24.12.2007
Aðfangadagur
Tvöfaldur uppáhaldsdagur kom í gær. Sunnudagur og Þorláksmessa sem ég held alltaf uppá! Ég fékk góða gesti. Í fyrradag kom Ellen til mín færandi hendi með blóm og cd. Takk Ellen Jössi Björling er aldeilis frábær!! Í gær komu svo Magga og Snæbjörn við hjá mér á leið heim úr skötuveislu.
Ég tók forskot á skötuna og fór í hana á laugardaginn. Ekki góð lykt og ég þorði ekki að smakka einn einasta bita. Borðaði bara þess meira af rófum og rúgbrauði! Nokkurskonar R dagur hjá mér, vantaði bara rauðvín og rósakál
Var að sækja jólatréð niðri í kjallara og nú stendur það úti á tröppum og viðrar sig áður en ég slaka því inn fyrir og skreyti það. Sauð hangikjöt í gær og ætla að sjóða rauðkál í dag. Mér finnst alltaf jólin vera komin þegar rauðkálslyktin fyllir hvern krók og kima
Úti er hvít jörð og öðru hverju skellur hann á með éljum. Nú ætla ég út í kirkjugarð og tendra þar á nokkrum kertum og fara síðan í afmæli! Vonandi er Halla búin að baka nóg af sörum
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Gleðileg jól Hrönn og hafðu það sem allra best um jólin, takk fyrir skemmtilega bloggvináttu á árinu
Huld S. Ringsted, 24.12.2007 kl. 12:23
Gleðileg jól elskið mitt. Hittumst vonandi fljótlega.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2007 kl. 12:30
Gleðileg Jól mín kæra og hafðu það gott um jólin.
Kristín Katla Árnadóttir, 24.12.2007 kl. 14:07
Gleðileg jól, Hrönn og takk fyrir endurnýjuð kynni hér í bloggheimum.
Gunnlaugur B Ólafsson, 24.12.2007 kl. 15:30
Gleðileg jól, mín kæra
SigrúnSveitó, 25.12.2007 kl. 00:17
Er með seinni skipunum vegna barnsfæðinga og annara anna fyrir jólin. Þorláksmessa, minn uppáhaldsdagur, var í merki Erils vinar míns, nema hvað allir voru bláedrú.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.12.2007 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.