (ófrómur, illur) mađur sá er mjög lagđist [í] dufl og önnur ónytsamleg spil og töfl um peninga. Af ţessum dćmum má ljóst vera ađ duflarar hafa ţótt vafasamir náungar, hálfgerđir bögubósar, og iđja ţeirra (dufl) lítt til eftirbreytni. Ţessi neikvćđa hliđ á duflinu, öllu heldur hin neikvćđa merking, fćrist síđan yfir á annars konar iđju eđa fyrirtćki, sem ekki hefur heldur ţótt til fyrirmyndar, og ţađ er ţessi merking og notkun sagnarinnar sem flestir ţekkja núna.
Morgunblađiđ, 6. september 2003"
Athugasemdir
Ţá er ég bara nörd líka... velkomin í hópinn...
Markús frá Djúpalćk, 7.7.2008 kl. 21:55
Takk Krúsakrútt
Hrönn Sigurđardóttir, 7.7.2008 kl. 21:57
Ég er sundnörd
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 7.7.2008 kl. 22:47
"Lítil stúlka á heiđinni" ???
Ó, og ég hélt allan tímann ađ ţú vćrir fullorđin.
Anna Einarsdóttir, 7.7.2008 kl. 22:51
Ţađ hélt ég líka Anna..... Alveg ţangađ til streptokokkarnir heimsóttu mig!! Mér er sagt ađ ţeir leggist ţyngst á börn...... en ég held ţeir hljóti ađ leggjast svona illa á unglega líka
Hrönn Sigurđardóttir, 7.7.2008 kl. 22:53
Aha...... minnir mig á ţegar ég fór til húđsjúkdómalćknis fyrir tveimur árum. Hann sagđist ekki vera ađ grínast en ég vćri međ unglingabólur. Viđ erum líklega frekar seinţroska.
Anna Einarsdóttir, 7.7.2008 kl. 23:07
... jahá... íslenskt mál er svo skemmtilegt... í ţessu samhengi datt mér ţá í hug hvađ tundurdufl ţýđir...hmm...
Brattur, 7.7.2008 kl. 23:10
hafsbotnarnörd mćttur hér
Ólafur fannberg, 7.7.2008 kl. 23:17
Nörd eđa ekki nörd.... ţú ert frábćr eins og ţú ert....... og listamannalaunin sćkir ţú í Einholt......
Fanney Björg Karlsdóttir, 7.7.2008 kl. 23:33
Ég er líka nörd á sumu leiti.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.7.2008 kl. 23:35
Mér finnst nú líka gaman ađ svona pćlingum, en ég held ég sé ekki nörd, allavega ekki svona skemmtilegur nörd eins og ţú Hrönn mín.
Er einhver "heiđi" ţarna fyrir austan?
Sigrún Jónsdóttir, 7.7.2008 kl. 23:53
Sigrún Ţú hefur ábyggilega keyrt tvisvar yfir fjalliđ um daginn ;)
Ég veit Katla mín
Fanney! Ég kem
Ólafur! Hér mćtast margir nördaheimar :)
Brattur! Ţađ er ţegar úr verđur trúlof - svokölluđ sprengiást ;)
Anna! Ţarna sérđu!
Hrönn Sigurđardóttir, 7.7.2008 kl. 23:58
Hefurđu veriđ ađ dufla viđ listagyđjuna skömmin ţín?
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 00:27
Dufla eđa dobbla...dubbla eđa dofla...ég elska ţetta alltsaman!
En ţađ var ekki ţoka á heiđinni í gćr.....
Bergljót Hreinsdóttir, 8.7.2008 kl. 00:53
Ţessi liđur er en í ţáttunum vítt og breitt á rás1. Mćli međ ţeim ţáttum og ţá sérstaklega á föstudögum ţegar daglegt mál viđ málfarsráđunaut rúv er 1 af liđunum. Svo mćli ég líka međ Orđ skulu standa á sömu rás á laugardögum í vetur, elska ţá ţćtti, getur líka sótt ţá á podcastiđ og hlustađ.
Já ćtli ég sé ekki líka nörd.
Ólöf Anna , 8.7.2008 kl. 01:01
Dufl er auđvitađ bara annađ nafn yfir konu er ţađ ekki? (Sbr. S.S.-blađra)
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 8.7.2008 kl. 03:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.