21.1.2008
Vönduđ vinnubrögđ og önnur vinnubrögđ
Tvíburar: Vertu svellkeldur og tjáđu ţig óađfinnanlega eđa láttu ekkert uppi um plön ţín. Hvort sem ţú gerir, ţá ţarftu ekki ađ svra heimsulegum spurningum.
Svona hljóđar stjörnuspáin mín fyrir daginn í dag. Stafsetningarvillur eru Morgunblađsins enda mundi ég ALDREI láta svona hamfarir sjást eftir mig á prenti!! Skil ekkert í ţessari spá kann enda ekki ađ vera svellkeld.....
Annars er skriđjökullinn ađ mestu horfinn - fékk tvo skelkađa drengi í heimsókn í dag. Ţeir sögđust varla hafa ćtlađ ađ ţora inn og hafa ţó marga fjöruna sopiđ............
Ţeir ruddu mestöllum snjó af ţakinu hjá mér og mokuđu svo tröppurnar á eftir - dúllurnar
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarađ
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssćla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift ađ góđu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíđur
Fćrsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Aldrei ađ trúa á stjörnuspám. Elska mín ţađ er nú fleiri sem gera stafsetningarvillur en mogginn.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.1.2008 kl. 21:03
Sko! Ţeir hljóta ađ hafa meint svellKELD ţeas í kvenkyni.
Í ţessum mikla snjó og hálku ţá er gott ađ vera svellkeld, standa rétt og láta engan bilbug á sér finna. enginn kemst í gegn um ţig. Ţađ er fullt af skođunum og tilfinningum fyrir innan svelliđ og ef ađ vera "keld" er komiđ úr keldu, ţá er djúpt í vísdóminn og viskuna ţar sem kelda er oft botnlaus ţá er merkingin komin. Ţetta er alveg augljóst vćna mín og alls engar stafsetningavillur, og hvađ ţá hamfarir.
Flottir peyjar ađ moka svona líka skađrćđi af ţakinu.
Gunnar Páll Gunnarsson, 21.1.2008 kl. 21:06
Já Gunni Palli kokkur
Ég sé ţetta núna. Ţetta er alveg augljóst - ekki skil ég hvernig mér duttu í hug stafsetningarvillur.........
Katla - ég trúi ţeim ekki ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 21.1.2008 kl. 21:19
Svonerţettanú! Lífiđ er ekki svo flókiđ, bara smá "focus" og svörin koma í stríđum straumum.
Jćja best ađ koma sér í bćliđ, góđa nótt.
Gunnar Páll Gunnarsson, 21.1.2008 kl. 21:23
Góđa nótt snúllinn minn
Hrönn Sigurđardóttir, 21.1.2008 kl. 21:34
Hva, heppin kona! Ţađ kćmi sér vel ađ vera keld ađ sumri til međ eina svellkelda í hendi.
Nú er ég ađ fara ađ gorgla brenndan mjöđ og ćtla ađ undirbúa sendingu!
www.zordis.com, 21.1.2008 kl. 21:45
Marta B Helgadóttir, 21.1.2008 kl. 22:40
Ég skil nú stundum ekki ţessar stjörnuspár, stafsetningavillanna vegna
Huld S. Ringsted, 21.1.2008 kl. 22:49
Bara ađ trúa ţessu sem er gott....
Heiđa Ţórđar, 21.1.2008 kl. 23:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.