28.11.2007
Miðvikudagur og lífið gengur sinn gang.....
Var komin út um hálfsexleytið í morgun. Stór snjókorn svifu mjúklega til jarðar og vöktu upp í mér jólabarnið. Mest langaði mig að fleygja mér í snjóinn og búa til engil, eins og maður gerði í gamla daga muniði? Þegar maður lét sig bara detta afturábak, ég átti að vísu alltaf í basli með að standa upp án þess að eyðileggja engilinn.......
Var að lesa bloggið hennar Heiðu Bergþóru http://heidathord.blog.is/ þar kommentar einhver um að tvennt það bezta í heimi sé húmor og amor. Fór að velta því fyrir mér hvort það væri tilviljun að bæði enda á mor! Kannski var Morrinn í Múmíndal ekkert svo slæmur. Kannski var hann bara misskilinn kynlífssérfræðingur, nokkursskonar kynlífsráðgjafi Múmínlands, sem enginn vissi hvað átti að gera við, því auðvitað vita Múminsnáði og Múmínstelpa ekkert um unaðassemdir ástarlífsins Þetta er nú einu sinni barnaefni for kræing át lád!!!!
Hugsanlega var Morrinn að doka eftir því að þau yrðu fullorðin? Hugsanlega eru þeir þættir í framleiðslu í Finnlandi
Kannski var höfundur þáttanna húmoristi? Þarf að stúdera þetta betur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Já, Morrinn er margslunginn persónuleiki.
Steingerður Steinarsdóttir, 28.11.2007 kl. 11:39
Það var svaka vesen að standa upp úr "englinum" það er rétt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2007 kl. 12:47
Mor er móðir á dönsku til dæmis. En Morrinn var misskilinn það kom fram í bókinni um eyjuna og vitann. Þar fer múmínsnáðinn að vingast við Morrann, sem þiðnar upp af þeim samskiptum. Svo það kom greinilega fram að hann þráði líka amor að minnstak kosti.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.11.2007 kl. 15:46
Brrrrrrr Hrönn! veistu hvað manni verður kalt af því að búa til engil í snjónum!!
Huld S. Ringsted, 28.11.2007 kl. 20:49
úff já! Ég man það núna.....
;)
Hrönn Sigurðardóttir, 28.11.2007 kl. 20:57
einmitt, mor á dönsku, cesil var bara á undan.
elska að gera engla í snjónum, geri það enn
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.11.2007 kl. 21:10
Ég man að gerði engil í snjónum að var gaman.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.11.2007 kl. 21:38
maður á bara að láta sig hafa það og búa til engil langi manni til þess - við erum öll börn inn við beinið ennþá og því ekki að njóta þess
en múmínálfar hvað?
Rebbý, 28.11.2007 kl. 23:21
Rassgatarófan þín. Knús og koss inn í daginn þinn
Heiða Þórðar, 29.11.2007 kl. 02:29
Góðan daginn.
Það er svo gaman að búa til engil í snjónum, bara klæða sig vel.
Marta B Helgadóttir, 29.11.2007 kl. 07:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.