10.4.2008
Brennur og bananar
Ég sá að það hafði kviknað í Turninum. Nú eru mínir menn búnir að vera í marga mánuði að sjóða, smíða, mæla og sjóða meira......... Loksins var allt að verða búið - það skal tekið fram að allir mínir menn kunna að fara með eld. Jafnvel þó þeir séu af erlendu bergi brotnir og tali "óskiljanlegt tungumál" Eða kannski vegna þess
Ég held að ég sé harðsperruauli Þannig að ef þið voruð að leita að þeim aula þá er hann fundinn. Fór í leikfimi í morgun og er að verða eins og spýtukall.
Ætla að úða í mig banana.
Hó hó nú nötraði húsið - hér keyrði bíll framhjá fullur af gasi. Hélt ekki að gas væri svona þungt? Hver er eðlismassi gass?
lov
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Eðlismassin er 458697840958668 honní. Einhverju nær? Býrðu á gasakri? Allt rækta þeir í Þvagleggnum. Hefurðu eitthvað heyrt af spaghettiuppskerulíkunum í ár? Vá langt orð, en jess hvað ég er glöð yfir að þú ert til addna
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2008 kl. 10:42
Daginn.Gott að þitt fólk kann að fara með eld hehehehehe.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 10:45
Hafðu ljúfan dag
Brynja skordal, 10.4.2008 kl. 11:14
Þú rösk að skella þér í leikfimi. Keypti árskort í janúar og hef farið einu sinni
Helga Magnúsdóttir, 10.4.2008 kl. 12:33
Nú langar mig í banana .... var að koma heim, þreytt og Fjallið að elda svo ég ætla að slaka og chilla á meðan hann dekrar við kjéddlinguna!
www.zordis.com, 10.4.2008 kl. 12:36
Góðan daginn Keflavík
Jenný....ertu viss?
Segður Birna..
Takk sömuleiðis Brynja
Hallgerður! það er ekki mikið..... og þarf að líða laaaaaangt á milli... svarar þetta einhverju?
Takk Helga
Þórdís! Vaxa þeir ekki á trjánum hjá þér?
Hrönn Sigurðardóttir, 10.4.2008 kl. 13:11
Hahahaha Hrönn Knús á þig inn í daginn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2008 kl. 14:17
Hafðu það gott.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.4.2008 kl. 17:28
þeir eru engu verri þessir sem tala ókunnug tungumál á fullt af svoleiðis strákum sjálf engar gáfur að finna svo hér svo ég get ekki sagt þér um eðlismassann
Rebbý, 10.4.2008 kl. 17:34
Úfff ég á árskort í leikfimi sem er í þann mund að renna út. Það er ekki prenthæft hve sjaldan ég hef mætt.
Marta B Helgadóttir, 10.4.2008 kl. 18:24
Sniðug ertu. Notar banana gegn harðsperrum.
Anna Einarsdóttir, 10.4.2008 kl. 20:38
... eðlismassi gass er það mikill að ef ég er grobbinn út af einhverju afreka minna og fullur af gasi eins og sagt er, þá vigta ég 15 kg. léttari en í venjulegu ástandi...
Brattur, 10.4.2008 kl. 22:18
Naut þessa að lesa pistilinn þinn eins og venjulega. Ætlaði annars bara að kvitta fyrir innlitið.
Steingerður Steinarsdóttir, 11.4.2008 kl. 10:04
Veit nú ekki alveg um eðlisþyngd gass en það getur allavega verið þungt í maga...
Solla Guðjóns, 11.4.2008 kl. 10:18
Hafðu ljúfa og góða helgi mín kæra
Brynja skordal, 11.4.2008 kl. 10:38
Ég dáist allveg af leikfimis-seiglunni í þér.... ég er búin að vera að spá í að kaupa mér kort í líkamsrækt á Selfossi...... en hef lítið gert annað en að spá....... hvar kaupir maður sér kort á Selfossi........
Knús á þig dúllan......
Fanney Björg Karlsdóttir, 11.4.2008 kl. 20:43
Helgarknús til þín
Marta B Helgadóttir, 12.4.2008 kl. 21:59
Hugarfluga, 12.4.2008 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.