29.11.2007
Low profile ;)
Það var búið að lofa boot camp tíma í leikfimi í dag en svo mætti enginn kennari. Þær voru hinsvegar svo stálheppnar, stelpurnar, að ég skellti mér í tíma í gærkvöldi og vissi þess vegna hvernig tíminn átti að vera. Enda tók ég stjórnina í mínar hendur um leið og ég kom inn og sá hvað þær voru ráðalausar Sótti áhöldin og stillti þeim upp á bakkanum um leið og ég sagði þeim hvað ætti að gera á hverri stöð. Þær létu afskaplega vel að stjórn, gerðu allt sem þeim var sagt að gera
Ein konan kom svo til mín eftir tímann og sagði mér að hún hefði ekki haft hugmynd um að ég væri Selfyssingur.... Hún sagði að hún hefði verið í bekk með elstu systur minni. Þar kom náttúrulega skýringin á því að hún þekkti mig ekki - hún er þetta eldri.......................................
Sit núna nötrandi á endorfintrippi eftir tímann, drekk sítrónute og er að búa mig undir að byrja að vinna. Vona að hinar stelpurnar hafi líka tekið vel á því!
Þetta er yndislegt líf
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
hmmmm ætli þú sért að sprikla í boot camp með karli mínum á kvöldin?
Dísa Dóra, 29.11.2007 kl. 09:08
....Ekki nema hann sé í sundleikfimi!! Hef ekki séð karlmann þar - sé náttúrulega ekkert svakalega vel en allir sem eru ofan í um leið og ég eru í sundbol! Svo mikið sé ég!!
Hrönn Sigurðardóttir, 29.11.2007 kl. 09:39
FLottust eru ljósið mitt. Þær voru sannarlega heppnar stelpurnar að eiga þig að.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.11.2007 kl. 09:42
Já, lífið er sannarlega yndislegt, og það ert þú líka
SigrúnSveitó, 29.11.2007 kl. 10:28
Já ég segi eins og Ásthildur þær voru heppna að þú skildir taka þetta að þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.11.2007 kl. 10:44
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.11.2007 kl. 12:33
Flott hjá þér. Svona eiga konur að vera.
Steingerður Steinarsdóttir, 29.11.2007 kl. 14:58
djöfulsins andskotans aktívitet er þetta á þér manneskja. Út með hundinn á nóttunni og leikfimi á daginn. áður en við vitum af verðurðu búin að taka að þér Boot camp kennsluna
Jóna Á. Gísladóttir, 29.11.2007 kl. 20:41
Huld S. Ringsted, 30.11.2007 kl. 11:03
Plís, spriklaðu fyrir mig líka, er ekkert í því þessa dagana. Takk fyrir góðar kveðjur.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 00:59
Hreyfing er holl, sagði Jónína í útvarpinu í gamla daga. Er að fara út, alla leiðina í bílin og ætla svo að keyra alla leiðina á Lagerið þar sem dóttir okkar svaf með bekknum sínum. Áætluð leið 800 metrar.
Gunni Palli kokkur
Gunnar Páll Gunnarsson, 1.12.2007 kl. 08:03
Marta B Helgadóttir, 1.12.2007 kl. 11:05
ands... kraftur er þetta í þér kona........ maður ætti kanski að flytja sim um set ...það hlýtur að vera eitthvað í vatninu þarna á Selfossi......
sakna þín.... hittingur mjög fljótlega..... plís....
Fanney Björg Karlsdóttir, 1.12.2007 kl. 15:03
frábært, þetta myndi ekki allir gera, flestir færu bara heim.
AlheimsLjós til þínog hafðu góða aðventu á morgun
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.