....og ég spyr aftur!

Hver hitti á óskastund þegar hann pantaði snjó? Var ekki verið að lofa vori?

Hvusslax er þetta? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Það er út af þessu sem ég tek undir með skáldinu sem sagði: Be careful what you wish for, your wish just may come true!  Einhvern hefur langað á skíði með þessum afleiðingum.

Gúdd morning.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2008 kl. 08:28

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Nefnilega snúllan mín! Hér stefnir í ófærð....

Hrönn Sigurðardóttir, 13.4.2008 kl. 08:55

3 Smámynd: Ragnheiður

Fari sá sem vildi komast á skíði í rassgat !  Hann gat farið til útlanda bara

grrr.. fór að sofa í ágætu veðri og vaknaði um miðjan vetur...svaf ég of lengi ?

Góðan dag

Ragnheiður , 13.4.2008 kl. 08:55

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

haha hugsanlega Ragga

Góðan dag til ykkar sömuleiðis

Hrönn Sigurðardóttir, 13.4.2008 kl. 08:56

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Einmitt. Ég fylltist óraunveruleikatilfinningu þegar ég vaknaði í morgun og fannst sem ég hefði farið á tímaflakk. Kannski er það líka svoleiðis. Við erum allar saman á einhverju tímaflippi, við hljótum að komast í vorið bráðum ....

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 13.4.2008 kl. 09:11

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góðan dag og velkomin á fætu. 

Nú er bókaspjallið hafið á síðunni minni

Marta B Helgadóttir, 13.4.2008 kl. 10:24

7 Smámynd: Dísa Dóra

Veðurfræðingar hafa vísst lofað vori á þriðjudaginn - vonandi að það rætist nú og haldist vorið fram á suma

Eins gott að maður er ekki sérlega löghlýðinn og enn á nöglunum

Dísa Dóra, 13.4.2008 kl. 10:34

8 Smámynd: Rebbý

Stelpur mínar, það snjóaði þegar ég rölti mér út í búð kl 10 í gærkvöldi svo þetta kom mér ekkert á óvart.
Vonum bara að vorið komi eins og lofað var á þriðjudaginn og sé þá alkomið

Rebbý, 13.4.2008 kl. 11:02

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ísland er land þitt tra ra ra ra ra ra

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2008 kl. 11:15

10 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Sólarstrendur verða æ meira töfrandi

Markús frá Djúpalæk, 13.4.2008 kl. 11:26

11 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jááááá

Hrönn Sigurðardóttir, 13.4.2008 kl. 12:43

12 Smámynd: Linda litla

Þetta er alveg óþolandi...... Alltaf þegar maður heldur að vorið sé komið... þá snjóar !!!

Mótmælum snjónum !!

Linda litla, 13.4.2008 kl. 12:56

13 Smámynd: Brattur

... ja, ekki veiðir maður hvusslax í svona kulda, svo mikið er víst...

Brattur, 13.4.2008 kl. 13:26

14 Smámynd: Heiða  Þórðar

ÞETTA ER AUÐVITAÐ FÁRANLEGT!...en fallegt samt

Heiða Þórðar, 13.4.2008 kl. 13:48

15 Smámynd: Solla Guðjóns

Gott að hann er ekki gulur.....

Solla Guðjóns, 13.4.2008 kl. 13:55

16 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 15:43

17 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Þeim sem stóð fyrir þessum snjó ætti bara að snara á suðurskautið.

Helga Magnúsdóttir, 13.4.2008 kl. 16:25

18 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Sumarið í ár var bara óvenjustutt. Urðuð þið ekki vör við það?

Markús frá Djúpalæk, 13.4.2008 kl. 16:37

19 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Úps, "I´ve done it again"

Halldór Egill Guðnason, 14.4.2008 kl. 12:28

20 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 14.4.2008 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband