6.4.2008
Sólin og tíminn
Eitt sem ég er að spá í - nenni samt ekki að gúggla það og lesa langar fræðigreinar - þannig að ég hendi þessu bara hér inn í trausti þess að þú vitir þetta og segir mér það í stuttu máli.......
Evrópuþjóðir færa klukkuna að vori og hausti. Til orkusparnaðar segir mér sætur strákur Ef íslendingar mundu færa klukkuna fram um tvo tíma að vori og ná þar með sól í hádegisstað þyrftum við þá að færa hana aftur um klukkutíma að hausti til að hafa klukkuna áfram rétta miðað við sólina? Og ef svo er af hverju þá?
Og fyrst ég er byrjuð að opinbera fáfræði mína....... veit einhver hvenær Bónus lokar í dag?
Vorboðarnir eru farnir að geysast hér um stræti og torg. Ekki laust við að um mig hríslist fiðringur þegar ég heyri í reiserum og hippum þruma framhjá en mikið skelfing eru þeir nú miklu flottari, strákarnir, í leðurgöllunum. Ég legg til að hætt verði að selja gore-tex galla! Öryggi pöryggi........
Hvernig hjól mundir þú fá þér? Racer, hippa eða enduro? Eða kannski bara fjallahjól frá Trek?
Svarið við spurningunni minni um mestu uppgötvun vísindasögunnar er...........
........Uppgötun Newtons um þyngdarlögmálið!
Friður
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2008 kl. 15:12
Of heavy pæling svona rétt fyrir fermingarveizlu, en það veit þetta örugglega einhver En Bónus á Selfossi og Hveragerði lokar kl. 18, miðað við það tímatal sem við notum í dag. Mig langar í mótorhjól en kann ekki á svoleiðis...
Markús frá Djúpalæk, 6.4.2008 kl. 15:38
Nauðsynlegar pælingar Hrönn mín. Sérstaklega þessi um bónus, held að þar sé lokað um hálf sjö
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2008 kl. 16:15
Góð pæling. En ég mundi fá mér enduro hjól.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.4.2008 kl. 17:29
Húsbandið mitt kaupir flott hjól sem passar vel við mig.Ég veðrð smartasti hluti hjólsins.Lagið æðislegt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 18:37
Þú segir nokkuð! Klukkan hjá mér er 2 tímum á undan einmitt til að nýta dagsbirtuna!
Ég fór og mátaði Yamaha Midnight Star, custom hjól! Hrikalega flott en mér leið eins og Hot Big Mama og keypti það ekki. Þarf að taka próf, svei mér þá!
Knús til þín kæra
www.zordis.com, 6.4.2008 kl. 19:42
knús á þig skvís
Dísa Dóra, 6.4.2008 kl. 19:46
veit ekki. En þú ert fyndin. Og Bónus á höfuðborgarsvæðinu lokar kl. 18 á sunnudögum.
Jóna Á. Gísladóttir, 6.4.2008 kl. 21:07
...hef bara svar við þessu þarna með Bónus
Marta B Helgadóttir, 6.4.2008 kl. 21:29
Bónus er allavega búið að loka núna, ég fengi mér þríhjól, er hrædd við svona hraðskreið hjól. Hafðu það gott mín kæra og áfram með sumarið
Ásdís Sigurðardóttir, 6.4.2008 kl. 22:06
Ég held að það sé búin að loka Bónus - núna.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.4.2008 kl. 22:54
Þyngdarlögmálið, holy maccaroni.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.4.2008 kl. 22:55
Solla Guðjóns, 8.4.2008 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.