13.11.2007
Debet og Kredit
Sat þrjózkuleg á heilsugæslustöðinni í tvo tíma í morgun. Heimtaði að hitta lækni, sagðist ekki fara heim fyrr en ég væri búin að því og mér væri alveg sama þótt það væri enginn læknir á vakt!!!
Endaði náttúrulega með því að ég fékk að hitta lækni, sem þuklaði á mér fótinn alveg þar til ég sparkaði í hann og sagði að þetta væri vont, hann sendi mig þá í myndatöku og sagði mér svo að fara heim og hætta þessu snökkti, það væri ekkert að mér Er stórfé fátækari á eftir.
Hinsvegar græddi ég tvennt - eða þrennt ef ég tel allt með.
a) Karlmaður þuklaði á mér só vott þó ég hafi þurft að borga honum fyrir það, ég hef heyrt af ríkum kjéddlingum í útlöndum sem borga líka fyrir það!!
b) Hitti hjúkku frammi á gangi sem sagðist lesa síðuna mína og bað um leyfi til að nota myndir frá mér. Sem ég náttúrulega, af minni alkunnu gæzku, leyfði Væri gaman, Fanney, að fá að sjá þegar þú ert búin að varpa þeim út og suður!
c) Þegar ég kom heim, beið mín póstur frá "gamalli" skólasystur þar sem hún sagði mér textann að laginu í síðustu færslu og hverjir fluttu. Takk fyrir það Gunnhildur
Ekki slæmt miðað við að klukkan er rétt orðin hádegi!
pís
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hahahaha, perrAn þín og segðu að bloggið sé ekki til margra hluta nytsamlegt. Guð veri með þér
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.11.2007 kl. 12:24
Góð!!!!!!!!
Unnur R. H., 13.11.2007 kl. 13:14
Þú ert nú alveg frábær.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.11.2007 kl. 13:18
hahaha greinilegt að það lesa margir bloggið þitt. Hefðir kannski bara átt að benda doksa á að lesa það líka svo hann sæi nú að þú hafðir alveg ástæðu til að vola
Dísa Dóra, 13.11.2007 kl. 13:33
snillingur
SigrúnSveitó, 13.11.2007 kl. 14:17
ekki amalegt að fá frítt þukl svona snemma morguns!
Huld S. Ringsted, 13.11.2007 kl. 16:49
Snillingur! Lovjú!
Hugarfluga, 13.11.2007 kl. 18:10
Hey Halló, á ekki að deila þessari vitneskju um texann með okkur hinum. Hvað með okkar svefnlausu nætur Annars flott færsla hjá þér
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.11.2007 kl. 19:48
Sorrý!!! Lási skó með Póló og Bjarka..........
"Aha ójá áður fyrr margt hjartað ástfangið sló/aha ójá eins var líka settur hæll undir SKÓ" sillí mí...........
Hrönn Sigurðardóttir, 13.11.2007 kl. 21:07
....og í hvað fór eftirmiðdagurinn ???.... mér er spurn...
Fanney Björg Karlsdóttir, 13.11.2007 kl. 22:18
Eftirmiðdagurinn fór náttúrulega í að hlaupa uppi sæta stráka Fanney! Ég meina ökklinn í svona toppstandi...........
Hrönn Sigurðardóttir, 13.11.2007 kl. 22:44
A liðurinn er sérstaklega áhugaverður borgaðirðu honum extra fyrir þuklið eða var það innifalið í hinu
mail til þín.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.11.2007 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.