Läckerol....

...makes people talk. Muniði eftir þessari auglýsingu? Einhverra hluta vegna datt hún í mig. Skil ekki af hverju - hef aldrei smakkað þetta og er alveg sannfærð um að mér finnst það vont. Langar miklu meira í bláan opal.........

Fór aftur í fótabað a la Solla í morgun. Fljótlegt, heitt og þægilegt. Bar síðan græðandi smyrsl á mína hrjáðu fætur. Er allt önnur kona.  Af hverju eru ekki til græðandi hjartasmyrsl? Kannski til að skynja betur gleðina eftir sársauka áfalla? Auka dýpt þroskans.........? Og þá væri ég alls ekki sú sem ég er..... ekki mundirðu vilja það..... Wink

Djúp? Ég veit......

Og þá aftur í grynnri endann. Ætla að halla mér sneggvast. Svo ég verði betur upplögð fyrir vorið. Þið bræðið snjóinn fyrir mig á meðan svo ég þurfi ekki að ösla hann á leiðinni í leikfimi...... ;) 

Tak så mycket Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Ragnheiður , 9.4.2008 kl. 16:39

2 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Er að hamast við að bræða... .snjó

Markús frá Djúpalæk, 9.4.2008 kl. 17:03

3 Smámynd: Rebbý

þú ert æðisleg eins og þú ert

Rebbý, 9.4.2008 kl. 17:29

4 Smámynd: Dísa Dóra

Þessar auglýsingar fara reyndar í mínar vegna þess að þeir geta nú ekki séð sóma sinn í að nota réttan framburð á Läkerol   Annars eru þetta fínar hálstöflur en ég er nú sammála þér með að ég vildi mun frekar bláan ópal - ohhhhhh hvað ég yrði glöð ef hann kæmi aftur

Farðu vel með þig skvís og ég sendi þér hlýjar hugsanir sem vonandi ná aðeins að ylja hjartatutlunni þinni

Dísa Dóra, 9.4.2008 kl. 18:15

5 Smámynd: www.zordis.com

Einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt ... hver man ekki eftir þessum frasa .....  eða Svala frasann eða ...

Grín!

Vona að þér sé farið að líða betur elskuleg

www.zordis.com, 9.4.2008 kl. 18:49

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Läckerol er ágætt.  Hef verið að leita að bláum ópal, held þeir séu hættir að framleiða hann.  Nostalgíukast.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2008 kl. 20:15

7 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Dúlludós. Fótaböð eru hressandi og kætandi. Líka fyrir sálina.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 9.4.2008 kl. 20:25

8 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 21:49

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hræðilega ófrítt (ljótt) fólk í þessari auglýsingu. En Lackerol er ógisssllega gott finnst mér.

Jóna Á. Gísladóttir, 9.4.2008 kl. 23:05

10 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 9.4.2008 kl. 23:14

11 Smámynd: Brattur

... af hverju var aldrei gerð auglýsing um Brenni... hmmm... það fæst ennþá í búðum... "Gerir góða rödd en betri"... er það ekki gott slagorð fyrir Brenni?

... annars fannst mér þetta gott slagorð fyrir tyggjó;

"Oft er betra að tyggja en tala"...

Brattur, 9.4.2008 kl. 23:49

12 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 9.4.2008 kl. 23:54

13 Smámynd: Ólöf Anna

Ég fékk einu sinni í afmælisgjöf kassa með gleri framan á í honum var pakki af stimirol tyggjói og þar stóð "oft er betra að tyggja en tala" svo fyrir neðan "brjótið glerið í neyð." Veit ekki hvort það var í neyð fyrir mig eða þá sem eru í kringum mig.

En heitt vatn hvar sem það kemur að eða á líkamann er gott fyrir sálatetrið. Svo er það bara að bíða, fúlt en það eina sem virkar.

Ólöf Anna , 10.4.2008 kl. 00:10

14 Smámynd: SigrúnSveitó

Läckerol...makes my ash "talk"...

SigrúnSveitó, 10.4.2008 kl. 20:42

15 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 11.4.2008 kl. 10:01

16 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahaha tek undir með Sigrúnu sveitó

Jóna Á. Gísladóttir, 13.4.2008 kl. 20:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband