15.4.2008
Mig langar í fúksíu
eða tár Krists - eins og ég held hún kallist á ástkæra ylhýra......
Var að lesa Garðaspjall í 24 stundum eftir Hafstein Hafliðason, þar talar hann um pottaplöntur, ketti og hamingju! Hefur það eftir vísindalegum niðurstöðum að kattafólk sem ræktar plöntur sé hamingjusamast alls fólks í endalausu jafnvægi og hjónabönd þeirra endast von úr viti!
Ég á hund, ég hef gaman af pottaplöntum!
Ergo - ég er í algjöru jafnvægi - enda fráskilin
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Hvað skildi það þá merkja þegar að ég á ketti og þeir éta blómin mín ??
Linda litla, 15.4.2008 kl. 13:45
Ég á hund og kall lítið af blómum.
Kristín Katla Árnadóttir, 15.4.2008 kl. 14:14
Fúksía er svakalega falleg. Ég á ekki mörg blóm, bara 5 stykki. Áður fyrr var heimilið eins og frumskógur en það er liðin tíð. Kemur kannski aftur jafnóðum og við lögum húsið hehe
Ragnheiður , 15.4.2008 kl. 14:32
Huhh hjónaband er hégómi.
(segir sú sem er búinn að finna kallin er bara að bíða eftir hringnum og skeljunum)
en ég las fyrst að þú hefðir verið að lesa guðspjallið í 24tímum var ekki að skilja samhengið.
Ólöf Anna , 15.4.2008 kl. 14:59
ég hlýt að vera mjög hamingjusöm, ég á fullt f blómum, fjórar kisur, einn hund og tvo páfagauka....
já lukka hér á bæ.
BlessiÞig
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.4.2008 kl. 15:09
Það er auðvita þess vegna sem ég er svona ánægð, ég á kött, blóm og eiginmann Og ég sem hélt að ég hefði sjálf búið vel í haginn fyrir mig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2008 kl. 15:44
Annars sýnist mér þetta vera havairós sem þú setur myndina inn af
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.4.2008 kl. 15:46
Ég á einhver örfá blóm og ekkert blómstrandir samt (tja nema nóvemberkaktusinn einu sinni á ári eða svo). Á engan kött og engan hund heldur og ekkert dýr ef út í það er farið. Tel mig nú samt ákaflega hamingjusama
Dísa Dóra, 15.4.2008 kl. 16:04
hundur, kettir, hænsn og hestar.....og ofan á allt saman Bóndi..... mikið lifandi skelfingar ósköp hlýt ég að vera hamingjusöm...
Fanney Björg Karlsdóttir, 15.4.2008 kl. 16:51
Hér í dens átti ég 70 plöntur þegar mest var. Annars þýðir ekkert að eiga kött og blóm, kisur rústa blómum, en hundar og blóm það er allt önnur ELLA. Náðu þér í blómið strax á morgun það er svoooo fallegt.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.4.2008 kl. 19:59
Ég á blóm
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 19:59
Ég á kött og hunda en drep allar plöntur kannski útskýrir að í dag er sá þriðji (kall sko) en mikið svakalega er þetta fallegt blóm
Huld S. Ringsted, 15.4.2008 kl. 20:55
Ég á kött og karl en allar plöntur steindrepast ef ég svo mikið sem horfi á þær.
Helga Magnúsdóttir, 15.4.2008 kl. 21:19
Hvað með kattafólk sem gleymir að vökva blómunum af því að það þarf svo mikið að sinna lítilli kisuskottu ?
Jú, víst er ég hamingjusöm .. en blómin eru frekar vansæl.
Anna Einarsdóttir, 15.4.2008 kl. 21:21
Ég á ekki heimilisdýr en því meira af plöntum ....., og ég tala við þær
Marta B Helgadóttir, 15.4.2008 kl. 22:00
Haway rósin mín blómstrar stærri og styrkar blöðum, öll nokkuð grófari.
Jólarósirnar mínar eru í fullum blóma og stjúpur fjórar sem ég næ ekki að drepa alveg sama hvað gengur á! Ég átti kött sem fór til himna en gengur með mér á Fjall svo ég er væntanlega ein af þeim sem lifi í endalausri gleði og hamingju .... Ekki versnar það við kanarýsöng alla daga!
Endemis skynsamleg þessi hamingja! Köttur og blóm ....
www.zordis.com, 15.4.2008 kl. 22:00
Blómarækt er vanmetin og hjónabönd ofmetin ....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 15.4.2008 kl. 23:40
Ekki vera að koma einhverjum ranghugmyndum inn í hausinn á mér góða mín.
Heiða Þórðar, 16.4.2008 kl. 00:12
Ég átti rosa mikið af blómum,,,,,,hef átt 3 kettlinga eða sko krakkarnir og hamstur og gullfiska og finkur og páfagauk.....núna á ég bara Mr,Pálmason og aloaveraplöntur...... lífið er skrítið á köflum
Solla Guðjóns, 16.4.2008 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.