Vönduđ vinnubrögđ og önnur vinnubrögđ

Tvíburar: Vertu svellkeldur og tjáđu ţig óađfinnanlega eđa láttu ekkert uppi um plön ţín. Hvort sem ţú gerir, ţá ţarftu ekki ađ svra heimsulegum spurningum.

Svona hljóđar stjörnuspáin mín fyrir daginn í dag. Stafsetningarvillur eru Morgunblađsins enda mundi ég ALDREI láta svona hamfarir sjást eftir mig á prenti!! Skil ekkert í ţessari spá kann enda ekki ađ vera svellkeld.....

Annars er skriđjökullinn ađ mestu horfinn - fékk tvo skelkađa drengi í heimsókn í dag. Ţeir sögđust varla hafa ćtlađ ađ ţora inn og hafa ţó marga fjöruna sopiđ............

Ţeir ruddu mestöllum snjó af ţakinu hjá mér og mokuđu svo tröppurnar á eftir - dúllurnar InLove


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Aldrei ađ trúa á stjörnuspám. Elska mín ţađ er nú fleiri sem gera stafsetningarvillur en mogginn.

Kristín Katla Árnadóttir, 21.1.2008 kl. 21:03

2 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Sko! Ţeir hljóta ađ hafa meint svellKELD ţeas í kvenkyni. Í ţessum mikla snjó og hálku ţá er gott ađ vera svellkeld, standa rétt og láta engan bilbug á sér finna. enginn kemst í gegn um ţig. Ţađ er fullt af skođunum og tilfinningum fyrir innan svelliđ og ef ađ vera "keld" er komiđ úr keldu, ţá er djúpt í vísdóminn og viskuna ţar sem kelda er oft botnlaus ţá er merkingin komin. Ţetta er alveg augljóst vćna mín og alls engar stafsetningavillur, og hvađ ţá hamfarir.

Flottir peyjar ađ moka svona líka skađrćđi af ţakinu.

Gunnar Páll Gunnarsson, 21.1.2008 kl. 21:06

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já Gunni Palli kokkur  Ég sé ţetta núna. Ţetta er alveg augljóst - ekki skil ég hvernig mér duttu í hug stafsetningarvillur.........

Katla - ég trúi ţeim ekki ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 21.1.2008 kl. 21:19

4 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Svonerţettanú! Lífiđ er ekki svo flókiđ, bara smá "focus" og svörin koma í stríđum straumum.

Jćja best ađ koma sér í bćliđ, góđa nótt.

Gunnar Páll Gunnarsson, 21.1.2008 kl. 21:23

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Góđa nótt snúllinn minn

Hrönn Sigurđardóttir, 21.1.2008 kl. 21:34

6 Smámynd: www.zordis.com

Hva, heppin kona!  Ţađ kćmi sér vel ađ vera keld ađ sumri til međ eina svellkelda í hendi.

Nú er ég ađ fara ađ gorgla brenndan mjöđ og ćtla ađ undirbúa sendingu!

www.zordis.com, 21.1.2008 kl. 21:45

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 21.1.2008 kl. 22:40

8 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég skil nú stundum ekki ţessar stjörnuspár, stafsetningavillanna vegna

Huld S. Ringsted, 21.1.2008 kl. 22:49

9 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Bara ađ trúa ţessu sem er gott....

Heiđa Ţórđar, 21.1.2008 kl. 23:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband