1.10.2007
Möguleikar á færibandi!
Hrikalega sem það rigndi í morgun þegar við Ljónshjartað gengum í gegnum myrkrið í átt að ljósinu.......
Náði ég ykkur?
Fór og heimsótti vinkonu mína, sem ég hef ekki hitt alltof lengi, ákvað að úr því ég væri hvort sem er orðin blaut þá skipti ekki máli á hvaða ofni fötin mín þornuðu. Við áttum gott spjall, hef gert alltof lítið af því að heimsækja hana, en sem betur fer er það þannig með góða vini að þeir eru alltaf til staðar þó ekki sé verið í daglegu sambandi.........
Hún tók mig í afar áhugavert áhugsviðspróf. Enda námsráðgjafi!! Út úr því kom að ég ætla að verða arkitekt þegar ég er orðin stór!
Síminn hringdi svo hjá mér, þegar ég var búin að vera atvinnulaus í fimm og hálfan tíma - ef ég tel matartímann með - á hinum endanum var maður sem vildi fá mig í vinnu! Mörg spennandi verkefni framundan hjá honum sem gefa mér í leiðinni möguleika á ýmsu öðru. Við ákváðum að hittast í vikunni og taka stöðuna.
Spennandi...............
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Var'etta George Clooney og vantaði sálufélaga? Ha? Ekki?
Hugarfluga, 1.10.2007 kl. 20:53
Vá en gaman Hrönn mín. Auðvitað kom þetta svona. Það verður gaman að fylgjast með þér á næstunni vinkona.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.10.2007 kl. 20:57
Fátt er svo með öllu íllt að ekki boði eitthvað gott......
Fanney Björg Karlsdóttir, 1.10.2007 kl. 21:38
Æi þú ert yndisleg mín elskuleg..............
Kristín Katla Árnadóttir, 1.10.2007 kl. 23:02
Að tala um vinsældir sumra og þú sem ert svo erfið í samstarfiTil hamingju.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.10.2007 kl. 23:36
Neeeei Fluga! Þetta var yngri bróðir hans, myndarlegri, meira úthald OG betri barnalæknir...... Knús á þig!
Takk dúllurnar mínar, ég er voða spennnnnnnt.
Hrönn Sigurðardóttir, 1.10.2007 kl. 23:44
Ehhh.hvernig finn ég svona áhugasama vinnuveitendur sem vilja nýta sér mína hæfileika???? Kannski þarf ég að fá mér hund og göngutúr og vinkonu með ofn??
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.10.2007 kl. 01:31
Til lukku með þetta Hrönn, fyrrverandi vinnuveitandi getur þá væntanlegast étið ofan í sig leiðinlegu orðin sem hann skellti framan í þig (með salt og pipar)
Huld S. Ringsted, 2.10.2007 kl. 07:42
Til hamingju elskan! Segið svo, að ekki sé satt máltækið; þegar einar dyr lokast opnast aðrar...knús á þig ;)
Heiða Þórðar, 2.10.2007 kl. 10:21
Til hamingju Hrönn mín ég er svo viss að þú færð miklu betri vinnu.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.10.2007 kl. 15:16
Til hamingju með ný tækifæri
Dísa Dóra, 2.10.2007 kl. 19:41
Takk stelpur mínar.
Hrönn Sigurðardóttir, 2.10.2007 kl. 20:12
Nú er ég úti að aka, misstirðu vinnuna? er of þreytt til að fletta öllum bloggum, vonandi færðu bara miklu betri vinnu. Takk fyrir góðar kveðjur.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.10.2007 kl. 21:52
Atvinnulaus í 5 tíma, alveg er ég viss um að þér farnist vel.
Marta B Helgadóttir, 2.10.2007 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.