Viđ Stúfur Stubbalings vorum sammála um ađ viđ fyndum lykt af vori í morgungöngunni - hefur samt líklega veriđ hugarburđur. Snjórinn ađ villa á sér heimildir........
Hinsvegar fann ég lykt af flatkökum - einhver var ađ baka flatkökur á svona rafmagnsplötu úti í bílskúr. Velti ţví örstutt fyrir mér ađ ganga á ilminn og banka uppá. Svakalega langađi mig í svona heimatilbúna flatköku međ smjöri og hangikjöti - slurp.... Hćtti samt viđ á síđustu stundu, ţađ er nógu mikil hćtta á ađ fólk hringi á vini mína međ bláu ljósin ţegar ţađ sér mig standa hreyfingarlausa og mćna inn um gluggana. Ekki vegna ţess ađ í mér blundi leyndur hćfileiki til ađ leika jólasvein og ţví síđur vegna ţess ađ ég sé svona mikill perri, ţó óhjákvćmilega hafi ég stundum svolítiđ gaman af ţví sem ég sé inn um gluggana...... en ţađ er allt önnur saga sem verđur ekki sögđ hér. Nei ţađ er vegna ţess ađ hundurinn gleymir sér stundum gjörsamlega og týnir trýninu alveg í holu í snjónum, ţá arka ég fram úr honum og ţarf svo ađ hinkra og ţá kemur fyrir ađ ég gleymi mér viđ ađ horfa inn um glugga og ranka ekki viđ mér fyrr en ég sé ađ einhver starir á mig á móti........... Kannski leynist í mér lítill perri??
Komst ađ ţví í morgun ađ ég er búin ađ léttast um tvö eđa ţrjú kíló síđan ég byrjađi í nýju vinnunni. Ég enda há og grönn
Loftnetiđ fauk af hjá mér í rokinu í gćr og útsendingar versnuđu til muna. Ég ţarf eiginlega mikiđ til ađ gizka á hvađ fer fram í sjónvarpinu síđan, sem gerir ţađ aftur ađ verkum ađ dagskráin lagađist verulega
Einhver sem getur sagt mér hvađ fyrirsögnin fyrirstillir?
pís
Athugasemdir
engin er verri ţótt hann sé perri Hrönnslan mín........
Fanney Björg Karlsdóttir, 28.1.2008 kl. 11:06
Sumsé ţessi týpíska íslenska kona Dúa.......?
Var ađ vona ađ einhver mundi segja ţetta Fanney
Hrönn Sigurđardóttir, 28.1.2008 kl. 11:10
Líklegast er ţetta föl húsfreyjan sem getur lítiđ huggađ bóndann!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 28.1.2008 kl. 11:14
Skemmtilegt Hallgerđur! Ég ţarf ađ hugsa ţetta.
Líklega Ingibjörg......
Hrönn Sigurđardóttir, 28.1.2008 kl. 11:51
Og hvađ giskar nettur perri á ađ sé í sjónvarpinu?
*held fyrir augu og eyru og vil ekki vita*
Hugarfluga, 28.1.2008 kl. 13:14
Brátt er allt búiđ. Búriđ autt. Nanananana
Ég er fokking brilljant (međ ađstođ google).
Love u
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.1.2008 kl. 13:44
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 28.1.2008 kl. 15:43
Ţetta orti Kristján frćndi forđum daga, í miklu ţunglyndiskasti...
Markús frá Djúpalćk, 28.1.2008 kl. 15:51
Hó hó hó Hrönn mín, nú sé ég ţig fyrir mér standandi fyrir utan bílskúr međ slefu og mćnandi á dyrnar
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.1.2008 kl. 16:55
Hrönn ţađ er ţá svona grennandi ađ ţekkja mig, ég hef ţyngst um ţessi kíló sem ţú hefur misst. Rock on thin woman.
Ásdís Sigurđardóttir, 28.1.2008 kl. 18:39
Ţú spyrđ alltaf svo erfiđra spurninga!!!
En er hćgt ađ fá vinnu á sama stađ og ţú? mig vantar ađ losna viđ nokkur kíló
Huld S. Ringsted, 28.1.2008 kl. 19:39
Hvítleit hringaskorđan huggar manninn trautt .... ţú segir nokkuđ;
Björt fađmar ţreyttan mann
.... ekki gott ađ segja en eitt er víst ađ flatkökulykt lađar fram innri konu!
www.zordis.com, 28.1.2008 kl. 20:16
Hallgerđur!! Ég var búin ađ hlakka til í allan dag...... af hverju er Bílda = sauđamóđir fylgsni fríđ?
Markús! Eru ekki öll beztu verk skáldanna framin í miklu ţunglyndi og helst međ ívafi af heimţrá?
Cesil! Ekki fyrir utan.... heldur uppá!!
Nebbs Huld! Ég ćtla sko ađ sitja ein ađ ţessum vinnustađ! Tími ekki öđru!!!
Ţórdís! Enginn er verri ţótt hann flötköku éti á međan hann perrist.....
Elísabet, Ásdís, Fluva litla, Steina og Jenný! Smjúts á ykkur - já og líka ţig Gulli, ég veit ţú varst ţarna
Hrönn Sigurđardóttir, 28.1.2008 kl. 21:20
Hrönnsla....er ekki komin tími til ađ taka batterýin úr honum Stubbaling?
Heiđa Ţórđar, 29.1.2008 kl. 00:22
Aftur kíkti ég í stóru orđabókina Islandsks-Dansk Ordbog eftir Sigfús Blöndal. Algjör gullnáma. Ţar eru gefin upp orđ (skáldamál) fyrir konur sem byrja á hring-: hringa-gefn, -gunnur, -hlín, -hrund, -lín, -lind, -ná, -nanna, -norn, rein, -skorđa, -slóđ, -sól, -tróđa, -ţilja, -ţöll.
Úr Ţorraţrćl:
Hjúin döpur hjá
honum sitja ţá.
Hvítleit hringaskorđan
huggar manninn trautt:
Brátt er búriđ autt,
búiđ snautt.
Allur matur í búrinu búinn. Húsmóđirin (föl af hungri og ţreytu) huggar varla (trautt, trauđla) hjúin.
Hummm?
Ágúst H Bjarnason, 29.1.2008 kl. 07:38
Ólafur fannberg, 29.1.2008 kl. 07:54
ég skil ţetta ţannig ađ bóndinn getur ekki einu sinni haft gaman af kerlu sinni - hann er svo ađframkominn.........
Hrönn Sigurđardóttir, 29.1.2008 kl. 08:34
Miklu betri skýring Hrönn
Ágúst H Bjarnason, 29.1.2008 kl. 08:52
Cesil! Ekki fyrir utan.... heldur uppá!!
Hahahahaha ţarna slóstu mér viđ
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.1.2008 kl. 11:01
Jú, bezt ađ leggjast í ţunglyndi til ađ gera enn betur...
Markús frá Djúpalćk, 29.1.2008 kl. 11:16
Mér fannst eitt andartak ađ ţú vćrir ađ lýsa mér á göngu međ tíkina ţarna. Hef orđiđ fyrir ţví ađ menn kippi gluggatjöldunum fyrir međ snöggum rykk ţegar ég hef gleymt mér svona.
Steingerđur Steinarsdóttir, 29.1.2008 kl. 15:52
Hrönn Sigurđardóttir, 29.1.2008 kl. 16:49
Ánćgjulegt ađ sjá (altént ţegar ţetta er skrifađ) ađ 100% svarenda segjast "borđa ţorramat og finnst hann góđur" í spurningahorninu ţínu.
Víđir Ragnarsson, 29.1.2008 kl. 20:26
Víđir! Ert ţú hann?
Ţessi eini?
Hrönn Sigurđardóttir, 29.1.2008 kl. 20:30
Búinn ađ spá mikiđ í ţetta orđ "hringaskorđu". Ţorđi náttúrulega ekki annađ en ađ bíđa og sjá hvort einhver mér gáfađari kćmi ekki međ meininguna og sé ađ svo er hér ađ ofan. Er semsagt eiginmađur ţá "hringabora"
?
Halldór Egill Guđnason, 30.1.2008 kl. 14:06
Ég elska flatkökur! Sérstaklega ţćr sem Begga á Melnum bakar og ţćr sem amma hans Einars bakar!
Slafr...
SigrúnSveitó, 30.1.2008 kl. 16:42
Hvartagera?
Hugarfluga, 30.1.2008 kl. 19:31
Halldór! Skammastín!!
Flórens! Já heimagerđar flatkökur eru oft ţćr beztu.
Fluva! Akkúrat ţegar ţú spurđir var ég í leikfimi! Hví?
Hrönn Sigurđardóttir, 30.1.2008 kl. 21:33
Heimagerđar flatkökur .....mmm lostćti
Marta B Helgadóttir, 31.1.2008 kl. 00:34
Ţú er nú alveg frábćr. Hrönn mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.1.2008 kl. 09:55
Hvernig vćri ađ svara mér sem sennilega var međ rétt svar
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.2.2008 kl. 01:10
Sorrý Jenný mín. Hvernig gat ég gleymt ţér? Ég lofa ađ ég skal ALDREI láta ţetta koma fyrir aftur. Og auđvitađ varstu međ rétt svar ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 1.2.2008 kl. 12:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.