30.8.2007
Einu sinni var......
Rifjaðist upp í morgun fyrir mér svolítið sem henti mig á árum mínum sem skvísa.....
Þannig er að án gleraugna sé ég.......tjah það er hægt að orða það þannig að ég sjái afskaplega takmarkað í kringum mig án þeirra Sleppur þó alveg til í umhverfi sem ég þekki.
Eitt sinn tók ég að mér það óeigingjarna, en þó gefandi verkefni, að kíkja á strákana á Akureyri og þurfti m.a. að skreppa í sundlaugina þar.
Eins og lög gera ráð fyrir geymdi ég öll verðmæti í afgreiðslunni, þar á meðal gleraugun - bæði vegna þess að þau flokkast undir verðmæti og ekki síður vegna þess að skvísur fara EKKI í sund með gleraugu. Skondraðist svo inn í búningsklefann.
Trítlaði svo niður stigana á leið minni út. Þá vildi ekki betur til en svo að einhvers staðar á leiðinni tók ég ranga beygju og gekk inn í búningsklefa karla!!!
Ég er enn hálfsúr að hafa ekki verið með gleraugun. Efast um að betra rannsóknarfæri á norðlenzkum karlmönnum hafi gefist fyrr eða síðar........
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, íþróttir og útivist | Breytt 31.8.2007 kl. 00:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Hahaha, rosalegur bömmer. Loksins kom tækifærið og þú blind. OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.8.2007 kl. 15:51
jamm, þakka þó fyrir að ég var í sundbol.....
Hrönn Sigurðardóttir, 30.8.2007 kl. 15:54
Þú ett nú meiði þóðabðókin, Hðönn!!
Hugarfluga, 30.8.2007 kl. 16:51
Hahaha Hrönn því varstu ekki með gleraugun það hefur verið spennandi að kíkja á karlmennina.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.8.2007 kl. 17:07
Hahahaha Rosalegt!!!
Huld S. Ringsted, 30.8.2007 kl. 17:48
Mér var ekki skemmt þá - sjálfsagt þeim ekki heldur....
....en mér finnst þetta ferlega fyndið í dag.....
Hrönn Sigurðardóttir, 30.8.2007 kl. 18:50
oooo sjit...Þetta var alveg algjör bömmer að þú skildir ekkihafa verið með gleraugun heheheeeheheheeh
Unnur R. H., 30.8.2007 kl. 22:35
þú hefðir nú geta þreyfað aðeins fyrir þér..... slegið um þig með "blindraletri"
Fanney Björg Karlsdóttir, 30.8.2007 kl. 23:44
.....segðu
Hrönn Sigurðardóttir, 31.8.2007 kl. 00:18
þvílíkur bömmer, þetta er eins og að hafa lært kínversku sem barn en gleyma því svo
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 31.8.2007 kl. 06:38
þú átt þó ennþá drauminn óskertan um karlmennsku norðlenskra karlmanna
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.8.2007 kl. 10:20
Rétt Cesil - Bjarta hliðin er sú.........
Hrönn Sigurðardóttir, 31.8.2007 kl. 12:50
Einmitt og við höfum hana alltaf að leiðarljósi ekki satt
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.8.2007 kl. 13:50
Já, það eru ýmis tækifærin sem maður hefur látið úr greipum sér ganga...
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.9.2007 kl. 01:41
hehe nei auðvitað fer skvísa ekki með gleraugu í sund. Það segir sig sjálft.
Jóna Á. Gísladóttir, 1.9.2007 kl. 15:07
Flott mynd Guðný Anna. Meira segja hægt að virða hana fyrir sér án gleraugna
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.9.2007 kl. 15:42
hahhahahha Auðvitað Jóna Ingibjörg - það hefði líkað skilað mér nær.....
Ójá Guðný Anna þau eru mörg tækifærin, misgóð auðvitað og sum betri ónýtt
Við ættum kannski að skella okkur allar saman í sund á Akureyri? Reyna að endurtaka leikinn.....
Hrönn Sigurðardóttir, 1.9.2007 kl. 17:51
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 2.9.2007 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.