6.12.2007
Kossabókakaffi :)
Í kvöld ætla ég á Bókakaffið til Bjarna Harðar og hlusta á Unni, Elísabetu, Hrafn og Illuga Jökulsbörn lesa og kynna bækur sínar.
Alltaf gott að koma til Bjarna og svo kyssir hann mig alltaf á kinnina þegar við hittumst - allavega alltaf þegar Magga systir er með - kannski er hann bara svona hrifinn af henni......... Verður æsispennandi að sjá hvort ég fæ koss í kvöld þegar ég birtist - Möggulaus..... Læt ykkur vita síðar!
Fékk brandara sendan að utan í morgun sem ég ákvað að leyfa ykkur að njóta með mér
I badly needed a few days off work, but I knew the boss would not allow me to take leave. I thought that maybe if I acted "crazy", then he would tell me to take a few days off. So, I hung upside-down on the ceiling & made weird noises. My co-worker (who's blonde) asked me what I was doing. I told her that I was pretending to be a light bulb, so the boss might think I was "crazy" & give me a few days off. A few minutes later, the boss came into the office and asked "What in the name of good GOD are you doing?" I told him I was a light bulb. He said, "You are clearly stressed out. Go home and recuperate for a couple of days." I jumped down & walked out of the office... When my co-worker (the blonde) followed me, the boss asked her "and where do you think you're going?!"She said, "I'm going home too, I can't work in the dark"
Fariði vel með ykkur

Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Knúsaðu Unni frá mér Hrönn mín, og segðu henni að mér hafi þótt vænt um bókarsendinguna.
Heilsaðu líka Elísabetu frá mér. Vona að litla - stóra barnið sem ég passaði fyrir hana í den sé stilltur og þægur.
ef þær vilja knús í beinni verða þær að koma á Ísafjörð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.12.2007 kl. 19:30
Góða skemmtun í kvöld. Ég er svo slæm af flensunni að ég treysti mér ekki út. Á örugglega eftir að missa af jólunum. Brandarinn er góður
innanbæjarkveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 19:57
Góður. Ég vissi ekki að þau öll 4 væru með bækur þetta árið. Merkilegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 20:35
garg!!
jamm, gargandi snilld!! Thans, darl.
SigrúnSveitó, 6.12.2007 kl. 20:45
Það verður spennandi að vita hvort Bjarni kyssir þig
Góða skemmtun í kvöld, mjög góður brandari.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.12.2007 kl. 21:04
Ég skilaði kveðju þinni Cesil - og henni þótti vænt um að þú hefðir ekki móðgast þótt þín saga hefði ekki komist með - Hún bað mig að skila kveðju til baka
Leitt að þú komst ekki Ásdís - þetta var mjög skemmtilegt
Jenný! Ég var nefnilega svo hissa líka enda kom í ljós að bókin hans Illuga, Guð er ekki til, festist í prentaranum og kemur ekki út fyrr en eftir jól.
Ég fékk kossinn en mér fannst hann minna innilegur en vanalega.......
Hrönn Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 22:10
Öfund, öfund - þetta hefur verið æðislegt. Hvílíkur systkinahópur, vá. Kannski segir þú okkur eitthvað frá þessum bókum?
Lúnkinn brandari.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 6.12.2007 kl. 22:30
Frábær ertu
Marta B Helgadóttir, 7.12.2007 kl. 00:37
Brandarinn góður!!!
Huld S. Ringsted, 7.12.2007 kl. 08:31
Nei ég móðgast ekki út af svoleiðis, ég veit að fólk safnar saman fullt af efni, og ekki kemst allt á spjöld sögunnar. Takk fyrir að skila þessu fyrir mig, hún veit þá að ég er ekki móðguð.
ertu annars búin að fá myndina í gegn ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.12.2007 kl. 08:37
Halldór Egill Guðnason, 7.12.2007 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.