22.11.2007
Nærföt og neyðarskýli
"Varaðu þig á hálkunni í sturtunni", sagði ég við konuna sem þrjózkast með með mér í útiklefanum!! Þær súpa hveljur stelpurnar þegar ég kem að utan. Þær eru líka svoddan blóm. Ég segi þeim að þetta haldi manni í þjálfun við að klæða sig hratt - sem svo kemur sér vel þegar kona býr á jarðskjálftasvæði. Á örstuttum tíma gusast ég fullklædd út - en þó í samstæðum nærfötum sem er, eins og allir vita, frumskilyrði ef kona þarf að dvelja í neyðarskýli Ímyndið ykkur hvað annars yrði um mig sagt.......
Fórum svo í pottinn, nokkrar, eftir leikfimina. Ræddum þar viðtalsþætti í sjónvarpi og jólabókaflóðið. Töluðum m.a. um bókina um Bíbí. Ein sunddrottningin sagði frá því að þær hefðu verið vinkonur í æsku, hún og Bíbí, væru fæddar sama ár. Ég sagðist hafa haldið að þessi bók væri um gamla konu og opinberaði þar með fáfræði mína - enn einu sinni Spurði svo hvaða ár hún væri fædd. "52" svaraði hún og ég sagði um leið og ég flýtti mér upp úr "núúúú hún ER um gamla konu"
Farin að vinna
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Ég nenni ekki að þekkja þig addna, ég er fædd 1952 og miðað við nokkuð marga Íslendinga er ég ekki baun gömul. Frussssssssssssssssssssss
Elska þig samt
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.11.2007 kl. 09:00
hahaha þú ert yndi. Greinilegt að ég á ekki nema tuginn í að verða gömul
Dísa Dóra, 22.11.2007 kl. 09:37
ahahahah.... ég tryllist...... en ég er allveg sammála þér Hrönnslan mín´... nú sem endra nær..... bókin ER um "gamla" konu......... Þetta geta svona unglömb eins og við sagt..... og það meira að segja án þess að roðna á hálsinum.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 22.11.2007 kl. 09:40
Slepp fyrir horn. Er sjö árum yngri en Bíbí og er ekki sjö heilög tala.
Steingerður Steinarsdóttir, 22.11.2007 kl. 14:33
Ó mæ god, var ekki búin að átta mig á nauðsyn þess að vera í samstæðum nærfötum í neyðarskýli, ætla að koma mér upp setti á náttborðinu til að hendast í, í neyðartilfelli. verðurðu ekki röltinu í bæunum í kvöld? allt opið til 10
Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 15:09
usssusssuussss.. þú ert sennilega ekki velkomin í pottinn lengur
Jóna Á. Gísladóttir, 22.11.2007 kl. 18:48
Jenný! lovjútú
Dísa ;)
Fanney! Þurfum að fara að hittast
Steingerður! Jú er ekki talan sjö prímtala?
Ásdís! Ég held ég nenni ekki út í kvöld. Ætlaði í prjónakaffi til Bjarna Harðar. Hann er nú alltaf í svo vel prjónuðum peysum. Nenni því ekki heldur. Líst vel á að hafa nærfötin klár á náttborðinu :)
Jóna! Sennilega ekki....... ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 20:15
Fyrir löngu búin að átta mig á samstæðunni....en mikið asskoti ertu snögg að klæða þig í .....vona að þú sért jafn snögg úr
Annars eru YNDISLEG og mér þykir mjöööööööög vænt um þig dúllurassgatið þitt
Heiða Þórðar, 22.11.2007 kl. 20:20
Heiða!
Hrönn Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 20:21
Hrönnslan mín..... var einmitt að spá í að hafa samband við þig um helgina og jafnvel kíkja á þig..... á meðan bóndinn öslar um hálendið (eða eitthvað) með riffilinn... verum í bandi......
Fanney Björg Karlsdóttir, 22.11.2007 kl. 20:28
Endilega Fanney
Hrönn Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 20:32
Heyrðu nú mig Hrönn, hvað þá með mig sem er fædd nítjándhundruð fjörutíu og fjögur ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.11.2007 kl. 21:29
já þið eruð allar gamlar og ég næstum líka - en við verðum bara yndislegri með árunum svo fagnið þeim
Rebbý, 22.11.2007 kl. 21:44
Cesil mín! 1944 fyrir sjálfstæða Íslendinga!!!
Rebbý! Ég veit
Hrönn Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 22:11
Æ, bara það sem allar hinar sögðu. Er svo sein alltaf. Lovjú.
Hugarfluga, 22.11.2007 kl. 22:29
Aldur er aðallega attitjúd..eh
maður er ekki eldri en manni finnst maður vera (nokkuð kúl þessi hjá mér fannstérekki? )
Marta B Helgadóttir, 22.11.2007 kl. 22:43
Ég á þá bara eftir 7 ár í að verða gömul kona
Huld S. Ringsted, 22.11.2007 kl. 23:04
Mér finnst ég ekkert vera gömul iss aldur skiptir ekki máli. Knús til þín
Kristín Katla Árnadóttir, 23.11.2007 kl. 10:54
Sammála Mörtu.
Halldór Egill Guðnason, 23.11.2007 kl. 13:08
Muna svo að gera innkaupin í dag Hrönn. "Tomorrow we go on a consumres strike"
Halldór Egill Guðnason, 23.11.2007 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.