Rigning

Langur og strangur dagur er að kveldi kominn. Úti rignir, ég er gjörsamlega búin á því og er að spá í að láta það bara eftir mér að fleygja mér undir rúm Tounge

Er að lesa hrikalega góða bók eftir Þráin Bertelsson sem heitir "Englar dauðans" spurning hvort ég sting kodda undir hné og dotta yfir henni frameftir kvöldi..........

Muniðið eftir þessu lagi?

"Fyrst þú heyrnartólið tekur

og berð það upp að eyra....

...ef að enginn heyrist sónn,

bilaður er telefónn....."

Allavega ekki hringja í mig Tounge en hver söng þetta - einhver sem man það?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Man eftir laginu en hef ekki Guðmund um hver söng þetta

Bryndís R (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 20:56

2 Smámynd: Ragnheiður

Laddi hlýtur að hafa sungið þetta...slakaðu á kona ! Það er notalegt bara

Ragnheiður , 18.3.2008 kl. 21:07

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta voru áreiðanlega Halli og Laddi. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2008 kl. 21:10

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já þetta voru Halli  og Laddi ég er vissum það.

Kristín Katla Árnadóttir, 18.3.2008 kl. 21:27

5 identicon

Þekki lagið en hef ekki grun um hver samdi eða söng

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 21:29

6 Smámynd: Dísa Dóra

Það voru jú þeir bræður.  Getur séð textann HÉR

Dísa Dóra, 18.3.2008 kl. 21:29

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hringi ekki, kem ekki segi ekki orð, er upp í sófa með lappir upp í loftið Kisses  Kisses

Ásdís Sigurðardóttir, 18.3.2008 kl. 22:03

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

OMG er komin með fjandans lagið á heilann.

ARG og hláturskast.

Af hverju ertu svona mikið krútt addna?

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.3.2008 kl. 22:37

9 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Er bara eitthvað syndaflóð hér rétt handan við fjallið ... ?  Njóttu kvöldsins!

Gunnlaugur B Ólafsson, 18.3.2008 kl. 23:38

10 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góða nótt og sæta drauma.

Marta B Helgadóttir, 19.3.2008 kl. 00:11

11 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

bræðurnir Halli og Laddi.... flottir kallar.... enda eiga þeir ættir sínar að rekja til Hafnarfjarðar.....eins og ég....

Fanney Björg Karlsdóttir, 19.3.2008 kl. 08:49

12 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ekki kannast ég við þetta lag en ekkert að marka mig þegar kemur að textum úr lögum, það þarf að syngja þau fyrir mig svo að ég átti mig

Hafðu það gott um páskana

Huld S. Ringsted, 19.3.2008 kl. 20:21

13 Smámynd: SigrúnSveitó

Innlitskvitt frá Norðfirði

SigrúnSveitó, 19.3.2008 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.