9.9.2007
Þá er komið að því....
....búin að teipa, skera, skáa og hvað þetta nú allt saman heitir. Nú get ég farið að rúlla. Mér finnst ekkert leiðinlegt að mála, ef einhver gæti bara séð um undirbúninginn og tekið svo saman á eftir. Ég ætti kannski að gerast iðnaðarmaður?
Ég var meira að segja svo fagleg að ég skrúfaði allar festingar úr gluggum og veggjum, til dæmis festingar fyrir rimlagardínur sem ég hef hingað til bara málað í kringum. Fékk lánaða litla borvél og hvílíkt tækniundur. Elska svona græjur sem ganga fyrir batteríum.............
Nú heyri ég að himneskir tónar Hvítasunnukórsins berast inn um gluggana hjá mér. Bezt ég nýti þá á meðan ég mála!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dútl heima við, Dægurmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Vá hvað ég lít ógissla upp til þín út af festingadæminu. Fyrr lægi ég dauð en að geta framkvæmt sollis galdur og að nota borvél líka. OMG
Býrðu í fordyri paradísar (söngur berst inn um glugga)?
Vá
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.9.2007 kl. 12:00
Djö..... rosa kraftur er þetta í þér kona....... en ég öfunda þig... það verður allt eitthvað svo æðislegt þegar maður er búin að mála og græja....... hlakka til að reka inn nefið og skoða
Fanney Björg Karlsdóttir, 9.9.2007 kl. 14:25
Jenný! Bara út af festingadæminu? Ekki fyrir fegurð, gáfur og almennan gjörvileika?
Fanney! Hlakka til að taka á móti nefinu
Hrönn Sigurðardóttir, 9.9.2007 kl. 14:49
Ég segi það sama og þú, málningarundirbúningur er leiðinlegur en málningarvinnan sjálf er allt í lagi
Ég dáist að dugnaðinum í þér kona!
Huld S. Ringsted, 9.9.2007 kl. 15:28
Ég verð að segja mikið ertu dugleg Hrönn mín þú ert krafta kona
Kristín Katla Árnadóttir, 9.9.2007 kl. 17:18
Dugnaðarforkur. Nú veit ég allavega svona cirka hvar þú býrð í bænum. Halelúja.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.9.2007 kl. 18:41
Dugnaðurinn er nú alveg að drepa þig á köflum, mín kæra bloggvinkona. Hvílíkt sem þú hefur af energíi. Hvar fæst það?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 9.9.2007 kl. 21:39
Hrikalega ertu dugleg Hrönn, þyrftir helst að smita mig af þessu ef það væri hægt.
Marta B Helgadóttir, 9.9.2007 kl. 22:45
Flokkast nú kannski ekki undir dugnað heldur fremur eitthvað sem þurfti að gera.
Takk samt, hólið er jafngott.
Hrönn Sigurðardóttir, 9.9.2007 kl. 23:19
Jú flokkast einmitt undir dugnað! Mér finnst annars rosalega gaman að mála....sérstaklega þegar það er búið...
Heiða Þórðar, 10.9.2007 kl. 03:15
Teipa, skera, skáa'og mála ... teipa, skera, skáa'og mála ... teipa, skera, skáa'og mála ... og mála dáldið meir.
(Sungið við lagið: Skvetta, falla, hossa'og hrista).
Hugarfluga, 10.9.2007 kl. 12:55
En gaman hjá þér Hrönn mín. Það er alltaf svo gaman að breyta til, og gera upp á nýtt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2007 kl. 14:26
gángi þér rosalega vel !
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.9.2007 kl. 20:13
Voðalega ertu dugleg addna...
Jóna Á. Gísladóttir, 10.9.2007 kl. 21:13
Fluga góð ! as always
Marta B Helgadóttir, 10.9.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.