23.9.2007
Kærleiksbollur og laun heimsins.......
Fór extra langan hring með ljónshjartað, svona af því að hann er extra óþekkur Fórum alla leið upp á Golfvöll og stóran hring þar. Komum ekki til baka fyrr en eftir tæpa tvo tíma. Hann óþekktaðist alla leið. Ójá - laun heimsins...... Mér stóð nú ekki á sama þegar hann fór að eltast við hrossin og þau snéru vörn í sókn. Flissaði samt. Það var mátulegt á hann......
Hann er nú krútt samt.
Hitti góða konu á leiðinni og átti við hana gott og upplýsandi spjall. Maður verður margs vísari snemma morguns. Ætli máltakið "Morgunstund gefur gull í mund" sé hugsanlega af því dregið? Mikið má sá hafa verið spakur sem sá þetta fyrir
Hrærði svo í Kærleiksbollur þegar ég kom heim og er að spá í að leggja mig á meðan þær verða tilbúnar.
Hlakka svo til að vakna aftur baka Kærleiksbollur og hella mér upp á kaffi og glugga í blaðið.
Elska Sunnudaga
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Gæludýr, hausti fagnað | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Mikið ertu alltaf dugleg á morgnana, mikið langar mér í kærleiksbollurnar þínar. Eigðu góðan sunnudag ljúfust.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.9.2007 kl. 11:27
Já ég er einmitt að hugsa um að baka kanilsnúða og drekka svo kalda mjólk með þeim heitum meðan ég les sunnudagsblöðin. Það getur verið margra tíma lestur þar sem aukablöðin eru svo mörg og svo fylgir oft ein dvd með einhverri góðri mynd eða tónlist. Tek undir með Kötlu..rosalega ertu dugleg í morgunlabbinu....ha?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.9.2007 kl. 11:57
Hafðu það súper dúper gott í dag, Hrönnslan mín.
Hugarfluga, 23.9.2007 kl. 12:09
Ég á ennþá eftir að prófa þessar kærleiksbollur, en var nú reyndar að baka pönnsur sem runnu ljúflega niður. Hafðu það gott í dag með kærleiksbollunum og ljónshjartanu, sammála Sunnudagar eru bestir!!
Huld S. Ringsted, 23.9.2007 kl. 13:51
mmm... kærleiksbollur...hljómar mjööög vel..... kanski maður ætti að prófa..ég meina ég er nú með eindæmum kærleiksrík kona....
knús á þig Hrönnslan mín...
Fanney Björg Karlsdóttir, 23.9.2007 kl. 17:12
Skil ekki þessa sunnudagsást í ykkur stelpur
laugardagar toppa allt
.
Vikudaganefndin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2007 kl. 21:04
....elska ykkur líka....
Hrönn Sigurðardóttir, 23.9.2007 kl. 21:11
Breytti myndinni minni ... bara fyrir þig.
Hugarfluga, 23.9.2007 kl. 21:22
Sunnudagar geta verið yndislegir. Þeir geta líka verið aldeilis óþolandi. Til hamingju með sunnudaginn í dag Hrönnsla mín. Hann hefur greinilega verið þér afar góður.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.9.2007 kl. 23:35
Vonandi hefurðu notið kærleiksbollanna í gær Hrönn mín. Þú er alltaf svo dugleg, en með góðri hjálp Ljónshjarta sko !!!
Ég fer bara með þér í huganum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.9.2007 kl. 09:13
Heyrðu mín elskuleg! Ég Heiða Þórðardóttir vaknaði klukkan og láttu ekki líða yfir þig....SEX Í MORGUN....
Takk fyrir að hleypa mér inn i A-hópinn....sofnuð fyrir miðnætti!
Eigðu besta mánudag lífs þíns til þessa....þú ert æði!
Heiða Þórðar, 24.9.2007 kl. 10:15
Dauðuppgefin!
Púff, held ég þurfi að leggja mig eftir að vera búin að draga þig alla leiðina upp á topp!
Heiða Þórðar, 24.9.2007 kl. 11:49
Jesús minn ! hvað þú ert alltaf dugleg á morgnana
Marta B Helgadóttir, 24.9.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.