9.4.2008
Läckerol....
...makes people talk. Muniði eftir þessari auglýsingu? Einhverra hluta vegna datt hún í mig. Skil ekki af hverju - hef aldrei smakkað þetta og er alveg sannfærð um að mér finnst það vont. Langar miklu meira í bláan opal.........
Fór aftur í fótabað a la Solla í morgun. Fljótlegt, heitt og þægilegt. Bar síðan græðandi smyrsl á mína hrjáðu fætur. Er allt önnur kona. Af hverju eru ekki til græðandi hjartasmyrsl? Kannski til að skynja betur gleðina eftir sársauka áfalla? Auka dýpt þroskans.........? Og þá væri ég alls ekki sú sem ég er..... ekki mundirðu vilja það.....
Djúp? Ég veit......
Og þá aftur í grynnri endann. Ætla að halla mér sneggvast. Svo ég verði betur upplögð fyrir vorið. Þið bræðið snjóinn fyrir mig á meðan svo ég þurfi ekki að ösla hann á leiðinni í leikfimi...... ;)
Tak så mycket
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Ragnheiður , 9.4.2008 kl. 16:39
Er að hamast við að bræða... .snjó
Markús frá Djúpalæk, 9.4.2008 kl. 17:03
þú ert æðisleg eins og þú ert
Rebbý, 9.4.2008 kl. 17:29
Þessar auglýsingar fara reyndar í mínar vegna þess að þeir geta nú ekki séð sóma sinn í að nota réttan framburð á Läkerol Annars eru þetta fínar hálstöflur en ég er nú sammála þér með að ég vildi mun frekar bláan ópal - ohhhhhh hvað ég yrði glöð ef hann kæmi aftur
Farðu vel með þig skvís og ég sendi þér hlýjar hugsanir sem vonandi ná aðeins að ylja hjartatutlunni þinni
Dísa Dóra, 9.4.2008 kl. 18:15
Einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt ... hver man ekki eftir þessum frasa ..... eða Svala frasann eða ...
Grín!
Vona að þér sé farið að líða betur elskuleg
www.zordis.com, 9.4.2008 kl. 18:49
Läckerol er ágætt. Hef verið að leita að bláum ópal, held þeir séu hættir að framleiða hann. Nostalgíukast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2008 kl. 20:15
Dúlludós. Fótaböð eru hressandi og kætandi. Líka fyrir sálina.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 9.4.2008 kl. 20:25
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 21:49
hræðilega ófrítt (ljótt) fólk í þessari auglýsingu. En Lackerol er ógisssllega gott finnst mér.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.4.2008 kl. 23:05
Marta B Helgadóttir, 9.4.2008 kl. 23:14
... af hverju var aldrei gerð auglýsing um Brenni... hmmm... það fæst ennþá í búðum... "Gerir góða rödd en betri"... er það ekki gott slagorð fyrir Brenni?
... annars fannst mér þetta gott slagorð fyrir tyggjó;
"Oft er betra að tyggja en tala"...
Brattur, 9.4.2008 kl. 23:49
Huld S. Ringsted, 9.4.2008 kl. 23:54
Ég fékk einu sinni í afmælisgjöf kassa með gleri framan á í honum var pakki af stimirol tyggjói og þar stóð "oft er betra að tyggja en tala" svo fyrir neðan "brjótið glerið í neyð." Veit ekki hvort það var í neyð fyrir mig eða þá sem eru í kringum mig.
En heitt vatn hvar sem það kemur að eða á líkamann er gott fyrir sálatetrið. Svo er það bara að bíða, fúlt en það eina sem virkar.
Ólöf Anna , 10.4.2008 kl. 00:10
Läckerol...makes my ash "talk"...
SigrúnSveitó, 10.4.2008 kl. 20:42
Solla Guðjóns, 11.4.2008 kl. 10:01
hahaha tek undir með Sigrúnu sveitó
Jóna Á. Gísladóttir, 13.4.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.